Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. mars 2025 13:52 GDRN skein skært á Hlustendaverðlaununum í gærkvöldi. Hulda Margrét Hlustendaverðlaunin 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Nasa við Austurvöll í gærkvöldi. Kynnar kvöldsins voru útvarpsmennirnir Egill Ploder Ottósson og Ríkharð G. Óskarsson. Það er óhætt að segja að öllu hafi verið tjaldað til á þessari uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar fór fram í tólfta skiptið. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, GDRN, Bríet, Friðrik Dór, Kristmundur Axel, Club Dub og Steindi Jr. voru á meðal þeirra sem komu fram. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessu vel heppnaða kvöldi. Rikki G. og Egill Ploder voru kynnar kvöldsins.Hulda Margrét Jóhanna Guðrún kom áhorfendum á Nasa og heima í stofu í réttan gír í upphafi kvölds.Hulda Margrét Herra Hnetusmjjör sópaði að sér verðlaunum.Hulda Margrét Jóhanna Helga og Ólafur Jóhann veittu verðlaun.Hulda Margrét Friðrik Dór, Steindi Jr, Ásgeir Orri og Herra Hnetusmjör tóku slagarana: Til í allt I, II og III.Hulda Margrét Bragi Guðmunds og Guðjón Smári.Hulda Margrét Herra Hnetusmjör tekur við verðlaunum fyrir lag ársins, Elli Egils. Á bak við hann má sjá téðan Ella Egils.Hulda Margrét Bríet tók glænýtt lag, Blood on my lips. Hún lét sér ekki nægja að vera uppi á sviði. Hulda Margrét Páll Sævar Guðjónsson útvarpsmaður og Þórdís Valsdóttir útvarpsstjóri.Hulda Margrét GDRN skein skært!Hulda Margrét Ásgeir Orri var valinn pródúsent ársins.Hulda Margrét Útvarpskonurnar Jóna Margrét og Ása Ninna voru í blússandi gír.Hulda Margrét Jón Þ. Sigurgeirsson faðir Laufeyjar Lín tók við verðlaununum fyrir hönd dóttur sinnar sem var stödd erlendis.Hulda Margrét Birnir og Aron Kristinn tóku eitt af sínu nýjustu lögum.Hulda Margrét Friðrik Dór og Herra Hnetusmjör taka við við verðlaunum fyrir hönd Iceguys.Hulda Margrét Birnir heiðraði gesti Hlustendaverðlaunanna með því að frumflytja lagið LXS.Hulda Margrét Strákasveitin IceGuys hlaut verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Gemmér Gemmér.Hulda Margrét Strákarnir í ClubDub tóku nokkur af lögunum sem hafa slegið í gegn að undanförnu, með Bríet sér til halds og trausts í einu þeirra.Hulda Margrét Kristmundur Axel tók lagið sem skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma í bland við nýja hittara.Hulda Margrét Líklega státa fáir íslenskir tónlistarmenn af öðrum eins sjarma uppi á sviði eins og Gugusar.Hulda Margrét Bríet heillaði áhorfendur upp úr skónum með flutningi sínum.Hulda Margrét Hulda Margrét Nostalgían sveif yfir vötnum þegar félagarnir Egill, Aron og Arnar rifjuðu upp gamla takta.Hulda Margrét Viktor, Agnes, Helga, Rikki, Egill, Þórunn og Þórdís, starfsmenn Sýnar.Hulda Margrét Hlustendaverðlaunin Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Það er óhætt að segja að öllu hafi verið tjaldað til á þessari uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar fór fram í tólfta skiptið. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, GDRN, Bríet, Friðrik Dór, Kristmundur Axel, Club Dub og Steindi Jr. voru á meðal þeirra sem komu fram. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessu vel heppnaða kvöldi. Rikki G. og Egill Ploder voru kynnar kvöldsins.Hulda Margrét Jóhanna Guðrún kom áhorfendum á Nasa og heima í stofu í réttan gír í upphafi kvölds.Hulda Margrét Herra Hnetusmjjör sópaði að sér verðlaunum.Hulda Margrét Jóhanna Helga og Ólafur Jóhann veittu verðlaun.Hulda Margrét Friðrik Dór, Steindi Jr, Ásgeir Orri og Herra Hnetusmjör tóku slagarana: Til í allt I, II og III.Hulda Margrét Bragi Guðmunds og Guðjón Smári.Hulda Margrét Herra Hnetusmjör tekur við verðlaunum fyrir lag ársins, Elli Egils. Á bak við hann má sjá téðan Ella Egils.Hulda Margrét Bríet tók glænýtt lag, Blood on my lips. Hún lét sér ekki nægja að vera uppi á sviði. Hulda Margrét Páll Sævar Guðjónsson útvarpsmaður og Þórdís Valsdóttir útvarpsstjóri.Hulda Margrét GDRN skein skært!Hulda Margrét Ásgeir Orri var valinn pródúsent ársins.Hulda Margrét Útvarpskonurnar Jóna Margrét og Ása Ninna voru í blússandi gír.Hulda Margrét Jón Þ. Sigurgeirsson faðir Laufeyjar Lín tók við verðlaununum fyrir hönd dóttur sinnar sem var stödd erlendis.Hulda Margrét Birnir og Aron Kristinn tóku eitt af sínu nýjustu lögum.Hulda Margrét Friðrik Dór og Herra Hnetusmjör taka við við verðlaunum fyrir hönd Iceguys.Hulda Margrét Birnir heiðraði gesti Hlustendaverðlaunanna með því að frumflytja lagið LXS.Hulda Margrét Strákasveitin IceGuys hlaut verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Gemmér Gemmér.Hulda Margrét Strákarnir í ClubDub tóku nokkur af lögunum sem hafa slegið í gegn að undanförnu, með Bríet sér til halds og trausts í einu þeirra.Hulda Margrét Kristmundur Axel tók lagið sem skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma í bland við nýja hittara.Hulda Margrét Líklega státa fáir íslenskir tónlistarmenn af öðrum eins sjarma uppi á sviði eins og Gugusar.Hulda Margrét Bríet heillaði áhorfendur upp úr skónum með flutningi sínum.Hulda Margrét Hulda Margrét Nostalgían sveif yfir vötnum þegar félagarnir Egill, Aron og Arnar rifjuðu upp gamla takta.Hulda Margrét Viktor, Agnes, Helga, Rikki, Egill, Þórunn og Þórdís, starfsmenn Sýnar.Hulda Margrét
Hlustendaverðlaunin Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp