Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. janúar 2025 14:02 Linda Ben deildi uppskriftinni með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðu sinni Lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir útbjó ódýran og ljúffengan kvöldverð sem ætti að hitta í mark hjá flestum aldurshópum. Hvernig hljómar klassíkur grjónagrautur og litríkt túnfisksalat á köldum vetrardegi? Uppskriftina deildi hún með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðunni Lindaben.is Klassískur grjónagrautur Hráefni: 5 dl hrísgrjón t.d. jasmín eða grautargrjón1 1/2 l nýmjólk1 tsk vanilla1 - 1 1/2 tsk salt1 dl rúsínurKanilsykur (1 dl sykur + 1 msk kanill) Aðferð: Skolið hrísgrjónin og setjið í pott ásamt 0,5 l nýmjólk, látið suðuna koma upp og leyfið að malla rólega og hrærið mjög reglulega í. Bætið mjólk í eftir þörfum þar til grónin eru orðin mjúk í gegn. Munið að hræra alltaf mjög reglulega í með trésleif.Bætið rúsínunum út í og leyfið þeim að sjóða með í u.þ.b. 5-10 mín. Berið fram með kanilsykri og örlítið af meira mjólk. Litríkt túnfisksalat með kotasælu Hráefni: 184 g túnfiskur frá Ora í vatni4 egg200 g kotasæla1 msk mæjónes1/2 agúrka1/2 rauð paprika1 lítið (eða 1/2) gult epliSalt og pipar Aðferð: Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (u.þ.b. 9 mín)Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið í skál ásamt kotasælu, mæjónesi, smátt saxaðari agúrku, papriku og epli.Takið skurnina af eggjunum og skerið þau niður í litla bita með eggjaskera. Bætið út í salatið og hrærið öllu saman. Kryddið til með salti og pipar View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Matur Uppskriftir Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Sjá meira
Klassískur grjónagrautur Hráefni: 5 dl hrísgrjón t.d. jasmín eða grautargrjón1 1/2 l nýmjólk1 tsk vanilla1 - 1 1/2 tsk salt1 dl rúsínurKanilsykur (1 dl sykur + 1 msk kanill) Aðferð: Skolið hrísgrjónin og setjið í pott ásamt 0,5 l nýmjólk, látið suðuna koma upp og leyfið að malla rólega og hrærið mjög reglulega í. Bætið mjólk í eftir þörfum þar til grónin eru orðin mjúk í gegn. Munið að hræra alltaf mjög reglulega í með trésleif.Bætið rúsínunum út í og leyfið þeim að sjóða með í u.þ.b. 5-10 mín. Berið fram með kanilsykri og örlítið af meira mjólk. Litríkt túnfisksalat með kotasælu Hráefni: 184 g túnfiskur frá Ora í vatni4 egg200 g kotasæla1 msk mæjónes1/2 agúrka1/2 rauð paprika1 lítið (eða 1/2) gult epliSalt og pipar Aðferð: Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (u.þ.b. 9 mín)Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið í skál ásamt kotasælu, mæjónesi, smátt saxaðari agúrku, papriku og epli.Takið skurnina af eggjunum og skerið þau niður í litla bita með eggjaskera. Bætið út í salatið og hrærið öllu saman. Kryddið til með salti og pipar View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Matur Uppskriftir Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Sjá meira