Fleiri fréttir Njólagata, Fífilsgata og fleiri ný götunöfn við Landspítala ekki samþykkt Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborg virðist ekki hafa verið hrifið af tillögum nafnanefndar um ný götuheiti á lóð Landspítalans 3.9.2018 16:15 Ungt fólk frá Íslandi og Japan á kost á dvalarleyfi til skamms tíma Í dag tekur gildi samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands. 3.9.2018 16:15 Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. 3.9.2018 16:03 Þung högg á höfuð og síðu banameinið Sebastian Kunz réttarmeinafræðingur segir engan vafa leika á því að þung högg á höfuð og hægri síðu drógu Ragnar Lýðsson til bana þann 31. mars síðastliðinn. 3.9.2018 15:20 Engar vísbendingar um að hið banvæna efni DNP sé í umferð á Íslandi Matvælastofnun hefur ekki borist neinar vísbendingar um að efnið 2,4 dínótrófenól, kallað DNP, sem notað er sem fæðubótarefni í megrunartilgangi sé í umferð á Íslandi. Efnið hefur valdið að minnsta kosti 13 dauðsföllum í Bretlandi frá 2015 og þá er vitað um eitt dauðsfall í Þýskalandi. 3.9.2018 14:30 Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. 3.9.2018 13:47 Atli Rafn snýr aftur í leikhúsið Leikur í Jónsmessunæturdraumi í Þjóðleikhúsinu. 3.9.2018 12:34 Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. 3.9.2018 11:30 Stóð yfir ferðamanni á meðan hann kúkaði í garð á Laugarvatni Sigríður Jónsdóttir er orðin langþreytt á hegðun ferðamanna á Laugarvatni. 3.9.2018 10:20 Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. 3.9.2018 08:00 Heilbrigðiseftirlitið mælir hávaða frá rútumiðstöð í Skógarhlíð Íbúar í Eskihlíðarblokkinni hafa í sumar mótmælt rekstri samgöngumiðstöðvar rútufyrirtækja handan við götuna í Skógarhlíð 10. 3.9.2018 08:00 Með hreint sakavottorð þrátt fyrir þunga dóma Guðmundur Ingi hefur verið í fangelsi meira og minna í tæp tuttugu ár og er nú á áfangaheimilinu Vernd. 3.9.2018 07:00 Spá allt að 16 stiga hita Hlýjast verður norðaustan til á landinu þar sem einnig verður víða léttskýjað. 3.9.2018 06:37 Hreindís Ylva nýr formaður Ungra vinstri grænna Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm var kjörin nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. 2.9.2018 23:48 Taugalæknir segir tvöfalt heilbrigðiskerfi orðið á Íslandi Velferðarráðuneytið hafnaði fyrr á árinu umsókn Önnu um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands. Sjúklingar greiða meira fyrir læknisþjónustu sérfræðilækna á stofum þegar ekki fæst aðild að rammasamningnum. 2.9.2018 22:22 „Eldið upp á land, þá verður þetta allt í lagi“ Leigutaki í Vatnsdalsá segir að ekki leiki vafi á því að lax sem veiddist í ánni á föstudag sé eldisfiskur. Talið er að stangveiðimenn hafi veitt fjóra eldislaxa það sem af er ári. 2.9.2018 22:00 Tölvukerfið stríddi KSÍ við spilun þjóðsöngsins Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði eins og alþjóð veit fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019.Þrátt fyrir góða umgjörð vakti eitt atvik fyrir leik athygli. Eftir að spilun þjóðsöngs Þýskalands lauk og Lofsöngur Matthíasar Jochumssonar var í þann mund að hefjast heyrðust hljóð sem vallargestir og sjónvarpsáhorfendur þekkja úr Windows stýrikerfi Microsoft. 2.9.2018 20:42 Gengu á Úlfarsfell til minningar um þá sem hafa fallið frá af völdum ofneyslu fíkniefna Um langtíma styrktarátak er að ræða þar sem gengið verður á flesta fjallstinda Íslands í vetur. 2.9.2018 20:24 Víða túnskemmdir hjá bændum á Suðurlandi vegna mikilla rigninga Nýræktir bænda á Suðurlandi eru víða skemmdar ef ekki ónýtar vegna mikilla rigninga í sumar. Á bæ undir Eyjafjöllum er þrjátíu hektara nýrækt nánast ónýt og tjón búsins um þrjár milljónir króna sem fæst ekki bætt. 2.9.2018 19:15 Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. 2.9.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sjúkraflutningamenn á Vesturlandi telja öryggi sitt ekki tryggt í þeim tilfellum þegar lögregla kemst ekki á staðnum vegna útkalls. Dæmi eru um að sjúkraflutningamenn séu beðnir um að taka niður upplýsingar og ljósmynda vettvang vegna manneklu hjá lögreglunni. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.9.2018 18:00 Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2.9.2018 17:22 Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2.9.2018 17:01 „Kjaraviðræður eru að skila hlutfallslega hærri tekjum til lágtekjuhópanna en kerfið er að vinna á móti“ Birgir Ármannsson, Oddný G. Harðardóttir og Björn Leví Gunnarsson voru gestir í Sprengisandi í morgun og ræddu meðal annar um launaþróun og kjaramál og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 2.9.2018 14:48 Tjónið mun ekki hafa áhrif á dreifingu og framleiðslu Ölgerðarinnar 2.9.2018 14:15 Bann við blóðgjöf samkynhneigðra endurskoðað Til skoðunar er að breyta reglum sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð á Íslandi. Málið er í ferli hjá heilbrigðisráðuneytinu og er niðurstaða væntanleg á næstu vikum eða mánuðum. 2.9.2018 14:00 Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum. 2.9.2018 12:48 Þrýsta gríðarlega fast á að veitt verði fleiri hótelleyfi Formaður skipulags- og samgönguráðs segir að nýja stefnan hafi sætt gagnrýni verktaka, sem vilji auka enn frekar gististarfsemi í miðborginni. 2.9.2018 12:45 Hvorki áberandi né kerfisbundið að fiskvinnslur gefi upp of háa ísprósentu Í langflestum tilvikum séu eðilegar skýringar á mismun sem komi fram á vigtun afla eftir því hvort eftirlitsmaður er viðstaddur eða ekki. 2.9.2018 12:17 Giftingarhringur kominn aftur á fingur eigandans eftir sex ár í rotþró Málið á uppruna sinn í skilaboðum á íbúasíðu Hrunamannahrepps í vikunni. 2.9.2018 09:00 Töluvert tjón í vatnsleka í húsnæði Ölgerðarinnar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði í nógu að snúast í nótt en sendir voru út dælubílar í þrjú útköll, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra. 2.9.2018 07:35 Hæglætisveður á landinu í dag Búist er við fremur hægum vindi í dag og skúrum sunnan- og vestantil, síðar einnig norðaustanlands. 2.9.2018 07:20 Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum. 1.9.2018 22:00 „Við getum ekki ráðið við það þegar fólk fer ekki eftir ábendingum“ Erfitt er að koma í veg fyrir banaslys eins og það sem varð í Steinsholtsá í gær ef ökumenn taka ekki mið af varúðarskiltum, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. 1.9.2018 19:45 Gríðarlegir hagsmunir við vigtun sjávarafla Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa upp of stóran hluta af afla sem ís við vigtun. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár. 1.9.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa hluta af afla upp sem ís. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 1.9.2018 18:04 Hnífstungan vegna ósættis um bílastæði Að sögn lögreglu hafa í dag farið fram yfirheyrslur á mönnunum sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásarinnar í Grafarholti í gær. 1.9.2018 17:12 Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. 1.9.2018 13:55 Ljósanótt aldrei tilkomumeiri Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. 1.9.2018 13:03 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1.9.2018 12:42 Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1.9.2018 12:30 Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. 1.9.2018 11:55 Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. 1.9.2018 10:08 Örlítið hægari taktur en í borginni Guðmundur Gunnarsson og Gylfi Ólafsson eru að flytja úr Reykjavík á Ísafjörð með konur og börn. Þar með snúa þeir í heimahagana aftur því þeir eru Vestfirðingar í grunninn. 1.9.2018 10:00 Með og á móti: Eiga bólusetningar að vera skilyrði fyrir inntöku barna á leikskóla? Borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, og Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, rökræða um bólusetningar sem skilyrði fyrir inntöku barna í leikskóla borgarinnar. 1.9.2018 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Njólagata, Fífilsgata og fleiri ný götunöfn við Landspítala ekki samþykkt Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborg virðist ekki hafa verið hrifið af tillögum nafnanefndar um ný götuheiti á lóð Landspítalans 3.9.2018 16:15
Ungt fólk frá Íslandi og Japan á kost á dvalarleyfi til skamms tíma Í dag tekur gildi samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands. 3.9.2018 16:15
Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. 3.9.2018 16:03
Þung högg á höfuð og síðu banameinið Sebastian Kunz réttarmeinafræðingur segir engan vafa leika á því að þung högg á höfuð og hægri síðu drógu Ragnar Lýðsson til bana þann 31. mars síðastliðinn. 3.9.2018 15:20
Engar vísbendingar um að hið banvæna efni DNP sé í umferð á Íslandi Matvælastofnun hefur ekki borist neinar vísbendingar um að efnið 2,4 dínótrófenól, kallað DNP, sem notað er sem fæðubótarefni í megrunartilgangi sé í umferð á Íslandi. Efnið hefur valdið að minnsta kosti 13 dauðsföllum í Bretlandi frá 2015 og þá er vitað um eitt dauðsfall í Þýskalandi. 3.9.2018 14:30
Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. 3.9.2018 13:47
Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. 3.9.2018 11:30
Stóð yfir ferðamanni á meðan hann kúkaði í garð á Laugarvatni Sigríður Jónsdóttir er orðin langþreytt á hegðun ferðamanna á Laugarvatni. 3.9.2018 10:20
Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. 3.9.2018 08:00
Heilbrigðiseftirlitið mælir hávaða frá rútumiðstöð í Skógarhlíð Íbúar í Eskihlíðarblokkinni hafa í sumar mótmælt rekstri samgöngumiðstöðvar rútufyrirtækja handan við götuna í Skógarhlíð 10. 3.9.2018 08:00
Með hreint sakavottorð þrátt fyrir þunga dóma Guðmundur Ingi hefur verið í fangelsi meira og minna í tæp tuttugu ár og er nú á áfangaheimilinu Vernd. 3.9.2018 07:00
Spá allt að 16 stiga hita Hlýjast verður norðaustan til á landinu þar sem einnig verður víða léttskýjað. 3.9.2018 06:37
Hreindís Ylva nýr formaður Ungra vinstri grænna Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm var kjörin nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. 2.9.2018 23:48
Taugalæknir segir tvöfalt heilbrigðiskerfi orðið á Íslandi Velferðarráðuneytið hafnaði fyrr á árinu umsókn Önnu um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands. Sjúklingar greiða meira fyrir læknisþjónustu sérfræðilækna á stofum þegar ekki fæst aðild að rammasamningnum. 2.9.2018 22:22
„Eldið upp á land, þá verður þetta allt í lagi“ Leigutaki í Vatnsdalsá segir að ekki leiki vafi á því að lax sem veiddist í ánni á föstudag sé eldisfiskur. Talið er að stangveiðimenn hafi veitt fjóra eldislaxa það sem af er ári. 2.9.2018 22:00
Tölvukerfið stríddi KSÍ við spilun þjóðsöngsins Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði eins og alþjóð veit fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019.Þrátt fyrir góða umgjörð vakti eitt atvik fyrir leik athygli. Eftir að spilun þjóðsöngs Þýskalands lauk og Lofsöngur Matthíasar Jochumssonar var í þann mund að hefjast heyrðust hljóð sem vallargestir og sjónvarpsáhorfendur þekkja úr Windows stýrikerfi Microsoft. 2.9.2018 20:42
Gengu á Úlfarsfell til minningar um þá sem hafa fallið frá af völdum ofneyslu fíkniefna Um langtíma styrktarátak er að ræða þar sem gengið verður á flesta fjallstinda Íslands í vetur. 2.9.2018 20:24
Víða túnskemmdir hjá bændum á Suðurlandi vegna mikilla rigninga Nýræktir bænda á Suðurlandi eru víða skemmdar ef ekki ónýtar vegna mikilla rigninga í sumar. Á bæ undir Eyjafjöllum er þrjátíu hektara nýrækt nánast ónýt og tjón búsins um þrjár milljónir króna sem fæst ekki bætt. 2.9.2018 19:15
Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. 2.9.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sjúkraflutningamenn á Vesturlandi telja öryggi sitt ekki tryggt í þeim tilfellum þegar lögregla kemst ekki á staðnum vegna útkalls. Dæmi eru um að sjúkraflutningamenn séu beðnir um að taka niður upplýsingar og ljósmynda vettvang vegna manneklu hjá lögreglunni. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.9.2018 18:00
Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2.9.2018 17:22
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2.9.2018 17:01
„Kjaraviðræður eru að skila hlutfallslega hærri tekjum til lágtekjuhópanna en kerfið er að vinna á móti“ Birgir Ármannsson, Oddný G. Harðardóttir og Björn Leví Gunnarsson voru gestir í Sprengisandi í morgun og ræddu meðal annar um launaþróun og kjaramál og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. 2.9.2018 14:48
Bann við blóðgjöf samkynhneigðra endurskoðað Til skoðunar er að breyta reglum sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð á Íslandi. Málið er í ferli hjá heilbrigðisráðuneytinu og er niðurstaða væntanleg á næstu vikum eða mánuðum. 2.9.2018 14:00
Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum. 2.9.2018 12:48
Þrýsta gríðarlega fast á að veitt verði fleiri hótelleyfi Formaður skipulags- og samgönguráðs segir að nýja stefnan hafi sætt gagnrýni verktaka, sem vilji auka enn frekar gististarfsemi í miðborginni. 2.9.2018 12:45
Hvorki áberandi né kerfisbundið að fiskvinnslur gefi upp of háa ísprósentu Í langflestum tilvikum séu eðilegar skýringar á mismun sem komi fram á vigtun afla eftir því hvort eftirlitsmaður er viðstaddur eða ekki. 2.9.2018 12:17
Giftingarhringur kominn aftur á fingur eigandans eftir sex ár í rotþró Málið á uppruna sinn í skilaboðum á íbúasíðu Hrunamannahrepps í vikunni. 2.9.2018 09:00
Töluvert tjón í vatnsleka í húsnæði Ölgerðarinnar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði í nógu að snúast í nótt en sendir voru út dælubílar í þrjú útköll, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra. 2.9.2018 07:35
Hæglætisveður á landinu í dag Búist er við fremur hægum vindi í dag og skúrum sunnan- og vestantil, síðar einnig norðaustanlands. 2.9.2018 07:20
Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum. 1.9.2018 22:00
„Við getum ekki ráðið við það þegar fólk fer ekki eftir ábendingum“ Erfitt er að koma í veg fyrir banaslys eins og það sem varð í Steinsholtsá í gær ef ökumenn taka ekki mið af varúðarskiltum, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. 1.9.2018 19:45
Gríðarlegir hagsmunir við vigtun sjávarafla Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa upp of stóran hluta af afla sem ís við vigtun. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár. 1.9.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa hluta af afla upp sem ís. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 1.9.2018 18:04
Hnífstungan vegna ósættis um bílastæði Að sögn lögreglu hafa í dag farið fram yfirheyrslur á mönnunum sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásarinnar í Grafarholti í gær. 1.9.2018 17:12
Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. 1.9.2018 13:55
Ljósanótt aldrei tilkomumeiri Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. 1.9.2018 13:03
Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1.9.2018 12:42
Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1.9.2018 12:30
Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. 1.9.2018 11:55
Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. 1.9.2018 10:08
Örlítið hægari taktur en í borginni Guðmundur Gunnarsson og Gylfi Ólafsson eru að flytja úr Reykjavík á Ísafjörð með konur og börn. Þar með snúa þeir í heimahagana aftur því þeir eru Vestfirðingar í grunninn. 1.9.2018 10:00
Með og á móti: Eiga bólusetningar að vera skilyrði fyrir inntöku barna á leikskóla? Borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, og Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, rökræða um bólusetningar sem skilyrði fyrir inntöku barna í leikskóla borgarinnar. 1.9.2018 09:00