Þau deildu því með vinum sínum og fylgjendum á Instagram um áramótin og fara því hönd í hönd inn í 2025 saman.
Guðlaugur var áður í sambandi með Írisi Ósk Valþórsdóttur vörumerkjastjóra hjá Vaxa. Anný Rós var áður í sambandi með Gottskálki Gizurarsyni hjartalækni.
Guðlaugur hefur starfað hjá Eignamiðlun frá 2013 og sem fasteignasali frá árinu 2005. Anný Rós starfar hjá Húðlæknastöðinni.