Brenton Wood er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 09:04 Brenton Wood hélt áfram að sinna tónlistinni þar til hann veiktist í fyrra. Getty/David Redfern/Redferns Sálarsöngvarinn Brenton Wood er látinn, 83 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn, sem hét Alfred Jesse Smith, var þekktastur fyrir smellinn The Oogum Boogum Song sem kom út árið 1967. Bandarískir miðlar birtu fregnir af andláti tónlistarmannsins á dögunum og voru þær í kjölfarið staðfestar af umboðsmanni hans Manny Gallegos. Lést hann á heimili sínu í Moreno Valley í Kaliforníu, skammt frá Los Angeles. Wood fæddist í Shreveport í Louisiana-ríki, og ólst upp í San Pedro-hverfinu í Los Angeles. Hann fór í menntaskóla í Compton og gekk í Compton College, þar sem hann fékk tónlistarbakteríuna. The Guardian greinir frá en Wood var bæði söngvari og píanóleikari. Hann er einnig þekktur fyrir ábreiðu sína af laginu A Change Is Gonna Come, sem var upphaflega flutt af Sam Cooke en Wood lýsti honum sem einum af sínum helstu fyrirmyndum í tónlist. Wood gaf út nokkrar plötur áður en smellurinn The Oogum Boogum Song kom honum á kortið. Lagið náði hæst 19. sæti á Billboard R&B vinsældalistanum og árið 1972 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki undir nafninu Prophesy Records. Lagið hefur meðal annars verið notað ítrekað í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Síðustu fimm áratugi hélt hann svo áfram að gefa út tónlist hjá útgáfufyrirtæki sínu Mr Wood Records. Wood hóf síðasta tónleikaferðlag sitt snemma árs 2024 sem nefndist Catch You on the Rebound. Í maí var Wood lagður inn á sjúkrahús og gerði því hlé á tónleikaferðalaginu, að sögn Variety. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Bandarískir miðlar birtu fregnir af andláti tónlistarmannsins á dögunum og voru þær í kjölfarið staðfestar af umboðsmanni hans Manny Gallegos. Lést hann á heimili sínu í Moreno Valley í Kaliforníu, skammt frá Los Angeles. Wood fæddist í Shreveport í Louisiana-ríki, og ólst upp í San Pedro-hverfinu í Los Angeles. Hann fór í menntaskóla í Compton og gekk í Compton College, þar sem hann fékk tónlistarbakteríuna. The Guardian greinir frá en Wood var bæði söngvari og píanóleikari. Hann er einnig þekktur fyrir ábreiðu sína af laginu A Change Is Gonna Come, sem var upphaflega flutt af Sam Cooke en Wood lýsti honum sem einum af sínum helstu fyrirmyndum í tónlist. Wood gaf út nokkrar plötur áður en smellurinn The Oogum Boogum Song kom honum á kortið. Lagið náði hæst 19. sæti á Billboard R&B vinsældalistanum og árið 1972 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki undir nafninu Prophesy Records. Lagið hefur meðal annars verið notað ítrekað í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Síðustu fimm áratugi hélt hann svo áfram að gefa út tónlist hjá útgáfufyrirtæki sínu Mr Wood Records. Wood hóf síðasta tónleikaferðlag sitt snemma árs 2024 sem nefndist Catch You on the Rebound. Í maí var Wood lagður inn á sjúkrahús og gerði því hlé á tónleikaferðalaginu, að sögn Variety.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira