Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 22:14 Veðurofsi úti á hafi hefur sett svip sinn á siglingakeppnina. Steve Christo - Corbis/Corbis via Getty Images Tvöfaldur harmleikur hefur slegið skútusiglingakeppni sem fer frá Sydney til Hobart í Ástralíu, tveir keppendur létu lífið með sama hætti í aðskildum atvikum. Fjöldi keppenda hafði fyrir dregið sig úr keppni vegna veðurs. Reuters greinir frá. Skipuleggjendur keppninnar staðfestu andlátin og sögðu báða aðila hafa orðið fyrir seglbómu, sem er armur notaður til að þenja neðri brún segls. Lögreglu var gert vart um fyrra atvikið rétt eftir miðnætti á staðartíma. Tilraun til endurlífgunar var gerð á staðnum, af skipverjum, en bar ekki árangur. Tveimur tímum síðar barst önnur tilkynning, um annan aðila sem hafði einnig látið lífið eftir að hafa orðið fyrir bómu. Skipuleggjendur hafa ekki nafngreint þá sem létust enn, en greint frá því að keppendurnir hafi verið hluti af áhöfn bátanna Flying Fish Arctos og Bowline. Vegna vonds veðurs hafði fjöldi keppenda fyrir dregið sig úr keppni, bæði sjálfviljugir af öryggisástæðum og nauðugir eftir að skútur urðu fyrir skemmdum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun 7NEWS Sydney um veðurspánna skelfilegu sem var fyrir keppni. Fears of "boat-breaking" weather in this year's Sydney Hobart yacht race grow, with the Weather Bureau predicting gale-force winds and storms, potentially the worst experienced by veteran sailors. https://t.co/OF81oZXOfr #7NEWS pic.twitter.com/zWgYbsTI5n— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 24, 2024 Siglingaíþróttir Ástralía Veður Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Sjá meira
Reuters greinir frá. Skipuleggjendur keppninnar staðfestu andlátin og sögðu báða aðila hafa orðið fyrir seglbómu, sem er armur notaður til að þenja neðri brún segls. Lögreglu var gert vart um fyrra atvikið rétt eftir miðnætti á staðartíma. Tilraun til endurlífgunar var gerð á staðnum, af skipverjum, en bar ekki árangur. Tveimur tímum síðar barst önnur tilkynning, um annan aðila sem hafði einnig látið lífið eftir að hafa orðið fyrir bómu. Skipuleggjendur hafa ekki nafngreint þá sem létust enn, en greint frá því að keppendurnir hafi verið hluti af áhöfn bátanna Flying Fish Arctos og Bowline. Vegna vonds veðurs hafði fjöldi keppenda fyrir dregið sig úr keppni, bæði sjálfviljugir af öryggisástæðum og nauðugir eftir að skútur urðu fyrir skemmdum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun 7NEWS Sydney um veðurspánna skelfilegu sem var fyrir keppni. Fears of "boat-breaking" weather in this year's Sydney Hobart yacht race grow, with the Weather Bureau predicting gale-force winds and storms, potentially the worst experienced by veteran sailors. https://t.co/OF81oZXOfr #7NEWS pic.twitter.com/zWgYbsTI5n— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 24, 2024
Siglingaíþróttir Ástralía Veður Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti