Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. janúar 2025 08:03 Ýmsir sérfræðingar lögðu okkur lið í fyrra með góðum og upplýsandi viðtölum um alls kyns áskoranir og lífsins verkefni sem fólk gengur í gegnum og kalla oftar en ekki á aðstoð fagaðila. Vísir/Vilhelm Það fara fæstir í gegnum lífið án þess að takast á við nokkrar áskoranir og oftar en ekki eru það sérfræðingar og fagfólk sem leggja hönd á plóginn; leiðbeina okkur eða styrkja. Árið 2024 ræddum við um ýmiss mál við sérfræðinga sem voru tilbúnir til að gefa okkur ýmiss góð ráð og fræðslu um ólíkar áskoranir sem þó margir glíma við. En Áskorun á Vísi fjallar á mannlegan hátt um málin þar sem við tökumst á við okkur sjálf, mál innan fjölskyldunnar, önnur samskipta- og/eða tilfinningatengd mál, veikindi, fíkn, bata, sorg, dauða, aldurstengd mál og fleira. Sérstök áhersla var lögð á 50+ ára hópinn, þar á meðal að heyra um kaupréttarsamninga og fleira sem Pétur Steinn Guðmundsson lögfræðingur hefur liðsinnt okkur með. Félagskvíði er eitthvað sem hrjáir jafnvel fleira fólk en okkur grunar enda mikill lestur á viðtalinu við Ásmund Gunnarsson, sérfræðingi í klínískri sálfræði. Margir þekkja félagskvíða betur undir heitinu félagsfælni. Sunna Ólafsdóttir, fjölskyldufræðingur, EMDR meðferðaraðili og klínískur félagsráðgjafi hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni fræddi okkur um helstu mál sem tekin eru fyrir í fjölskyldumeðferðum. Oft samskiptaleysi þar sem fjölskyldumeðlimir virðast svolítið vera búin að gleyma hvort öðru. Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni útskýrði fyrir okkur hversu alvarleg og hamlandi þráhyggja getur verið fyrir fólk. Sem þó er hægt að brjótast úr jafnvel á örfáum dögum með aðstoð fagfólks. Hver svo sem þráhyggjan er... Framhjáhöld er áskorun sem mörg pör þurfa að takast á við, jafn erfitt og það getur nú verið. En Íris Eik Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi fjölskyldu- og sálfræðiþjónustunnar Samskiptastöðin fór með okkur í gegnum helstu skrefin sem því fylgja. Og útskýrði fyrir okkur hvernig það tilfinningalega ferli er fyrir flest pör að fara í gegnum. Kristín Tómasdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur ræddi við okkur um mikilvægi þess að velja okkur réttan maka. Eitthvað sem hún segir að fleiri megi vanda sig meira við. Enda staðreynd að fólk, jafnvel á efri árum, er komið á það stig í hjónabandinu að það einfaldlega þolir varla hvort annað eins og Íris Eik Ólafsdóttir ræddi við okkur um. Fjölskyldumál Fréttir ársins 2024 Tengdar fréttir Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“ Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira. 11. janúar 2024 07:00 50+: Að sporna við áhyggjum af eldri eða fullorðnum börnum Eflaust telja flestir ungir foreldrar að áhyggjur af börnunum þeirra minnki með aldrinum. Svona að því gefnu að allt sé að ganga vel: Börnin fullorðnast, klára sitt nám, stofna til sinnar eigin fjölskyldu eða parsambands og svo framvegis. 5. september 2024 07:03 50+: Samlokukynslóðin að missa svefn af álagi Þótt umræðan snúist oft um leikskólabörnin eða barnafjölskyldur, er álagið ekkert síður á þann hóp fólks sem telst til samlokukynslóðarinnar. 21. ágúst 2024 07:01 50+: Algeng einkenni miðlífskrísunnar Það er engin ein tegund til af miðlífskrísu fólks. Og sem betur fer er þetta ekki krísa sem allir upplifa. Langt því frá. 29. júlí 2024 07:00 50+ : Algengustu mistök hjóna Það er margt öðruvísi í lífinu eftir fimmtugt. Flestir búnir að koma sér nokkuð vel fyrir, vita fyrir hvað þau standa og nokkuð upplýst um hvar helstu áherslurnar liggja. 9. júlí 2024 07:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Lífið Fleiri fréttir „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Skýringar á jólastressinu margvíslegar Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Sjá meira
Árið 2024 ræddum við um ýmiss mál við sérfræðinga sem voru tilbúnir til að gefa okkur ýmiss góð ráð og fræðslu um ólíkar áskoranir sem þó margir glíma við. En Áskorun á Vísi fjallar á mannlegan hátt um málin þar sem við tökumst á við okkur sjálf, mál innan fjölskyldunnar, önnur samskipta- og/eða tilfinningatengd mál, veikindi, fíkn, bata, sorg, dauða, aldurstengd mál og fleira. Sérstök áhersla var lögð á 50+ ára hópinn, þar á meðal að heyra um kaupréttarsamninga og fleira sem Pétur Steinn Guðmundsson lögfræðingur hefur liðsinnt okkur með. Félagskvíði er eitthvað sem hrjáir jafnvel fleira fólk en okkur grunar enda mikill lestur á viðtalinu við Ásmund Gunnarsson, sérfræðingi í klínískri sálfræði. Margir þekkja félagskvíða betur undir heitinu félagsfælni. Sunna Ólafsdóttir, fjölskyldufræðingur, EMDR meðferðaraðili og klínískur félagsráðgjafi hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni fræddi okkur um helstu mál sem tekin eru fyrir í fjölskyldumeðferðum. Oft samskiptaleysi þar sem fjölskyldumeðlimir virðast svolítið vera búin að gleyma hvort öðru. Sóley Dröfn Davíðsdóttir sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni útskýrði fyrir okkur hversu alvarleg og hamlandi þráhyggja getur verið fyrir fólk. Sem þó er hægt að brjótast úr jafnvel á örfáum dögum með aðstoð fagfólks. Hver svo sem þráhyggjan er... Framhjáhöld er áskorun sem mörg pör þurfa að takast á við, jafn erfitt og það getur nú verið. En Íris Eik Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi fjölskyldu- og sálfræðiþjónustunnar Samskiptastöðin fór með okkur í gegnum helstu skrefin sem því fylgja. Og útskýrði fyrir okkur hvernig það tilfinningalega ferli er fyrir flest pör að fara í gegnum. Kristín Tómasdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur ræddi við okkur um mikilvægi þess að velja okkur réttan maka. Eitthvað sem hún segir að fleiri megi vanda sig meira við. Enda staðreynd að fólk, jafnvel á efri árum, er komið á það stig í hjónabandinu að það einfaldlega þolir varla hvort annað eins og Íris Eik Ólafsdóttir ræddi við okkur um.
Fjölskyldumál Fréttir ársins 2024 Tengdar fréttir Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“ Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira. 11. janúar 2024 07:00 50+: Að sporna við áhyggjum af eldri eða fullorðnum börnum Eflaust telja flestir ungir foreldrar að áhyggjur af börnunum þeirra minnki með aldrinum. Svona að því gefnu að allt sé að ganga vel: Börnin fullorðnast, klára sitt nám, stofna til sinnar eigin fjölskyldu eða parsambands og svo framvegis. 5. september 2024 07:03 50+: Samlokukynslóðin að missa svefn af álagi Þótt umræðan snúist oft um leikskólabörnin eða barnafjölskyldur, er álagið ekkert síður á þann hóp fólks sem telst til samlokukynslóðarinnar. 21. ágúst 2024 07:01 50+: Algeng einkenni miðlífskrísunnar Það er engin ein tegund til af miðlífskrísu fólks. Og sem betur fer er þetta ekki krísa sem allir upplifa. Langt því frá. 29. júlí 2024 07:00 50+ : Algengustu mistök hjóna Það er margt öðruvísi í lífinu eftir fimmtugt. Flestir búnir að koma sér nokkuð vel fyrir, vita fyrir hvað þau standa og nokkuð upplýst um hvar helstu áherslurnar liggja. 9. júlí 2024 07:01 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Lífið Fleiri fréttir „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Skýringar á jólastressinu margvíslegar Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Sjá meira
Áskorun '23: „Þú hefur nú alltaf verið dekruð og fengið allt upp í hendurnar“ Það er enginn einstaklingur né fjölskylda undanskilin því að þurfa að takast á við alls kyns áskoranir. Allt frá því að glíma við vanlíðan og sjálfið okkar, yfir í samskiptaörðugleika, veikindi fjölskyldumeðlims, sorg, ofbeldi, fíkn og fleira. 11. janúar 2024 07:00
50+: Að sporna við áhyggjum af eldri eða fullorðnum börnum Eflaust telja flestir ungir foreldrar að áhyggjur af börnunum þeirra minnki með aldrinum. Svona að því gefnu að allt sé að ganga vel: Börnin fullorðnast, klára sitt nám, stofna til sinnar eigin fjölskyldu eða parsambands og svo framvegis. 5. september 2024 07:03
50+: Samlokukynslóðin að missa svefn af álagi Þótt umræðan snúist oft um leikskólabörnin eða barnafjölskyldur, er álagið ekkert síður á þann hóp fólks sem telst til samlokukynslóðarinnar. 21. ágúst 2024 07:01
50+: Algeng einkenni miðlífskrísunnar Það er engin ein tegund til af miðlífskrísu fólks. Og sem betur fer er þetta ekki krísa sem allir upplifa. Langt því frá. 29. júlí 2024 07:00
50+ : Algengustu mistök hjóna Það er margt öðruvísi í lífinu eftir fimmtugt. Flestir búnir að koma sér nokkuð vel fyrir, vita fyrir hvað þau standa og nokkuð upplýst um hvar helstu áherslurnar liggja. 9. júlí 2024 07:01