Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. desember 2024 07:01 Það býður enginn upp á meiri skemmtun og meiri spennu á nýársdag heldur en strákarnir í Blökastinu. Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 á nýársdag. Vinningarnir eru risa stórir og strákarnir lofa stuði og stemningu á tíma þar sem hingað til hefur aldrei verið neitt að gera. Þetta er í annað skipti sem þríeykið heldur bingó á nýársdag. „Það hefur alltaf vantað eitthvað að gera á nýársdag, allt lokað og allir heima. Nú getur fólk hent sér í sófann á nýju ári og spilað bingó! Þetta er stemnings-bingó, við erum í gír og vonandi áhorfendur líka, ég sé það allavega fyrir mér þegar fólk fær bingó að það standi upp í sófanum og öskri BINGÓ,“ segir Steindi jr. Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann sem birtist efst á síðunni 27. desember. Stórglæsilegir vinningar: 150.000 kr. inneign frá Nettó í Nettó-appinu 100.000 kr. Gjafabréf frá PLAY Playstation 5 pro Árskort í Lúxus-salinn frá Sambíóunum Úlpa frá 66° Norður Gjafabréf frá Hótel Selfoss Ársbirgðir af Lite bjór eða PepsiMax frá Ölgerðinni Heilsupakki sem inniheldur árskort í Sporthúsið, 50.000 kr. Gjafabréf í Fitness Sport & árskort í appþjálfun hjá Fjarþjálfun.is Ársbirgðir af Happy Hydrate Ársáskrift af Stöð 2+ Rúm frá Dorma Svona virkar þetta Áskrifendur Blökastsins skrá sig inn á fm95blö.is, smella á "SÆKJA BINGÓ SPJÖLD" takkann sem fer með þá á hlekk þar sem þeir geta sótt sér þrjú spjöld. Þeir sem vilja taka þátt fara á hlekkinn, skrifa fullt nafn og slá inn símanúmer. Síðan skrá þeir sig inn með tölunum sem sendar eru með smáskilaboðum í það símanúmer. Þá eru spjöldin orðin virk. Athugið að spjöldum er úthlutað á símanúmer, hægt er að skrá sama símanúmer í fleiri en eitt tæki en þá koma sömu spjöld. Tækin muna eftir innskráningunni þannig að hægt er að fara af síðunni og koma aftur. Hægt er að sækja spjöld með öllum símanúmerum. Ýttu á Bingó-takkann Síðan er um að gera að fylgjast vandlega með því þegar strákarnir draga út tölurnar. Ef þú skyldir fá bingó áttu að ýta á Bingó-takkann neðst á spjaldinu um leið. Ef þú ert í stuði er gott að gera eins og Steindi segir, standa upp í sófanum og kalla „BINGÓ!“ Eins og áður sagði má finna nánari upplýsingar á vef Tals hér á Vísi. FM95BLÖ Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Þetta er í annað skipti sem þríeykið heldur bingó á nýársdag. „Það hefur alltaf vantað eitthvað að gera á nýársdag, allt lokað og allir heima. Nú getur fólk hent sér í sófann á nýju ári og spilað bingó! Þetta er stemnings-bingó, við erum í gír og vonandi áhorfendur líka, ég sé það allavega fyrir mér þegar fólk fær bingó að það standi upp í sófanum og öskri BINGÓ,“ segir Steindi jr. Allir geta horft á útsendinguna en til þess að fá bingóspjöld þarf að gerast áskrifandi að hlaðvarpi þeirra félaga, Blökastinu. Það er gert með því að fara á fm95blo.is, gerast áskrifandi og smella svo á rauða bingótakkann sem birtist efst á síðunni 27. desember. Stórglæsilegir vinningar: 150.000 kr. inneign frá Nettó í Nettó-appinu 100.000 kr. Gjafabréf frá PLAY Playstation 5 pro Árskort í Lúxus-salinn frá Sambíóunum Úlpa frá 66° Norður Gjafabréf frá Hótel Selfoss Ársbirgðir af Lite bjór eða PepsiMax frá Ölgerðinni Heilsupakki sem inniheldur árskort í Sporthúsið, 50.000 kr. Gjafabréf í Fitness Sport & árskort í appþjálfun hjá Fjarþjálfun.is Ársbirgðir af Happy Hydrate Ársáskrift af Stöð 2+ Rúm frá Dorma Svona virkar þetta Áskrifendur Blökastsins skrá sig inn á fm95blö.is, smella á "SÆKJA BINGÓ SPJÖLD" takkann sem fer með þá á hlekk þar sem þeir geta sótt sér þrjú spjöld. Þeir sem vilja taka þátt fara á hlekkinn, skrifa fullt nafn og slá inn símanúmer. Síðan skrá þeir sig inn með tölunum sem sendar eru með smáskilaboðum í það símanúmer. Þá eru spjöldin orðin virk. Athugið að spjöldum er úthlutað á símanúmer, hægt er að skrá sama símanúmer í fleiri en eitt tæki en þá koma sömu spjöld. Tækin muna eftir innskráningunni þannig að hægt er að fara af síðunni og koma aftur. Hægt er að sækja spjöld með öllum símanúmerum. Ýttu á Bingó-takkann Síðan er um að gera að fylgjast vandlega með því þegar strákarnir draga út tölurnar. Ef þú skyldir fá bingó áttu að ýta á Bingó-takkann neðst á spjaldinu um leið. Ef þú ert í stuði er gott að gera eins og Steindi segir, standa upp í sófanum og kalla „BINGÓ!“ Eins og áður sagði má finna nánari upplýsingar á vef Tals hér á Vísi.
FM95BLÖ Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira