„Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Andri Már Eggertsson skrifar 4. febrúar 2025 21:50 Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur eftir jafntefli gegn FH Vísir/Hulda Margrét Stjarnan krækti í stig gegn FH í Krikanum. Gestirnir úr Garðabæ enduðu leikinn frábærlega og náðu að jafna á síðustu mínútunni og leikurinn endaði 29-29. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var nokkuð sáttur með stigið eftir leik. „Mér fannst að við átt að fá meira út úr fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér FH betri en við. Ég er ekki sáttur með stig og mig langaði í meira en þetta var fínt úr því sem komið var,“ sagði Hrannar í viðtali við Vísi eftir leik. Þetta var fyrsti leikur liðanna frá því um miðjan desember en Hrannari fannst það hafa lítil áhrif á spilamennskuna. „Það var margt fínt og við byrjuðum leikinn vel en samt ótrúlega miklir klaufar og sjálfum okkur verstir og það var margt fínt en margt sem við þurfum klárlega að laga.“ FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik betur og virtust vera með leikinn í hendi sér en Hrannar var afar ánægður með viðsnúning sinna manna. „Við byrjuðum seinni hálfleik mjög illa og þeir voru verðskuldað komnir fjórum mörkum yfir en það var flott hvernig við komum til baka og 7 á 6 gekk mjög vel hjá okkur og þeir áttu fá svör varnarlega við því.“ Hrannar tók leikhlé þegar tæplega mínúta var eftir sem endaði með því að Hans Jörgen Ólafsson jafnaði sem reyndist síðasta mark leiksins. „Ég var ánægður með hversu mikið hann steig upp í 7 á 6 í seinni hálfleik. Hann var á skjálftavaktinni í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur. Ég var ánægður með hann að taka síðasta skotið. Það eru ekki allir sem þora að taka síðasta skotið en hann sýndi að hann er með pung,“ sagði Hrannar léttur að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Sjá meira
„Mér fannst að við átt að fá meira út úr fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér FH betri en við. Ég er ekki sáttur með stig og mig langaði í meira en þetta var fínt úr því sem komið var,“ sagði Hrannar í viðtali við Vísi eftir leik. Þetta var fyrsti leikur liðanna frá því um miðjan desember en Hrannari fannst það hafa lítil áhrif á spilamennskuna. „Það var margt fínt og við byrjuðum leikinn vel en samt ótrúlega miklir klaufar og sjálfum okkur verstir og það var margt fínt en margt sem við þurfum klárlega að laga.“ FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik betur og virtust vera með leikinn í hendi sér en Hrannar var afar ánægður með viðsnúning sinna manna. „Við byrjuðum seinni hálfleik mjög illa og þeir voru verðskuldað komnir fjórum mörkum yfir en það var flott hvernig við komum til baka og 7 á 6 gekk mjög vel hjá okkur og þeir áttu fá svör varnarlega við því.“ Hrannar tók leikhlé þegar tæplega mínúta var eftir sem endaði með því að Hans Jörgen Ólafsson jafnaði sem reyndist síðasta mark leiksins. „Ég var ánægður með hversu mikið hann steig upp í 7 á 6 í seinni hálfleik. Hann var á skjálftavaktinni í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur. Ég var ánægður með hann að taka síðasta skotið. Það eru ekki allir sem þora að taka síðasta skotið en hann sýndi að hann er með pung,“ sagði Hrannar léttur að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Sjá meira