Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2024 12:32 Noa-Lynn van Leuven tekur þátt á HM í pílukasti sem hefst á sunnudaginn. getty/Ben Roberts Hollenska pílukastaranum Noa-Lynn van Leuven bárust morðhótanir daglega fyrr á árinu. Van Leuven, sem er trans kona, hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu á pílusviðinu en þátttaka hennar í kvennaflokki er ekki óumdeild. Sumir kvenkyns keppendur hafa krafist þess að Van Leuven verði meinuð þátttaka í kvennaflokki og þá sögðu tveir samherjar hennar úr hollenska landsliðinu sig úr því eftir að þær neituðu að spila með henni. Van Leuven segist í kjölfar þess hafa orðið fyrir miklu netníði og að fengið morðhótanir reglulega. „Við munum öll þegar hollensku samherjar mínir hættu. Ég fékk svo mörg hatursskilaboð á samfélagsmiðlum. Fólk þekkti mig úti á götu en flestir voru fínir og sýndu mér stuðning,“ sagði Van Leuven. „En þessi skilaboð, eins og morðhótanirnar, hversu margar fékk ég? Á hverjum degi? Já, á þessum tíma,“ bætti hún við. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í síðasta mánuði og verður meðal þátttakenda á HM sem hefst á sunnudaginn. Hún mætir landa sínum, Kevin Doets, í 1. umferð þriðjudaginn 17. desember. Sigurvegaranum mætir heimsmeistaranum fyrrverandi, Michael Smith, í 2. umferð. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Sjá meira
Sumir kvenkyns keppendur hafa krafist þess að Van Leuven verði meinuð þátttaka í kvennaflokki og þá sögðu tveir samherjar hennar úr hollenska landsliðinu sig úr því eftir að þær neituðu að spila með henni. Van Leuven segist í kjölfar þess hafa orðið fyrir miklu netníði og að fengið morðhótanir reglulega. „Við munum öll þegar hollensku samherjar mínir hættu. Ég fékk svo mörg hatursskilaboð á samfélagsmiðlum. Fólk þekkti mig úti á götu en flestir voru fínir og sýndu mér stuðning,“ sagði Van Leuven. „En þessi skilaboð, eins og morðhótanirnar, hversu margar fékk ég? Á hverjum degi? Já, á þessum tíma,“ bætti hún við. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í síðasta mánuði og verður meðal þátttakenda á HM sem hefst á sunnudaginn. Hún mætir landa sínum, Kevin Doets, í 1. umferð þriðjudaginn 17. desember. Sigurvegaranum mætir heimsmeistaranum fyrrverandi, Michael Smith, í 2. umferð.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Schick stjarnan í sterkum sigri Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Sjá meira
Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31