Innherji

Olíu­sjóðurinn ekki átt meira undir á Ís­landi síðan 2007 eftir kaup á ríkis­bréfum

Hörður Ægisson skrifar
Nicolai Tangen, sem starfaði áður sem vogunarsjóðstjóri, stýrir norska olíusjóðnum en hann á eignarhluti í um níu þúsund fyrirtækjum um allan heim.
Nicolai Tangen, sem starfaði áður sem vogunarsjóðstjóri, stýrir norska olíusjóðnum en hann á eignarhluti í um níu þúsund fyrirtækjum um allan heim.

Olíusjóður Noregs, stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu á heimsvísu, hélt áfram að stækka verðbréfastöðu sína á Íslandi í fyrra þegar hann bætti talsvert við sig í ríkisskuldabréfum. Olíusjóðurinn átti eignir í skuldabréfum á íslensk fyrirtæki og ríkissjóð fyrir samtals um jafnvirði 40 milljarða í lok ársins og hefur umfang hans ekki verið meira í nærri tvo áratugi.


Tengdar fréttir

„Nokkuð ein­hæf“ fjár­mögnun eykur endur­fjár­mögnunar­á­hættu bankanna

Markaðsfjármögnun stóru viðskiptabankanna innanlands er enn „nokkuð einhæf“ og eigi að takast að minnka endurfjármögnunaráhættu þeirra er mikilvægt að þeim takist að auka útgáfur ótryggðra skuldabréfa í krónum, að sögn Seðlabankans. Bankarnir hafa hins vegar nýtt sér hagfelldari aðstæður á erlendum mörkuðum á þessu ári til að sækja sér fjármagn á betri kjörum en áður sem ætti að hafa jákvæð áhrif á útlánavexti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×