Lægð beinir vestlægri átt til landsins Lovísa Arnardóttir skrifar 15. desember 2024 07:37 Það er snjór víða á landinu í dag. Vísir/Vilhelm Lægð fyrir norðan land beinir til Íslands vestlægri átt. Því verða víða 8 til 15 metrar á sekúndu og él. Það verður þurrt að mestu austan til á landinu. Eftir hádegi fjarlægist lægðin og það dregur úr vindi. Frost yfirleitt 0 til 5 stig, en hiti í kringum frostmark við suður- og suðvesturströndina. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar í dag. Þar segir einnig að á morgun verði fremur hæg suðvestlæg átt. Það verði áfram él og vægt frost en austan strekkingur norðvestan til fram eftir degi. Á Norðaustur- og Austurlandi er þó útlit fyrir þurrt og víða bjart veður og þar herðir á frosti. Fram til þriðjudags eru svo litlar breytingar að sjá samkvæmt veðurfræðingi. Það verður áfram tiltölulega hægur vindur og einhver él um landið vestanvert, en yfirleitt þurrt fyrir austan. Á vef Vegagerðarinnar má sjá að víðast hvar á landinu er ýmist snjóþekja, hálka, hálkublettir eða þæfingur og skafrenningur. Nánar á vef Veðurstofunnar og vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Austan 8-13 m/s norðvestantil, annars hægari vindur. Víða él, en þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 12 stig, kaldast norðaustanlands. Á þriðjudag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt og dálítil él, en léttir til austanlands. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Á miðvikudag: Norðan 8-15 og él, en yfirleitt þurrt sunnan heiða. Frost 1 til 7 stig. Á fimmtudag: Breytileg átt og styttir upp, en dálítil snjókoma sunnan- og vestantil um kvöldið. Herðir á frosti. Á föstudag: Suðaustanátt og slydda eða snjókoma með köflum, hiti kringum frostmark. Yfirleitt þurrt norðanlands og heldur svalara. Á laugardag (vetrarsólstöður): Austlæg átt og rigning, slydda eða snjókoma með köflum. Heldur hlýnandi. Veður Færð á vegum Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Talið að hamri hafi verið beitt Innlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Erlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Innlent Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Innlent Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Sjá meira
Þar segir einnig að á morgun verði fremur hæg suðvestlæg átt. Það verði áfram él og vægt frost en austan strekkingur norðvestan til fram eftir degi. Á Norðaustur- og Austurlandi er þó útlit fyrir þurrt og víða bjart veður og þar herðir á frosti. Fram til þriðjudags eru svo litlar breytingar að sjá samkvæmt veðurfræðingi. Það verður áfram tiltölulega hægur vindur og einhver él um landið vestanvert, en yfirleitt þurrt fyrir austan. Á vef Vegagerðarinnar má sjá að víðast hvar á landinu er ýmist snjóþekja, hálka, hálkublettir eða þæfingur og skafrenningur. Nánar á vef Veðurstofunnar og vef Vegagerðarinnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Austan 8-13 m/s norðvestantil, annars hægari vindur. Víða él, en þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 12 stig, kaldast norðaustanlands. Á þriðjudag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt og dálítil él, en léttir til austanlands. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. Á miðvikudag: Norðan 8-15 og él, en yfirleitt þurrt sunnan heiða. Frost 1 til 7 stig. Á fimmtudag: Breytileg átt og styttir upp, en dálítil snjókoma sunnan- og vestantil um kvöldið. Herðir á frosti. Á föstudag: Suðaustanátt og slydda eða snjókoma með köflum, hiti kringum frostmark. Yfirleitt þurrt norðanlands og heldur svalara. Á laugardag (vetrarsólstöður): Austlæg átt og rigning, slydda eða snjókoma með köflum. Heldur hlýnandi.
Veður Færð á vegum Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Talið að hamri hafi verið beitt Innlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Erlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Innlent Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Innlent Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Sjá meira