Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. janúar 2025 17:00 Sigrún Kjartansdóttir hvetur fólk til þess að teygja. Sigrún Kjartansdóttir jóga- og bandvefslosunarkennari segir að langflestum hætti til þess að teygja ekki nóg eða alls ekkert eftir æfingar. Hún segir að það hafi gríðarleg áhrif á vellíðan. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“ Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“
Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira