Fleiri fréttir

Kólnar með kvöldinu

Búast má við björtu Aðfangadagsveðri á norður- og suðausturlandi.

„Jólin koma þegar lyktin kemur“

Skötuát er langt frá því að vera deyjandi siður. Fjöldi fólks lagði sér þetta sjávarfang til munns í dag og tók fréttastofa nokkra þeirra tali.

„Þetta er bara algjör hundsun“

Stjórn Landssambands hestamannafélaga sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst er yfir óánægju með tilnefningar Samtaka íþróttafréttamanna til íþróttamanns ársins.

Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu.

Mikil mengun í Reykjavík

Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 23. desember, samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg.

Ör­yrkjar fá 10 þúsund króna ein­greiðsluna í dag

Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar sem eiga rétt á desemberuppbót fá í dag, á Þorláksmessu, greidda út 10 þúsund króna eingreiðslu sem Alþingi samþykkti í síðustu viku að greiða skyldi út til þeirra nú í desember.

Fleiri sem þurfa að neita sér um tannlæknisþjónustu

Fjörutíu og þrjú prósent þeirra félagsmanna Einingar Iðju sem tóku þátt í kjarakönnun Gallup hafa einhvern tíman á síðustu tólf mánuðum þurft að fresta eða hætta við að fara til tannlæknis af fjárhagsástæðum.

Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2019

Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2019 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið.

82 milljarðar dala í baráttuna gegn sárafátækt

Ríki heims hafa heitið Alþjóðaframfarastofnuninni jafnvirði tíu þúsund milljarða króna til að berjast gegn sárafátækt í heiminum. Framlaginu er ætlað til að styrkja grunnviði, auka hagvöxt og efla getuna til að bregðast við áföllum vegna náttúruhamfara og loftslagsbreytinga. Ísland leggur sitt af mörkum.

Gerði athugasemd við niðurstöðu dómnefndar

Davíð Þór Björg­vins­son, dóm­ari við Lands­rétt, gerði at­huga­semd­ir vegna niður­stöðu dóm­nefnd­ar um lausa stöðu við Hæsta­rétt að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Christian Von Koenigsegg keyrir Koenigsegg Jesko

Christian Von Koenigsegg, stofandi Koenigsegg keyrir Konenigsegg Jesko, sem á formlega að fara í framleiðslu í janúar á næsta ári. Herra Koenigsegg vill vekja sérstaka athygli á pústhljóðinu.

Sjá næstu 50 fréttir