Lífið

Gellurnar fjöl­menntu í af­mæli Porra

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Páll Orri fagnaði 26 ára afmæli sínu og tveimur háskólagráðum. Í tilefni þess bauð hann til heljarinnar veislu á skemmtistaðnum Nínu við Hverfisgötu.
Páll Orri fagnaði 26 ára afmæli sínu og tveimur háskólagráðum. Í tilefni þess bauð hann til heljarinnar veislu á skemmtistaðnum Nínu við Hverfisgötu.

Páll Orri Pálsson, verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka og fyrrverandi þáttastjórnandi Veislunnar á FM957, fagnaði 26 ára afmæli sínu og tveimur háskólagráðum, með heljarinnar veislu á skemmtistaðnum Nínu síðastliðið laugardagskvöld.

Páll Orri er kærasti Hildar Sifjar Hauksdóttur, áhrifavalds og raunveruleikastjörnu.

Öllu var tjaldað til í veislunni sem var hin glæsilegasta þar sem stórstjörnur, fljótandi veigar og tónlistatriði einkenndi kvöldið.

Í veislunni var húsfyllir, bæði margmenni og góðmennt. Má þarna nefna Patrek Jaime, Aron Kristinn úr ClubDub, vinkonurnar og raunveruleikastjörnurnar úr LXS, Benedikt Bjarnason, Guggu í gúmmíbát, Blæ Hinriksson leikara og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur.

Tónlistartvíeykið Jói Pé og Króli steig á svið og tók vel valin lög og töframaðurinn Jón Víðis heillaði viðstadda með ótrúlegum töfraatriðum.

Hér má sjá vel valdar myndir af herlegheitunum:

Hildur Sif og Páll Orri.Einar Einarsson
Gústi B, Páll Orri og Arnór.Einar Einarsson
Rósa, Gabríela, Krista, Hildur sif, Sunneva og Ástrós.Einar Einarsson
Orri, Hilmar, Guðmundur, Oddur og Brynjar Ingi.Einar Einarsson
Agnes, Hrefna Lind, Sólveig Björt.Einar Einarsson
Aðalbjörg Emma og Oliver Nordquist.Einar Einarsson
Guðrún Svava, eða Gugga í gummíbát, og Jón Þór.
Fllottir félagar.Einar Einarsson
Siggi Bond og Brynjar.Einar Einarsson
Alvöru stemning!
Töfraatiði Jóns Víðis sló í gegn.Einar Einarsson
LXS-skvísurnar Hildur Sif, Sunneva Eir og Ástrós Trausta.Einar Einarsson
Einar Einarsson
Áslaug Arna og Gústi B.Einar Einarsson
Páll Orri smellti einum kossi á sína.Einar Einarsson
Páll Orri tók lagið fyrir gesti.Einar Einarsson
Flottir félagar.Einar Einarsson
Arnór sigurðsson.Einar Einarsson
Rósa, Gabríela og Krista Björt.Einar Einarsson
Gabríela Ýr, Laufey María, Hrefna Lind og Rósa.Einar Einarsson
Einar Einarsson






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.