Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 11:31 Michael van Gerwen og Luke Littler spila um heimsmeistaratitilinn í kvöld. Getty/Stu Forster Spennan magnast fyrir úrslitaleik táningsins Luke Littler og margfalda meistarans Michael van Gerwen. Þeir spila um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í kvöld. Littler er aðeins sautján ára gamall og er kominn í úrslitaleikinn annað árið í röð. Hann tapaði úrslitaleiknum í fyrra en með sigri yrði hann yngsti heimsmeistari sögunnar. Hollendingurinn Van Gerwen getur á móti unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil en hann vann síðast árið 2019. Van Gerwen vann líka 2014 og 2017. Michael van Gerwen er 35 ára gamall og var sautján ára þegar Littler kom í heiminn í janúar 2007. Hann tók þátt í fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið eftir. Það er mikill munur á verðlaunafénu hjá heimsmeistaranum og hjá þeim sem endar í öðru sætinu. Sigvegarinn í kvöld tryggir sér fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða um 87 milljónir íslenskra króna. Sá sem tapar úrslitaleiknum verður að sætta sig við að fá tvö hundruð þúsund pund eða tæpar 35 milljónir króna. Það munar því meira en fimmtíu milljónum króna á tapi og sigri í kvöld. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. Það verður einnig fylgst með úrslitaleiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Littler er aðeins sautján ára gamall og er kominn í úrslitaleikinn annað árið í röð. Hann tapaði úrslitaleiknum í fyrra en með sigri yrði hann yngsti heimsmeistari sögunnar. Hollendingurinn Van Gerwen getur á móti unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil en hann vann síðast árið 2019. Van Gerwen vann líka 2014 og 2017. Michael van Gerwen er 35 ára gamall og var sautján ára þegar Littler kom í heiminn í janúar 2007. Hann tók þátt í fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið eftir. Það er mikill munur á verðlaunafénu hjá heimsmeistaranum og hjá þeim sem endar í öðru sætinu. Sigvegarinn í kvöld tryggir sér fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða um 87 milljónir íslenskra króna. Sá sem tapar úrslitaleiknum verður að sætta sig við að fá tvö hundruð þúsund pund eða tæpar 35 milljónir króna. Það munar því meira en fimmtíu milljónum króna á tapi og sigri í kvöld. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. Það verður einnig fylgst með úrslitaleiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira