Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. desember 2024 20:03 Kjartan Þór Ólafsson í Hveragerði, sem á heiðurinn af glæsilegum jólaljósum á húsi fjölskyldunnar við Dalsbrún 5. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kjartan Þór Ólafsson í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að jólaskreytingum á húsi fjölskyldunnar því þar eru fleiri þúsund perur á húsinu og við það, sem lýsa upp hverfið hjá honum. Í spilaranum hér í fréttinni sjáum við jólahúsið við Dalsbrún 5 en þar á húsbóndinn á heimilinu og jólabarnið Kjartan Þór heiðurinn af skreytingunum og uppsetningu þeirra. Hann hefur alltaf elskað allt í kringum jólin og er alltaf klæddur jólafötum í desember og með jólahúfu. „Þetta er bara mitt mesta áhugamál að skreyta svolítið og gleðja fólk og krakka um jólin. Fólk er að koma og taka smá rúnt hér í Hveragerði og skoða þetta líka“, segir Kjartan Þór. Kjartan segist byrja að setja upp jólaljósin í byrjun nóvember og hann bætir alltaf eitthvað við þau með hverju árinu. Húsið vekur mikla athygli í Hveragerði og margir sem keyra götuna til að berja húsið augum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst nágrönnunum um öll jólaljósin? „Ég held að það séu bara flestir ánægðir með þetta, maður hefur ekki fengið neinar kvartanir enn þá“. Enda er Kjartan með leik í gangi þar sem bæjarbúar geta giskað á hvað hann er með margar jólaperur og eru vegleg verðlaun í boði. „Sumir segja alveg upp í tvö hundruð þúsund eða upp í þrjú hundruð þúsund en ég er ekki alveg með svo mikið en svona næstum því nálægt því, nei ég segi nú bara svona,“ segir Kjartan Þór kátur í bragði. Nú er samkeppni á meðal íbúa í Hveragerði hvað margar jólaperur eru á húsinu og í garðinum við Dalsbrún 5.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Jól Jólaskraut Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Í spilaranum hér í fréttinni sjáum við jólahúsið við Dalsbrún 5 en þar á húsbóndinn á heimilinu og jólabarnið Kjartan Þór heiðurinn af skreytingunum og uppsetningu þeirra. Hann hefur alltaf elskað allt í kringum jólin og er alltaf klæddur jólafötum í desember og með jólahúfu. „Þetta er bara mitt mesta áhugamál að skreyta svolítið og gleðja fólk og krakka um jólin. Fólk er að koma og taka smá rúnt hér í Hveragerði og skoða þetta líka“, segir Kjartan Þór. Kjartan segist byrja að setja upp jólaljósin í byrjun nóvember og hann bætir alltaf eitthvað við þau með hverju árinu. Húsið vekur mikla athygli í Hveragerði og margir sem keyra götuna til að berja húsið augum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst nágrönnunum um öll jólaljósin? „Ég held að það séu bara flestir ánægðir með þetta, maður hefur ekki fengið neinar kvartanir enn þá“. Enda er Kjartan með leik í gangi þar sem bæjarbúar geta giskað á hvað hann er með margar jólaperur og eru vegleg verðlaun í boði. „Sumir segja alveg upp í tvö hundruð þúsund eða upp í þrjú hundruð þúsund en ég er ekki alveg með svo mikið en svona næstum því nálægt því, nei ég segi nú bara svona,“ segir Kjartan Þór kátur í bragði. Nú er samkeppni á meðal íbúa í Hveragerði hvað margar jólaperur eru á húsinu og í garðinum við Dalsbrún 5.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Jól Jólaskraut Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira