Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 18:01 Stefán Þór Þórðarson á dögum sínum sem leikmaður Stoke City í Englandi. Hann hefur mikla reynslu frá atvinnumannaferli sínum. Getty/ Steve Mitchell Stefán Þór Þórðarson hefur verið ráðinn nýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi ÍA en félagið tilkynnir þetta á miðlum sínum í dag. Stefán mun þjálfa 2. flokk karla hjá félaginu sem og halda utan um einstaklingsmiðaða þjálfun þvert á flokka félagsins með það að markmiði að aðstoða leikmenn við að ná hámarksárangri. Þá mun Stefán einnig starfa sem sjúkranuddari í meistaraflokkum félagsins. Stefán Þór á yfir tvö hundruð leiki með Knattspyrnufélagi ÍA, sex landsleiki og eitt mark fyrir Íslands hönd og hann á að baki langan atvinnumannaferil með liðum eins og Brann, Öster, Stoke City og Norrköping. Síðustu leiki sína með Skagamönnum lék Stefán í B-deildinni tímabilin 2010 og 2011. Hann varð þrisvar Íslandsmeistari með ÍA en hann var í meistaraliðunum 1994, 1995 og 1996 áður en hann fór út í atvinnumennsku. Skagamenn segjast vera bæði spenntir og ánægðir yfir því að fá Stefán Þór til starfa hjá félaginu og vænta þess að reynsla hans og þekking nýtist í starfi félagsins á komandi tímum. Stefán Þór er ekki sá eini í fjölskyldunni hjá félaginu því sonur hans Oliver Stefánsson er leikmaður karlaliðsins. Stefán Þór hefur störf hjá KFÍA 1. janúar næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) Besta deild karla ÍA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Stefán mun þjálfa 2. flokk karla hjá félaginu sem og halda utan um einstaklingsmiðaða þjálfun þvert á flokka félagsins með það að markmiði að aðstoða leikmenn við að ná hámarksárangri. Þá mun Stefán einnig starfa sem sjúkranuddari í meistaraflokkum félagsins. Stefán Þór á yfir tvö hundruð leiki með Knattspyrnufélagi ÍA, sex landsleiki og eitt mark fyrir Íslands hönd og hann á að baki langan atvinnumannaferil með liðum eins og Brann, Öster, Stoke City og Norrköping. Síðustu leiki sína með Skagamönnum lék Stefán í B-deildinni tímabilin 2010 og 2011. Hann varð þrisvar Íslandsmeistari með ÍA en hann var í meistaraliðunum 1994, 1995 og 1996 áður en hann fór út í atvinnumennsku. Skagamenn segjast vera bæði spenntir og ánægðir yfir því að fá Stefán Þór til starfa hjá félaginu og vænta þess að reynsla hans og þekking nýtist í starfi félagsins á komandi tímum. Stefán Þór er ekki sá eini í fjölskyldunni hjá félaginu því sonur hans Oliver Stefánsson er leikmaður karlaliðsins. Stefán Þór hefur störf hjá KFÍA 1. janúar næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
Besta deild karla ÍA Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira