Innherji

Netöryggis­fyrir­tækið Key­stri­ke klárar hluta­fjáraukningu upp á 800 milljónir

Hörður Ægisson skrifar
Rakel Kristinsdóttir, sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka, Árni S. Pétursson, rekstrarstjóri og einn stofnenda Keystrike, Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda Keystrike, og Hjalti Sigtryggsson, verkefnastjóri fyrirtækjaráðgjafar Kviku banka.
Rakel Kristinsdóttir, sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka, Árni S. Pétursson, rekstrarstjóri og einn stofnenda Keystrike, Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda Keystrike, og Hjalti Sigtryggsson, verkefnastjóri fyrirtækjaráðgjafar Kviku banka.

Netöryggisfyrirtækið Keystrike lauk á dögunum hlutafjáraukningu upp á samtals 800 milljónir króna og samanstendur fjárfestahópurinn, að stærstum hluta, af íslenskum einkafjárfestum en jafnframt Kviku banka. Frá stofnun Keystrike á árinu 2023 hafa fjárfestar núna lagt félaginu til alls um 1.400 milljónir króna í hlutafé.


Tengdar fréttir

Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike

Netöryggisfyrirtækið Keystrike hefur ráðið Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttir sem yfirmann sölu, markaðsmála og viðskiptaþróunar fyrir Evrópumarkað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×