„Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2025 21:50 Viggó flýgur inn. Vísir/Vilhelm „Rosa góð. Það var kannski þannig aldrei nein spenna í þessu þó við höfum aldrei náð að slíta þá frá okkur,“ sagði Viggó Kristjánsson um sigur Íslands á Egyptalandi á HM í handbolta. Ísland er með fullt hús stiga í milliriðli eftir frábæra byrjun. Viggó segir menn þó þurfa að halda einbeitingu. „Ég veit það nú ekki, spurði hvort ég vildi taka þetta á dönsku og ég sagði að við gætum prófað það. Er búinn að halda þessu við síðustu ár,“ sagði ánægður Viggó aðspurður út í viðtalið sem hann var í áður en það fór fram á dönsku. „Það fór svara orka í þennan leik eins og á móti Slóveníu. Rosalega glaður að hafa unnið en að sama skapi þurfum við að halda okkur á jörðinni og byrja undirbúning strax á morgun fyrir Króatíu. Ef við gerum það ekki er ekki von á góðu.“ Ísland náði snemma ágætis forystu og hún var nokkurn veginn sú sama allan leikinn. Hvernig leið Viggó í leiknum? „Fannst ekki allt ganga upp. Sérstaklega í fyrri hálfleik í sókninni. Sérstaklega til að byrja með, þá var mikið hökt. Vorum að tapa boltum en baráttuviljinn í vörninni, þessi orka og Viktor Gísli (Hallgrímsson, markvörður) góður fyrir aftan. Það er svona það sem skóp þennan sigur að mínu mati. „Heilt yfir góð frammistaða þó það hafi ekki allt gengið upp en ætla ekki að kvarta.“ Sóknarleikur Íslands lifnaði við í síðari hálfleik „Ég hefði samt átt að skora úr þessu síðasta víti. Hann beið eftir þessu, kom mér smá á óvart,“ sagði Viggó sem fór samt sem áður mikinn í sókn Íslands. Viggó var spurður út í fjölda Íslendinga á leiknum en stúkan var blá í kvöld. „Það var hrikalega skemmtilegt. Held að fólk geri sér ekki grein yfir hversu mikið þetta gefur okkur, gerir þetta svo miklu skemmtilegra. Að hafa svona marga Íslendinga upp í stúku er ómetanlegt. Gerum okkur grein fyrir því að það er ekki sjálfsagt að stuðningsmenn fari hálfan hnöttinn til að horfa á okkur og reynum að gefa til baka með góðri frammistöðu.“ Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm „Það er auðvitað alltaf markmiðið (að vinna alla leiki) en tökum bara einn leik í einu, eins og við höfum gert hingað til. Eins og ég segi, ítreka að það er lykilatriði að menn hugsi vel um sig og mæti klárir gegn Króatíu,“ sagði Viggó að endingu. Klippa: Viggó eftir sigurinn gegn Egyptum Handbolti Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Sjá meira
„Ég veit það nú ekki, spurði hvort ég vildi taka þetta á dönsku og ég sagði að við gætum prófað það. Er búinn að halda þessu við síðustu ár,“ sagði ánægður Viggó aðspurður út í viðtalið sem hann var í áður en það fór fram á dönsku. „Það fór svara orka í þennan leik eins og á móti Slóveníu. Rosalega glaður að hafa unnið en að sama skapi þurfum við að halda okkur á jörðinni og byrja undirbúning strax á morgun fyrir Króatíu. Ef við gerum það ekki er ekki von á góðu.“ Ísland náði snemma ágætis forystu og hún var nokkurn veginn sú sama allan leikinn. Hvernig leið Viggó í leiknum? „Fannst ekki allt ganga upp. Sérstaklega í fyrri hálfleik í sókninni. Sérstaklega til að byrja með, þá var mikið hökt. Vorum að tapa boltum en baráttuviljinn í vörninni, þessi orka og Viktor Gísli (Hallgrímsson, markvörður) góður fyrir aftan. Það er svona það sem skóp þennan sigur að mínu mati. „Heilt yfir góð frammistaða þó það hafi ekki allt gengið upp en ætla ekki að kvarta.“ Sóknarleikur Íslands lifnaði við í síðari hálfleik „Ég hefði samt átt að skora úr þessu síðasta víti. Hann beið eftir þessu, kom mér smá á óvart,“ sagði Viggó sem fór samt sem áður mikinn í sókn Íslands. Viggó var spurður út í fjölda Íslendinga á leiknum en stúkan var blá í kvöld. „Það var hrikalega skemmtilegt. Held að fólk geri sér ekki grein yfir hversu mikið þetta gefur okkur, gerir þetta svo miklu skemmtilegra. Að hafa svona marga Íslendinga upp í stúku er ómetanlegt. Gerum okkur grein fyrir því að það er ekki sjálfsagt að stuðningsmenn fari hálfan hnöttinn til að horfa á okkur og reynum að gefa til baka með góðri frammistöðu.“ Stúkan var blá.Vísir/Vilhelm „Það er auðvitað alltaf markmiðið (að vinna alla leiki) en tökum bara einn leik í einu, eins og við höfum gert hingað til. Eins og ég segi, ítreka að það er lykilatriði að menn hugsi vel um sig og mæti klárir gegn Króatíu,“ sagði Viggó að endingu. Klippa: Viggó eftir sigurinn gegn Egyptum
Handbolti Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59 „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39 „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48 „Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20 Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Sjá meira
„Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Ólafur Stefánsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í sigrinum á Egyptum í kvöld en hann og sérfræðingar Ríkisútvarpsins sjá mikil þroskamerki á íslenska liðinu. 22. janúar 2025 21:59
„Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ „Við vorum að vinna Egypta! Við þurfum að átta okkur á í hvaða stöðu við erum komnir! Við erum komnir með sex stig og maður er að bilast af jákvæðni núna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, í skýjunum eftir frábæran sigur gegn Egyptum á HM í handbolta í kvöld. 22. janúar 2025 21:39
„Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geggjuð, fannst ótrúlega gaman að spila þennan leik,“ sagði Elvar Örn Jónsson um tilfinninguna eftir fjórða sigur Íslands í röð á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:48
„Kannski er ég orðinn frekur“ „Þetta var frábær sigur, frábær leikur hjá mínu liði. Við náðum að fylgja eftir frábærri frammistöðu og það er mikilvægt að gera hlutina ekki bara einu sinni heldur aftur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari strax eftir sigurinn gegn Egyptum í kvöld, á HM í handbolta. 22. janúar 2025 21:20
Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann mikilvægan þriggja marka sigur á Egyptum, 27-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið hefur þar með unnið fjórða fyrstu leiki sína á mótinu. 22. janúar 2025 21:36