Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2024 07:31 Michael Smith tapaði óvænt í gær. getty/James Fearn Michael Smith, sem varð heimsmeistari 2023 og er í 2. sæti á heimslistanum í pílukasti, er úr leik á HM eftir að hafa tapað fyrir Kevin Doets, 3-2, í gær. „Ég hef aldrei verið svona stressaður í leik en ég vanm. Ég fann að ef ég héldi einbeitingunni myndi ég ekki tapa. Þetta var mjög jafnt og það var frábært að klára þetta,“ sagði Doets sem er í 51. sæti heimslistans. Doets vann oddasettið, 6-4, þrátt fyrir stór útskot hjá Smith. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2020 sem Smith tapar í 2. umferð heimsmeistaramótsins. Hann mun væntanlega detta út af topp tíu á heimslistanum eftir HM. BULLY BOY CRASHES OUT! ❌Kevin Doets dumps Michael Smith out of the World Championship! 😱An incredible contest at Ally Pally! 🤯📺 https://t.co/pIQvhqYxEj#WCDarts | R2 pic.twitter.com/25yvUjfaD3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2024 Mörg óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós á HM en auk Smiths eru pílukastarar á borð við James Wade, Mike De Decker og Gabriel Clemens úr leik. Í gærkvöldi vann Nick Kenny Stowe Buntz, 3-0, Matt Campbell sigraði Mensur Suljovic, 2-3, og Scott Williams, sem komst í undanúrslit á síðasta HM, hafði betur gegn Niko Sprenger, 3-1. Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Ég hef aldrei verið svona stressaður í leik en ég vanm. Ég fann að ef ég héldi einbeitingunni myndi ég ekki tapa. Þetta var mjög jafnt og það var frábært að klára þetta,“ sagði Doets sem er í 51. sæti heimslistans. Doets vann oddasettið, 6-4, þrátt fyrir stór útskot hjá Smith. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2020 sem Smith tapar í 2. umferð heimsmeistaramótsins. Hann mun væntanlega detta út af topp tíu á heimslistanum eftir HM. BULLY BOY CRASHES OUT! ❌Kevin Doets dumps Michael Smith out of the World Championship! 😱An incredible contest at Ally Pally! 🤯📺 https://t.co/pIQvhqYxEj#WCDarts | R2 pic.twitter.com/25yvUjfaD3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2024 Mörg óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós á HM en auk Smiths eru pílukastarar á borð við James Wade, Mike De Decker og Gabriel Clemens úr leik. Í gærkvöldi vann Nick Kenny Stowe Buntz, 3-0, Matt Campbell sigraði Mensur Suljovic, 2-3, og Scott Williams, sem komst í undanúrslit á síðasta HM, hafði betur gegn Niko Sprenger, 3-1.
Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira