Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 18. janúar 2025 17:32 Aron virðist vera að verða klár í slaginn Vísir/Vilhelm Leikmannahópur íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Kúbu í kvöld hefur verið tilkynntur og stórtíðindi dagsins eru að Aron Pálmarsson er mættur til leiks og í hóp í kvöld. Fyrirfram var ekki reiknað með að Aron gæti leikið með íslenska liðinu fyrr en í fyrsta lagi í milliriðli en hann æfði ekkert með liðinu í aðdraganda mótsins vegna meiðsla í kálfa. Í gær varð greinilega einhver breyting á þeim horfum þar sem Aron var skráður inn á HM. Það er Haukur Þrastarsson sem þarf að víkja fyrir Aroni og hvílir því í kvöld ásamt Einari Þorsteini Ólafssyni. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Kúbu á eftir er sem hér segir: Markverðir Björgvin Páll Gústavsson Viktor Gísli Hallgrímsson Útileikmenn Aron Pálmarsson Bjarki Már Elísson Elliði Snær Viðarsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Orri Freyr Þorkelsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi Björn Guðjónsson Sveinn Jóhannsson Teitur Örn Einarsson Viggó Kristjánsson Ýmir Örn Gíslason Þorsteinn Leó Gunnarsson HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Sjá meira
Fyrirfram var ekki reiknað með að Aron gæti leikið með íslenska liðinu fyrr en í fyrsta lagi í milliriðli en hann æfði ekkert með liðinu í aðdraganda mótsins vegna meiðsla í kálfa. Í gær varð greinilega einhver breyting á þeim horfum þar sem Aron var skráður inn á HM. Það er Haukur Þrastarsson sem þarf að víkja fyrir Aroni og hvílir því í kvöld ásamt Einari Þorsteini Ólafssyni. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Kúbu á eftir er sem hér segir: Markverðir Björgvin Páll Gústavsson Viktor Gísli Hallgrímsson Útileikmenn Aron Pálmarsson Bjarki Már Elísson Elliði Snær Viðarsson Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Janus Daði Smárason Orri Freyr Þorkelsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi Björn Guðjónsson Sveinn Jóhannsson Teitur Örn Einarsson Viggó Kristjánsson Ýmir Örn Gíslason Þorsteinn Leó Gunnarsson
HM karla í handbolta 2025 Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Sjá meira