Lífið

Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bassi fór á kostum.
Bassi fór á kostum.

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj.

Keppendur áttu að reyna fá hvorn annað til að hlæja og notuðu þeir til þess ýmis trix. Eitt af því var þegar Bassi Maraj sýndi í raun leyndan hæfileika. Hann getur talað í öllum heimsins tóntegundum.

Bæði hátt uppi og einnig mjög langt niðri eins og sjá má hér að neðan en skemmtiþættirnir Bannað að hlæja eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum.

Klippa: Bassa og raddirnar





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.