Netöryggisfyrirtækið Keystrike klárar hlutafjáraukningu upp á 800 milljónir

Netöryggisfyrirtækið Keystrike lauk á dögunum hlutafjáraukningu upp á samtals 800 milljónir króna og samanstendur fjárfestahópurinn, að stærstum hluta, af íslenskum einkafjárfestum en jafnframt Kviku banka. Frá stofnun Keystrike á árinu 2023 hafa fjárfestar núna lagt félaginu til alls um 1.400 milljónir króna í hlutafé.
Tengdar fréttir

Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike
Netöryggisfyrirtækið Keystrike hefur ráðið Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttir sem yfirmann sölu, markaðsmála og viðskiptaþróunar fyrir Evrópumarkað.