Fleiri fréttir

Eingöngu fjórðungur kandidata karlmenn

Rektor segir pilta ekki skila sér úr framhaldsskólunum inn í háskólann og ástæðan gæti verið sú að menntun skili sér ekki nægilega vel í launaumslagið.

Víglínan í beinni útsendingu

Staðan á húsnæðismarkaðinum, boðaðir vegtollar við höfuðborgarsvæðið og fyrirhuguð sala ríkisins á hlutum í viðskiptabönkunum verður meðal annars til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni útsendingu.

Fylgdarlaus börn auka álag á barnavernd

Þrjú fylgdarlaus börn hafa þegar komið til landsins það sem af er ári. Þeim fjölgaði stórlega í fyrra. Framkvæmdastjóri barnaverndar segir þau auka álagið á barnaverndarkerfið. Ágætlega hefur gengið að finna fósturfjölskyldur.

Mótmæla tillögu um vegatolla

„Skattlagning á einstakar leiðir gengur gegn jafnræði íbúa,“ segir bæjarráð Árborgar um áform nýs samgönguráðherra, Jóns Gunnarssonar, um vegatolla á tilteknar leiðir á þjóðvegum.

Vita ekki hversu mikið slapp

Ekki er enn hægt að meta hversu mikið af 200 tonnum af regnbogasilungi slapp úr sjóeldiskví Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Mikið magn regnbogasilungs úr sjóeldi veiddist í ám í fyrra á Vestfjörðum.

Lagði fram tillögu til að miðla málum í sjómannadeilunni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, lagði fram tillögu til að miðla málum í sjómannadeilunni á fundum sínum með fulltrúum úr samninganefndum sjómanna og útgerðarmanna í sjávarútvegsráðuneytinu í kvöld.

Fundað vegna sjó­manna­deilunnar í sjávar­út­vegs­ráðu­neytinu

Samninganefnd sjómanna er nú á leiðinni inn til fundar við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegsráðherra, í ráðuneyti hennar. Fulltrúar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi komu til fundar í ráðuneytinu um klukkan 21 en ekki liggur fyrir hvort að sjómenn muni funda með útgerðarmönnum og ráðherra núna á eftir.

Meirihluti þjóðarinnar telur Ísland vera á rangri braut

Meirihluti þeirra sem svöruðu könnun MMR þar sem kannað var hvort landsmenn telji hlutina á Íslandi almennt séð vera að þróast í rétta átt eð hvort þeir séu á rangri braut segja að hlutirnir á Íslandi séu almennt að þróast í ranga átt.

Harður árekstur á Reykjanesbraut

Harður árekstur varð á milli fólksbíls og smárútu á Reykjanesbraut skammt frá afleggjaranum af Ásbraut um klukkan tvö í dag.

Vantar 500 hjúkrunarfræðinga til starfa

Samkvæmt mati framkvæmdastjóra hjúkrunar og hjúkrunarforstjóra vantar 523 hjúkrunarfræðinga til starfa samkvæmt áætlaðri þörf á hjúkrunarfræðingum.

Sjá næstu 50 fréttir