Lífið

„Ég gerði ein mis­tök, eða tvö“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eiríkur Jónsson var lengi vel ristjóri Séð & heyrt.
Eiríkur Jónsson var lengi vel ristjóri Séð & heyrt.

„Ég gerði ein mistök, eða tvö sem ég sá eftir af því að ég lét undan mér og mig vantaði efni,“ segir Eiríkur Jónsson blaðamaður og ritstjóri Séð & Heyrt á árunum 2006-2015, en hann var til viðtals í síðasta þætti af Sér og heyrt, sagan öll.

Um er að ræða sex þætti í umsjón Þorsteins J. Lokaþátturinn er á dagskrá á sunnudagskvöldið klukkan 19:00, á Stöð 2.

„Þetta var einn hjónaskilnaður hjá kunningja mínum sem ég átti ekki að gera vegna tengsla við hann. Hann átti von á barni með viðhaldinu sínu og var einn frægasti maður á Íslandi.“

Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.

Klippa: „Ég gerði ein mistök, eða tvö“





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.