Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. janúar 2025 19:35 Friðrik heilsar góðri vinkonu á afmælinu í dag. RAX Fjölmennt var í níræðisafmæli skákgoðsagnarinnar Friðriks Ólafssonar í Hörpu í dag. Ýmsir skákmeistarar létu sjá sig semog núverandi seðlabankastjóri. Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar, fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Hann var heiðraður með opnu húsi í Eyri í Hörpu í dag Friðrik varð sex sinnum Íslandsmeistari í skák, fyrst árið 1952. Þá varð hann Norðurlandameistari í skák 1953 og 1971, alþjóðlegur skákmeistari 1956 og fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák árið 1958. Friðrik var forseti Alþjóðaskáksambandsins (FIDE) frá 1978-1982, ritstjóri Lagasafns Íslands frá 1982-1983 og skrifstofustjóri Alþingis frá 1984-2005. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Fjöldi fólks mætti í Hörpu í dag eins og sjá má á myndunum hér að neðan sem RAX, ljósmyndari Vísis, tók. Feðgarnir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna, röbbuðu við afmælisbarnið.RAX Arkady Dvorkovich, forseti Alþjóðaskáksambandsins, mætti í afmælið og hélt ræðu.RAX Jóhann Hjartason stórmeistari ræðir við Friðrik með Björn Inga Hrafnsson í bakgrunni.RAX Fjöldi fólks mætti í Hörpuna til að heiðra Friðrik.RAX Fulltrúi yngstu kynslóðarinnar lét sig ekki vanta.RAX Fjöldi fólks fagnaði níræðisafmælinu með Friðriki í dag.RAX Jóhann Hjartarson skákmeistari var einn þeirra sem flutti ræðu í dag.RAX Tímamót Skák Samkvæmislífið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Friðrik Ólafsson, einn áhrifamesti skákmaður Íslandssögunnar, fæddist í Reykjavík 26. janúar 1935 og fagnar því níutíu ára afmæli í dag. Hann var heiðraður með opnu húsi í Eyri í Hörpu í dag Friðrik varð sex sinnum Íslandsmeistari í skák, fyrst árið 1952. Þá varð hann Norðurlandameistari í skák 1953 og 1971, alþjóðlegur skákmeistari 1956 og fyrsti íslenski stórmeistarinn í skák árið 1958. Friðrik var forseti Alþjóðaskáksambandsins (FIDE) frá 1978-1982, ritstjóri Lagasafns Íslands frá 1982-1983 og skrifstofustjóri Alþingis frá 1984-2005. Vísir ræddi ítarlega við Friðrik um ævina og þennan stóráfanga í vikunni. Fjöldi fólks mætti í Hörpu í dag eins og sjá má á myndunum hér að neðan sem RAX, ljósmyndari Vísis, tók. Feðgarnir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Vinstri grænna, röbbuðu við afmælisbarnið.RAX Arkady Dvorkovich, forseti Alþjóðaskáksambandsins, mætti í afmælið og hélt ræðu.RAX Jóhann Hjartason stórmeistari ræðir við Friðrik með Björn Inga Hrafnsson í bakgrunni.RAX Fjöldi fólks mætti í Hörpuna til að heiðra Friðrik.RAX Fulltrúi yngstu kynslóðarinnar lét sig ekki vanta.RAX Fjöldi fólks fagnaði níræðisafmælinu með Friðriki í dag.RAX Jóhann Hjartarson skákmeistari var einn þeirra sem flutti ræðu í dag.RAX
Tímamót Skák Samkvæmislífið Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira