„Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 22:47 Helena Sverrisdóttir er hrifin af því sem hún hefur séð hjá Keflavík undanfarið. Körfuboltakvöld ræddi lið Keflavíkur, sem hefur tekið miklum framförum eftir þjálfarabreytingar. Keflavík skipti um þjálfara á nýju ári. Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu og Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson voru fengnir í hans stað. Liðið vann fyrstu þrjá leikina undir stjórn Sigurðar og Jóns, tapaði svo naumlega gegn toppliði Hauka í síðustu umferð. Klárlega betra eftir breytingarnar „Ertu farin að sjá einhverja mynd? Erum við ekki farin að sjá, þetta er aðeins öðruvísi?“ velti Hörður Unnsteinsson fyrir sér, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds. „Jú, klárlega. Varnarleikurinn er ekki sá sami… og við erum að sjá, þegar þess þurfti, að ákefðin er orðin miklu meiri. Það er greinilega verið að leggja áherslu á það,“ svaraði Helena Sverrisdóttir. Keflavík hefur sett meiri kraft í varnarleikinn eftir áramót.vísir Einkennisvörn Keflavíkur aftur sjáanleg „Þær festast ekki í einhverju ákveðnu, og maður þekkir það frá þessum Keflavíkurliðum, þú ert alltaf að giska og veist aldrei hvað kemur. Það hefur mér allavega fundist einkennismerki Keflavíkur í gegnum árin: Þær ná að brydda upp á einhvern varnarleik sem truflar sóknina alltaf… Það var ekki að sjá fyrri hluta tímabils,“ sagði Hörður. Ólöf Helga Pálsdóttir var sammála því og sagðist vera farin að sjá aftur það sem hún þekkir af Keflavík. „Algjörlega. Og þeir eiga eftir að koma með fullt svona, félagarnir Siggi og Jonni. Þær eiga eftir að njóta sín,“ bætti hún við. Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Næsti leikur Keflavíkur er á miðvikudaginn, útileikur gegn Aþenu. Klippa: Framfarir hjá Keflavík Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Keflavík skipti um þjálfara á nýju ári. Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu og Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson voru fengnir í hans stað. Liðið vann fyrstu þrjá leikina undir stjórn Sigurðar og Jóns, tapaði svo naumlega gegn toppliði Hauka í síðustu umferð. Klárlega betra eftir breytingarnar „Ertu farin að sjá einhverja mynd? Erum við ekki farin að sjá, þetta er aðeins öðruvísi?“ velti Hörður Unnsteinsson fyrir sér, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds. „Jú, klárlega. Varnarleikurinn er ekki sá sami… og við erum að sjá, þegar þess þurfti, að ákefðin er orðin miklu meiri. Það er greinilega verið að leggja áherslu á það,“ svaraði Helena Sverrisdóttir. Keflavík hefur sett meiri kraft í varnarleikinn eftir áramót.vísir Einkennisvörn Keflavíkur aftur sjáanleg „Þær festast ekki í einhverju ákveðnu, og maður þekkir það frá þessum Keflavíkurliðum, þú ert alltaf að giska og veist aldrei hvað kemur. Það hefur mér allavega fundist einkennismerki Keflavíkur í gegnum árin: Þær ná að brydda upp á einhvern varnarleik sem truflar sóknina alltaf… Það var ekki að sjá fyrri hluta tímabils,“ sagði Hörður. Ólöf Helga Pálsdóttir var sammála því og sagðist vera farin að sjá aftur það sem hún þekkir af Keflavík. „Algjörlega. Og þeir eiga eftir að koma með fullt svona, félagarnir Siggi og Jonni. Þær eiga eftir að njóta sín,“ bætti hún við. Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Næsti leikur Keflavíkur er á miðvikudaginn, útileikur gegn Aþenu. Klippa: Framfarir hjá Keflavík
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit