Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. janúar 2025 16:43 Aron Pálmarson telur þátttöku Íslands á HM lokið. vísir / vilhelm „Ég er ennþá drullufúll út af stöðunni sem við erum í. Hann er búinn að sitja í okkur, þessi Króataleikur, við sýndum það klárlega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar en Snorri tók leikhlé og sparkaði aðeins í rassgatið á okkur. Það virkaði fínt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Argentínu. Ísland hóf leikinn illa eins og Aron segir og ástæðan fyrir því er tapið gegn Króatíu í fyrradag. „Algjörlega. Við gerðum allt, reyndum allt til að gleyma þessu. En það er bara erfiðara en að segja. Við erum bara ennþá allir drullufúlir með stöðuna sem við erum í og ég kenni því bara alfarið um hvernig við komum leiks. Ef við hefðum verið á okkar degi hefði þetta endað frekar illa fyrir þá [Argentínumenn].“ Nú tekur við löng bið fyrir strákana okkar sem munu líklega ekki fá að vita fyrr en upp úr níu í kvöld hvort þeir komist áfram í átta liða úrslit. „Sár og fúl tilfinning. Maður er bara endalaust að berja sig í hausinn yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik á móti Króatíu. En við komum okkur í þetta og þurfum bara að lifa með þessu. Næstu fimm eða sex tímar verða ógeðslega erfiðir, en svona virkar þetta og við komum okkur út í þetta, þannig að við verðum að taka því.“ Aron veit ekki hvort hann ætlar að horfa á leikinn „eða láta hugann reika“ á meðan honum stendur. Hann leyfir sér ekki að vona. „Ég held að við séum bara búnir og ég ætla að fara inn í kvöldið með það [hugarfar],“ sagði Aron en taldi samt ekki við hæfi að kalla mótið búið. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Aron eftir sigurinn gegn Argentínu HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Ísland hóf leikinn illa eins og Aron segir og ástæðan fyrir því er tapið gegn Króatíu í fyrradag. „Algjörlega. Við gerðum allt, reyndum allt til að gleyma þessu. En það er bara erfiðara en að segja. Við erum bara ennþá allir drullufúlir með stöðuna sem við erum í og ég kenni því bara alfarið um hvernig við komum leiks. Ef við hefðum verið á okkar degi hefði þetta endað frekar illa fyrir þá [Argentínumenn].“ Nú tekur við löng bið fyrir strákana okkar sem munu líklega ekki fá að vita fyrr en upp úr níu í kvöld hvort þeir komist áfram í átta liða úrslit. „Sár og fúl tilfinning. Maður er bara endalaust að berja sig í hausinn yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik á móti Króatíu. En við komum okkur í þetta og þurfum bara að lifa með þessu. Næstu fimm eða sex tímar verða ógeðslega erfiðir, en svona virkar þetta og við komum okkur út í þetta, þannig að við verðum að taka því.“ Aron veit ekki hvort hann ætlar að horfa á leikinn „eða láta hugann reika“ á meðan honum stendur. Hann leyfir sér ekki að vona. „Ég held að við séum bara búnir og ég ætla að fara inn í kvöldið með það [hugarfar],“ sagði Aron en taldi samt ekki við hæfi að kalla mótið búið. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Aron eftir sigurinn gegn Argentínu
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða