Fleiri fréttir

Landlæknir kallar á eftirlit með óhefðbundnum lækningum

Ekkert eftirlit er með heilsutengdri starfsemi utan heilbrigðisgeirans. Landlæknir segir þar ýmsar hættur geta leynst, líkt og í máli meðhöndlarans sem Fréttablaðið greindi frá á dögunum. Embættið hyggst koma á samtali við velferð

Sjá fram á kreppu í veitingageiranum

Veitingamenn uggandi yfir komandi kjaraviðræðum. Óttast að fleiri veitingastaðir loki dyrum sínum, starfsfólki fækki, framboð dragist saman og verð hækki.

Fengu rúmar fjórar milljónir fyrir að semja veiðigjaldafrumvarpið

Huginn Freyr Þorsteinsson, einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Aton, og Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa samtals fengið greiddar rúmar 4,4 milljónir króna vegna vinnu þeirra við gerð veiðigjaldafrumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Theresa May og Katrín Jakobsdóttir funduðu

Á tvíhliða fundi forsætisráðherranna kom í ljós skýr vilji til þess að tryggja réttindi Íslendinga og Breta þegar Bretland gengur formlega úr Evrópusambandinu eftir fimm mánuði.

Barnaverndarstofa braut gegn persónuverndarlögum

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Barnaverndarstofa hafi brotið gegn persónuverndarlögum þegar hún afhenti viðkæmar persónuupplýsingar til tveggja fjölmiðla.

Fjárhagslegur ávinningur af sólarskoðun

Geimfarið Parker varð í gær það geimfar sem næst hefur komist sólu. Sævar Helgi Bragason segir mikinn fjárhagslegan ávinning af því að rannsaka sólina og sólstorma sem geta valdið rafmagnsleysi á jörðinni.

Meint fölsuð mynt reyndist ekta

Sérfræðingur Seðlabankans staðfesti að fimmtíu og hundrað krónu myntir sem tveir menn vildu skipta í Landsbankanum í gær séu ófalsaðar.

Kerecis er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2018

Fyrirtækið Kerecis er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi sem fram fór á Grand hótel í dag. Kerecis þróar vörur sem tengjast húð- og vefjaviðgerðum úr náttúrulegum efnum, meðal annars úr þorskroði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þak á leiguverð, vaxandi óþol fyrir kynferðislegri áreitni og fundur forsætisráðherra með breskri starfssystur sinni er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld.

Nuddari ákærður fyrir nauðgun

Nuddari á suðvesturhorninu hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að nauðga skjólstæðingi sínum.

Yrði að frjálslyndustu löggjöf Norðurlanda

Hugmyndir heilbrigðisráðherra um lög um þungunarrof myndu setja Ísland á stall með frjálslyndustu ríkjum hvað snertir ákvörðunarrétt kvenna í þessum efnum. Hollendingar og Bretar leyfa þungunarrof fram að 24. viku meðgöngu.

Telur mikinn vafa leika á sekt

Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen lauk í Landsrétti um níu í gærkvöldi og hafði þá staðið í 12 tíma. Allur málflutningur verjanda miðaði að því að sýna fram á vafa um sekt Thomasar Møller Olsen.

Sjá næstu 50 fréttir