Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 08:37 Tónlistarmaðurinn Romeo Santos og Miriam Cruz á sviðinu í Dómeníska lýðveldinu. Getty/X Kona sem kyssti tónlistarmanninn Romeo Santos á tónleikum með bandarísku hljómsveitinni Aventura í Dómeníska lýðveldinu segir að atvikið hafi bundið enda á hjónaband sitt. Þrátt fyrir það sé hún „ánægð með að hafa gert langþráðan draum að veruleika“ enda ímyndað sér þetta augnablik í fleiri ár. Myndbönd af atvikinu sýna hvernig aðdáandinn Miriam Cruz stökk upp á tónleikasviðið og heilsaði öllum meðlimum hljómsveitarinnar áður en hún kyssti söngvarann Romeo Santos og uppskar lófaklapp áhorfenda. Sat hún svo áfram með sveitinni uppi á sviði á meðan hún tók með þeim lagið. Í kjölfarið skrifaði Cruz á samfélagsmiðla: „Ég verð að viðurkenna að þetta afrek kostaði mig mjög mikið: Endalok tíu ára hjónabandsins míns.“ Færslunni var síðar eytt en tónlistarmiðillinn Consequence greinir frá. Lengi dáðst að Santos Cruz lýsti því að hún hafi gleymt sér í augnablikinu án þess að íhuga hvaða áhrif þetta kunni að hafa á fjölskyldu sína. Hún upplifi nú djúpa sorg en virði ákvörðun fyrrverandi eiginmanns síns. Hún fór einnig fögrum orðum um tónlistarmanninn Santos. „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að dást að listamanninum heldur líka um að meta þá frábæru manneskju sem hann er. Ég hef fylgst með honum og dáðst að honum lengi.“ Myndskeið af atvikinu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. 🔥🚨DEVELOPING: This Husband is going viral on the internet for leaving his Wife after 10 years of marriage for how she carried herself on stage at the Aventura Concert with Grammy award winning singer Romeo Santos. pic.twitter.com/grTCvBkFgG— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) December 30, 2024 Pareja de la mujer que besó a Romeo Santos le pide el divorcio luego de 10 años de casados. Definitivamente el mundo esta lleno de hombres inseguros.¿Como vas a dejar tremendo mujerón por un beso?#RomeoSantos #Aventura #Beso pic.twitter.com/WWSo5gTDLq— 🅺🅻🅴🅸 𝕏 (@KleiverArcaya) December 30, 2024 Dóminíska lýðveldið Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Þrátt fyrir það sé hún „ánægð með að hafa gert langþráðan draum að veruleika“ enda ímyndað sér þetta augnablik í fleiri ár. Myndbönd af atvikinu sýna hvernig aðdáandinn Miriam Cruz stökk upp á tónleikasviðið og heilsaði öllum meðlimum hljómsveitarinnar áður en hún kyssti söngvarann Romeo Santos og uppskar lófaklapp áhorfenda. Sat hún svo áfram með sveitinni uppi á sviði á meðan hún tók með þeim lagið. Í kjölfarið skrifaði Cruz á samfélagsmiðla: „Ég verð að viðurkenna að þetta afrek kostaði mig mjög mikið: Endalok tíu ára hjónabandsins míns.“ Færslunni var síðar eytt en tónlistarmiðillinn Consequence greinir frá. Lengi dáðst að Santos Cruz lýsti því að hún hafi gleymt sér í augnablikinu án þess að íhuga hvaða áhrif þetta kunni að hafa á fjölskyldu sína. Hún upplifi nú djúpa sorg en virði ákvörðun fyrrverandi eiginmanns síns. Hún fór einnig fögrum orðum um tónlistarmanninn Santos. „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að dást að listamanninum heldur líka um að meta þá frábæru manneskju sem hann er. Ég hef fylgst með honum og dáðst að honum lengi.“ Myndskeið af atvikinu fóru í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum. 🔥🚨DEVELOPING: This Husband is going viral on the internet for leaving his Wife after 10 years of marriage for how she carried herself on stage at the Aventura Concert with Grammy award winning singer Romeo Santos. pic.twitter.com/grTCvBkFgG— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) December 30, 2024 Pareja de la mujer que besó a Romeo Santos le pide el divorcio luego de 10 años de casados. Definitivamente el mundo esta lleno de hombres inseguros.¿Como vas a dejar tremendo mujerón por un beso?#RomeoSantos #Aventura #Beso pic.twitter.com/WWSo5gTDLq— 🅺🅻🅴🅸 𝕏 (@KleiverArcaya) December 30, 2024
Dóminíska lýðveldið Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira