Fleiri fréttir

Fundað vegna sjó­manna­deilunnar í sjávar­út­vegs­ráðu­neytinu

Samninganefnd sjómanna er nú á leiðinni inn til fundar við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráðherra, í ráðuneyti hennar. Fulltrúar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi komu til fundar í ráðuneytinu um klukkan 21 en ekki liggur fyrir hvort að sjómenn muni funda með útgerðarmönnum og ráðherra núna á eftir.

Meirihluti þjóðarinnar telur Ísland vera á rangri braut

Meirihluti þeirra sem svöruðu könnun MMR þar sem kannað var hvort landsmenn telji hlutina á Íslandi almennt séð vera að þróast í rétta átt eð hvort þeir séu á rangri braut segja að hlutirnir á Íslandi séu almennt að þróast í ranga átt.

Harður árekstur á Reykjanesbraut

Harður árekstur varð á milli fólksbíls og smárútu á Reykjanesbraut skammt frá afleggjaranum af Ásbraut um klukkan tvö í dag.

Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-nam

Kim Jong-nam var vafalaust ætlað leiðtogahlutverki í Norður-Kóreu. Hann var hins vegar ráðinn af dögum af útsendurum Norður-Kóreustjórnar fyrr í vikunni.

Vantar 500 hjúkrunarfræðinga til starfa

Samkvæmt mati framkvæmdastjóra hjúkrunar og hjúkrunarforstjóra vantar 523 hjúkrunarfræðinga til starfa samkvæmt áætlaðri þörf á hjúkrunarfræðingum.

ISIS felldi sjötíu í Pakistan

Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði.

Vímuefnaskýrsla óhreyfð í ráðuneytinu

Skýrsla starfshóps um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu hefur legið á ís frá því að Kristján Þór Júlíusson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, kynnti hana í ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir