Sjónvarpsbarn komið í heiminn Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. janúar 2025 18:08 Woods með drenginn í annarri og tebolla í hinni og Collard með Leo litla í fanginu. Laura Woods, kynnir hjá TNT Sports og Adam Collard, raunveruleikastjarna, eignuðust sitt fyrsta barn á laugardag. Nýbökuðu foreldrarnir greindu frá fréttunum á Instagram. Drengurinn hefur fengið nafnið Leo Ernie Collard. Parið hefur verið saman frá því í október 2023 eftir nokkur stefnumót á pöbbnum Black Bull í Trimdon í Durham. Snemma í sambandinu fór parið til strandbæjarins St. Ives og er hann parinu sérstaklega dýrmætur því Collard bað Woods í bænum í september 2024. Tveimur mánuðum fyrr greindi Woods frá því að parið ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by A D A M C O L L A R D (@adamcollard) Hin 37 ára Laura Woods hefur unnið sem íþróttafréttamaður og kynnir síðustu fimmtán ár, lengst af hjá Sky Sports en hún hætti þar árið 2022. Núna starfar hún sem kynnir hjá TNT Sports, ITV og Amazon Prime Video við að kynna meistaradeild Evrópu, heimsmeistaramót í fótbolta og NFL-deildina. Hinn 29 ár Adam Elliott Collard hefur aðallega starfað sem líkamsræktarþjálfari en vann það sér síðan til frægðar að taka þátt í fjórðu seríu raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2018. Hann var síðan einn sá fyrsti í þáttunum til að snúa aftur í villuna og gerði það í áttundu seríu árið 2022. Barnalán Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Nýbökuðu foreldrarnir greindu frá fréttunum á Instagram. Drengurinn hefur fengið nafnið Leo Ernie Collard. Parið hefur verið saman frá því í október 2023 eftir nokkur stefnumót á pöbbnum Black Bull í Trimdon í Durham. Snemma í sambandinu fór parið til strandbæjarins St. Ives og er hann parinu sérstaklega dýrmætur því Collard bað Woods í bænum í september 2024. Tveimur mánuðum fyrr greindi Woods frá því að parið ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by A D A M C O L L A R D (@adamcollard) Hin 37 ára Laura Woods hefur unnið sem íþróttafréttamaður og kynnir síðustu fimmtán ár, lengst af hjá Sky Sports en hún hætti þar árið 2022. Núna starfar hún sem kynnir hjá TNT Sports, ITV og Amazon Prime Video við að kynna meistaradeild Evrópu, heimsmeistaramót í fótbolta og NFL-deildina. Hinn 29 ár Adam Elliott Collard hefur aðallega starfað sem líkamsræktarþjálfari en vann það sér síðan til frægðar að taka þátt í fjórðu seríu raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2018. Hann var síðan einn sá fyrsti í þáttunum til að snúa aftur í villuna og gerði það í áttundu seríu árið 2022.
Barnalán Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira