Ný Switch kynnt til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2025 13:47 Nýja Switch leikjatölvan. Nintendo Nintendo, japanska tölvuleikjafyrirtækið víðfræga, kynnti í dag nýja leikjatölvu til leiks. Hún kallast Nintendo Switch 2 og á að sjást í hillum verslana einhvern tímann á þessu ári. Forvarsmenn fyrirtækisins hafa heldur ekki sagt hvað leikjatölvan muni kosta. Samkvæmt Verge er þó ljóst að eigendur muni geta spilað einhverja gamla leiki í nýju tölvunni. Frekari upplýsingar verða veittar á kynningu þann 2. apríl. Nintendo hefur birt stiklu sem sýnir útlit tölvunnar. Í stiklunni má sjá vísbendingar um nýjan Mario Kart leik, sem er meðal vinsælustu leikjum upprunalegu tölvunnar. Undanfarna mánuði hafa hvísl um nýja Switch heyrst nokkuð víða og oft. Upprunalega tölvan var fyrst gefin út á heimsvísu snemma árs 2017 og hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir nýrri Switch. Sjá einnig: Íslendingar biðu í frostinu í nótt eftir Nintendo Switch Switch er í raun leikja-spjaldtölva sem einnig er hægt að tengja við sjónvarp. Nýja tölvan er mjög svipuð þeirri fyrri en hún er aðeins stærri og virðist sem stýripinnarnir festist við hana með seglum. Leikjavísir Tækni Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Forvarsmenn fyrirtækisins hafa heldur ekki sagt hvað leikjatölvan muni kosta. Samkvæmt Verge er þó ljóst að eigendur muni geta spilað einhverja gamla leiki í nýju tölvunni. Frekari upplýsingar verða veittar á kynningu þann 2. apríl. Nintendo hefur birt stiklu sem sýnir útlit tölvunnar. Í stiklunni má sjá vísbendingar um nýjan Mario Kart leik, sem er meðal vinsælustu leikjum upprunalegu tölvunnar. Undanfarna mánuði hafa hvísl um nýja Switch heyrst nokkuð víða og oft. Upprunalega tölvan var fyrst gefin út á heimsvísu snemma árs 2017 og hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir nýrri Switch. Sjá einnig: Íslendingar biðu í frostinu í nótt eftir Nintendo Switch Switch er í raun leikja-spjaldtölva sem einnig er hægt að tengja við sjónvarp. Nýja tölvan er mjög svipuð þeirri fyrri en hún er aðeins stærri og virðist sem stýripinnarnir festist við hana með seglum.
Leikjavísir Tækni Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira