Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 18:27 Þórir Hergeirsson hefur komið norska kvennalandsliðinu í undanúrslitin á sjö af átta Evrópumótum sínum. Getty/Sanjin Strukic Noregur tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta með sannfærandi sigri á Þjóðverjum. Það gerðu þær þótt að það sé ein umferð eftir í milliriðlinum. Norsku stelpurnar unnu Þýskaland 32-27 eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 19-13. Henny Reistad var frábær í norska liðinu í kvöld með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Kari Brattset Dale, Sanna Solberg-Isaksen, Thale Rushfeldt Deila og Stine Skogrand skoruðu allar fjögur mörk. Norska liðið tók völdin snemma leiks, komst í 7-2 eftir tíu mínútur og var 12-5 yfir um miðjan hálfleikinn. Þýska liðið skoraði beint úr aukakasti í lok fyrri hálfleiks og minnkaði muninn þá í sex mörk. Þýska liðið gafst heldur ekki upp, náði að minnka muninn í þrjú mörk í seinni hálfleik og setja smá spennu í leikinn í lokin. Norsku stelpurnar hleyptu þeim ekki of nálægt og lönduðu góðum sigri. Noregur mætir annað hvort Ungverjalandi eða Frakklandi í undanúrslitum en þau hafa þegar tryggt sig áfram úr hinum milliriðlinum. Norska liðið er á sínu síðasta móti undir stjórn Þóris Hergeirssonar og hefur unnið sex fyrstu leiki sína á mótinu. Þetta er sjöunda Evrópumótið þar sem liðið fer alla í undanúrslit síðan Þórir tók við liðinu árið 2009. Hann hefur gert þær norsku fimm sinnum að Evrópumeisturum. Liðið hefur spilað um verðlaun á sjö af átta Evrópumótum sínum undir stjórn Íslendingsins. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Norsku stelpurnar unnu Þýskaland 32-27 eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 19-13. Henny Reistad var frábær í norska liðinu í kvöld með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Kari Brattset Dale, Sanna Solberg-Isaksen, Thale Rushfeldt Deila og Stine Skogrand skoruðu allar fjögur mörk. Norska liðið tók völdin snemma leiks, komst í 7-2 eftir tíu mínútur og var 12-5 yfir um miðjan hálfleikinn. Þýska liðið skoraði beint úr aukakasti í lok fyrri hálfleiks og minnkaði muninn þá í sex mörk. Þýska liðið gafst heldur ekki upp, náði að minnka muninn í þrjú mörk í seinni hálfleik og setja smá spennu í leikinn í lokin. Norsku stelpurnar hleyptu þeim ekki of nálægt og lönduðu góðum sigri. Noregur mætir annað hvort Ungverjalandi eða Frakklandi í undanúrslitum en þau hafa þegar tryggt sig áfram úr hinum milliriðlinum. Norska liðið er á sínu síðasta móti undir stjórn Þóris Hergeirssonar og hefur unnið sex fyrstu leiki sína á mótinu. Þetta er sjöunda Evrópumótið þar sem liðið fer alla í undanúrslit síðan Þórir tók við liðinu árið 2009. Hann hefur gert þær norsku fimm sinnum að Evrópumeisturum. Liðið hefur spilað um verðlaun á sjö af átta Evrópumótum sínum undir stjórn Íslendingsins.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira