Lífið

Pétur og Elísa­bet tóku fal­legt par­hús í 101 í gegn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Elísabet og Pétur hafa komið sér mjög vel fyrir í miðborginni.
Elísabet og Pétur hafa komið sér mjög vel fyrir í miðborginni.

Pét­ur Freyr Pét­urs­son og Elísa­bet Helga­dótt­ir, eig­end­ur hönn­un­ar­versl­un­ar­inn­ar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík.

Sindri Sindrason leit við hjá þeim hjónum í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi.

Hún er að ræða hús á þremur hæðum um tvö hundruð fermetrar. Áður bjuggu þau í fallegu húsi við Reynihlíð í Suðurhlíðunum.

Þau hjónin eiga eina sjö ára stelpu og réðist fjölskyldan í heljarinnar framkvæmdir til að gera allt eftir þeirra höfði.

Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Heimsókn.

Klippa: Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.