Fleiri fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29.8.2019 06:45 Funda um stöðu innanlandsflugs á Íslandi í fyrramálið Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið klukkan hálf níu til að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi. 28.8.2019 22:00 Þeir sem búa fjær miðborginni neikvæðari í garð ferðamanna en þeir sem búa nær Höfuðborgarbúar eru almennt jákvæðir gagnvart ferðamönnum í borginni og stoltir að búa í borg sem tekur vel á móti þeim. 28.8.2019 20:45 Mike Pence hyggst ræða við Íslendinga um „innrásir“ Kína og Rússlands á norðurslóðir Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hyggst í Íslandsheimsókn sinni í næstu viku ræða um "innrásir“ Kína og Rússlands inn á norðurslóðir. Þetta hefur Reuters-fréttastofan í dag eftir háttsettum embættismanni Trump-stjórnarinnar. 28.8.2019 20:13 Komi til greina að bæta við forgangsakrein fyrir þá sem sameinast í bíla Íbúar Mosfellsbæjar hafa síðustu daga kvartað undan þungri umferð til Reykjavíkur á morgnanna, sem margir hverjir ferðast einir í bíl. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir það koma til greina að bæta við forgangsakrein fyrir almenningssamgöngur og þá sem sameinast í bíla. 28.8.2019 20:00 Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28.8.2019 19:48 Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28.8.2019 19:30 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 28.8.2019 18:00 Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Virtu lokanir að vettugi. 28.8.2019 16:50 Fangi safnaði 200 þúsund krónum fyrir Samhjálp Hljóp tíu kílómetra í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan Reykjavíkurmaraþon fór fram. 28.8.2019 16:06 Heitavatnsfundur gerbreytir stöðu Suðureyrar: „Miklu meira en að finna olíu“ Bæjarstjórinn segir fundinn gerbreyta því hvernig atvinnustarfsemi er hægt að laða til Súgandafjarðar. 28.8.2019 15:20 Sex ráð til unga fólksins sem vill breyta heiminum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem látið hefur til sín taka í umræðu um loftslagsmál undanfarin misseri hefur tekið saman ráð til fólks sem vill breyta heiminum til hins betra. 28.8.2019 14:47 Mikil ókyrrð á Keflavíkurflugvelli vegna breytinga á vaktakerfi starfsmanna Breytingarnar eru liður í hagræðingaraðgerðum Isavia vegna minni umsvifa á Keflavíkurflugvelli. 28.8.2019 14:13 Brugðust hratt við vegna potts sem gleymdist á eldavél Tilkynnt um reyk út um glugga á fjölbýlishúsi við Framnesveg. 28.8.2019 13:43 Settu nýtt met í áheitasöfnun Rúmum 10 milljónum meira en í fyrra þegar 156.926.358 kr. söfnuðust. 28.8.2019 13:01 Nýr loftslagshópur boðar róttækar aðgerðir Nýstofnaður loftslagshópur mun hittast vikulega til að leggja fram hvatningar og áskoranir til stjórnvalda og fyrirtækja. 28.8.2019 13:00 Íbúar miðborgarinnar jákvæðir í garð ferðamanna Á heildina litið hefur viðhorfið verið fremur jákvætt undanfarin misseri samkvæmt könnun Maskínu fyrir Höfuðborgarstofu. 28.8.2019 12:46 Tónleikagestir hvattir til að vera fyrr á ferðinni vegna nýrra umferðarljósa Umferðarljós fyrir hjólandi umferð hafa verið sett upp á gatnamótum við Hörpu . 28.8.2019 12:25 Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28.8.2019 12:22 Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28.8.2019 11:59 Kjörin formaður þingflokks Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Helgi Hrafn Gunnarsson ritari þingflokks. 28.8.2019 11:38 Bilun í umferðarljósum á Snorrabraut við Gömlu-Hringbraut Búist er við að vinna við ljósin standi yfir í allan dag. 28.8.2019 11:24 Rafstuðtæki sem notað var í árás á skólalóð í Kópavogi var keypt á netinu Réðust á hóp drengja sem sátu á skólalóðinni. 28.8.2019 11:18 Rafmagnað andrúmsloft á þinginu í umræðu um orkupakka Ásakanir um útúrsnúningar og fleipur ganga á milli þingmanna. 28.8.2019 11:08 Topp tíu framúrskarandi ungir Íslendingar 2019 Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 18. skiptið. 28.8.2019 11:00 Braust inn í HHS og stal talsverðu magni af lyfjum Tveir karlmenn voru handteknir um síðastliðna helgi eftir að annar þeirra hafði brotist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og stolið þar talsverðu magni af hinum ýmsu lyfjum. 28.8.2019 10:32 Fær að hefja nám við Tækniskólann: „Ég er hins vegar ekki sátt við þessa afgreiðslu hjá Ármúlanum“ Móðir drengsins sem var meinað að sækja nám við Fjölbrautaskólann í Ármúla segist ekki hafa viljað hafa son sinn við nám þar úr því sem komið var. 28.8.2019 10:26 Líkur á hellidembum um mest allt land síðdegis Í dag stefnir í frekar hægan vind og vætu um mest allt land. Svöl norðaustlæg átt verður á Vestfjörðum og rigning eða súld, en breytileg átt annars staðar og skúrir, einkum síðdegis. 28.8.2019 10:07 Systur unnu 26 milljónir hvor en tveggja milljónamæringa leitað Fimm vinningshafar voru með fyrsta vinning í áttfalda Lottó pottinum síðastliðinn laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. 28.8.2019 10:02 Bein útsending: Tekist á um þriðja orkupakkann á Alþingi Þriðji orkupakkinn verður til umræðu á Alþingi í dag. 28.8.2019 10:00 Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. 28.8.2019 10:00 Veitti Bretum ráð vegna Brexit í beinni á Sky Sigmundur Davið Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvatti Breta í viðtali á Sky News í morgun til að sækja um tímabundna aðild að Evrópska efnahagssvæðinu eftir að þeir ganga úr Evrópusambandinu. 28.8.2019 09:26 Loftslagshópur boðar alvöru aðgerðir Loftslagshópur á vegum Landverndar boðar aktivisma og alvöru aðgerðir til að hvetja stjórnvöld til mun róttækari aðgerða í loftslagsmálum en nú liggur fyrir, eins og það er orðað í yfirlýsingu á vegum hópsins sem send var á fjölmiðla í nótt. 28.8.2019 08:54 Kjötið hverfur af diskum ungra kvenna Íslendingum sem borða kjöt sjaldnar en einu sinni á ári hefur fjölgað verulega síðastliðinn áratug að því er fram kemur í könnun Gallup á neysluvenjum Íslendinga. 28.8.2019 08:41 Íslendingar meðal mestu ruslþjóða í Evrópu Aðeins þrjár þjóðir í Evrópu henda meira af rusli árlega heldur en Íslendingar. Nýjar tölur Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sem Morgunblaðið vísar til sýna að árið 2017 henti meðal Íslendingurinn um 656 kílóum af rusli. 28.8.2019 08:37 Hér verður malbikað á höfuðborgarsvæðinu í dag Áfram verður unnið við framkvæmdir á ýmsum stöðum í Reykjavík í dag. 28.8.2019 08:33 Farþegar í innanlandsflugi ekki verið færri frá því 2002 Flugfarþegar í innanlandskerfinu fyrstu sjö mánuði ársins hafa ekki verið færri síðan árið 2002. Samgönguráðherra segir þetta áhyggjuefni og að spýta þurfi í lófana. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir verðið komið yfir sársaukamörk. 28.8.2019 08:00 Mikil fjölgun í kjölfar átaks Um 550 nýnemar hófu nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni í kjölfar átaks stjórnvalda í nýliðun í kennaranámi. Jukust umsóknir um nám í grunnnám í deildinni um 45 prósent í vor. 28.8.2019 07:00 Segja að vandi á einum stað eigi ekki að leiða til banns annars staðar Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. 28.8.2019 07:00 Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. 28.8.2019 07:00 Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar 28.8.2019 06:58 Red Rock tengist ekki þriðja orkupakkanum Sumir andstæðingar þriðja orkupakkans hafa sett spurningarmerki við veru skipsins Red Rock í Reykjavíkurhöfn. Skipstjórinn kemur af fjöllum og segir skipið sinna rannsóknum á sjávarstraumum og fleiru. 28.8.2019 06:00 Móðir tilkynnti sig til barnaverndar Móðir ellefu ára stúlku í Hafnarfirði tilkynnti sjálfa sig til barnaverndar, í samráði við skólann sem stúlkan gengur í, eftir að hafa í fimm ár beðið eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar sem þarf mikla aðstoð og eftirfylg 28.8.2019 06:00 Alþingi kemur saman í dag Alþingi kemur saman í dag til þess að ræða þingsályktunartillögur og frumvörp tengd þriðja orkupakkanum og breytingu á raforkulögum. Stefnt er að því að klára umræðuna í dag. 28.8.2019 06:00 Segir Mýrdælinga nokkuð sátta með sumarið í ferðaþjónustu Ferðamannasumarið í ár verður á pari við það síðasta, segja Mýrdælingar í ferðaþjónustu, og segjast sáttir í sumarlok. Svartsýnisspár um hrun rættust ekki. 27.8.2019 20:57 Sjá næstu 50 fréttir
Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29.8.2019 06:45
Funda um stöðu innanlandsflugs á Íslandi í fyrramálið Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið klukkan hálf níu til að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi. 28.8.2019 22:00
Þeir sem búa fjær miðborginni neikvæðari í garð ferðamanna en þeir sem búa nær Höfuðborgarbúar eru almennt jákvæðir gagnvart ferðamönnum í borginni og stoltir að búa í borg sem tekur vel á móti þeim. 28.8.2019 20:45
Mike Pence hyggst ræða við Íslendinga um „innrásir“ Kína og Rússlands á norðurslóðir Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hyggst í Íslandsheimsókn sinni í næstu viku ræða um "innrásir“ Kína og Rússlands inn á norðurslóðir. Þetta hefur Reuters-fréttastofan í dag eftir háttsettum embættismanni Trump-stjórnarinnar. 28.8.2019 20:13
Komi til greina að bæta við forgangsakrein fyrir þá sem sameinast í bíla Íbúar Mosfellsbæjar hafa síðustu daga kvartað undan þungri umferð til Reykjavíkur á morgnanna, sem margir hverjir ferðast einir í bíl. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir það koma til greina að bæta við forgangsakrein fyrir almenningssamgöngur og þá sem sameinast í bíla. 28.8.2019 20:00
Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28.8.2019 19:48
Stofna starfshópa til að bregðast við starfsmannaeklu Starfshópar voru stofnaðir á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun til að bregðast við starfsmannaeklu í heilbrigðiskerfinu. 28.8.2019 19:30
Fangi safnaði 200 þúsund krónum fyrir Samhjálp Hljóp tíu kílómetra í fangelsinu á Hólmsheiði á meðan Reykjavíkurmaraþon fór fram. 28.8.2019 16:06
Heitavatnsfundur gerbreytir stöðu Suðureyrar: „Miklu meira en að finna olíu“ Bæjarstjórinn segir fundinn gerbreyta því hvernig atvinnustarfsemi er hægt að laða til Súgandafjarðar. 28.8.2019 15:20
Sex ráð til unga fólksins sem vill breyta heiminum Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sem látið hefur til sín taka í umræðu um loftslagsmál undanfarin misseri hefur tekið saman ráð til fólks sem vill breyta heiminum til hins betra. 28.8.2019 14:47
Mikil ókyrrð á Keflavíkurflugvelli vegna breytinga á vaktakerfi starfsmanna Breytingarnar eru liður í hagræðingaraðgerðum Isavia vegna minni umsvifa á Keflavíkurflugvelli. 28.8.2019 14:13
Brugðust hratt við vegna potts sem gleymdist á eldavél Tilkynnt um reyk út um glugga á fjölbýlishúsi við Framnesveg. 28.8.2019 13:43
Settu nýtt met í áheitasöfnun Rúmum 10 milljónum meira en í fyrra þegar 156.926.358 kr. söfnuðust. 28.8.2019 13:01
Nýr loftslagshópur boðar róttækar aðgerðir Nýstofnaður loftslagshópur mun hittast vikulega til að leggja fram hvatningar og áskoranir til stjórnvalda og fyrirtækja. 28.8.2019 13:00
Íbúar miðborgarinnar jákvæðir í garð ferðamanna Á heildina litið hefur viðhorfið verið fremur jákvætt undanfarin misseri samkvæmt könnun Maskínu fyrir Höfuðborgarstofu. 28.8.2019 12:46
Tónleikagestir hvattir til að vera fyrr á ferðinni vegna nýrra umferðarljósa Umferðarljós fyrir hjólandi umferð hafa verið sett upp á gatnamótum við Hörpu . 28.8.2019 12:25
Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28.8.2019 12:22
Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28.8.2019 11:59
Kjörin formaður þingflokks Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Helgi Hrafn Gunnarsson ritari þingflokks. 28.8.2019 11:38
Bilun í umferðarljósum á Snorrabraut við Gömlu-Hringbraut Búist er við að vinna við ljósin standi yfir í allan dag. 28.8.2019 11:24
Rafstuðtæki sem notað var í árás á skólalóð í Kópavogi var keypt á netinu Réðust á hóp drengja sem sátu á skólalóðinni. 28.8.2019 11:18
Rafmagnað andrúmsloft á þinginu í umræðu um orkupakka Ásakanir um útúrsnúningar og fleipur ganga á milli þingmanna. 28.8.2019 11:08
Topp tíu framúrskarandi ungir Íslendingar 2019 Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin í 18. skiptið. 28.8.2019 11:00
Braust inn í HHS og stal talsverðu magni af lyfjum Tveir karlmenn voru handteknir um síðastliðna helgi eftir að annar þeirra hafði brotist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og stolið þar talsverðu magni af hinum ýmsu lyfjum. 28.8.2019 10:32
Fær að hefja nám við Tækniskólann: „Ég er hins vegar ekki sátt við þessa afgreiðslu hjá Ármúlanum“ Móðir drengsins sem var meinað að sækja nám við Fjölbrautaskólann í Ármúla segist ekki hafa viljað hafa son sinn við nám þar úr því sem komið var. 28.8.2019 10:26
Líkur á hellidembum um mest allt land síðdegis Í dag stefnir í frekar hægan vind og vætu um mest allt land. Svöl norðaustlæg átt verður á Vestfjörðum og rigning eða súld, en breytileg átt annars staðar og skúrir, einkum síðdegis. 28.8.2019 10:07
Systur unnu 26 milljónir hvor en tveggja milljónamæringa leitað Fimm vinningshafar voru með fyrsta vinning í áttfalda Lottó pottinum síðastliðinn laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. 28.8.2019 10:02
Bein útsending: Tekist á um þriðja orkupakkann á Alþingi Þriðji orkupakkinn verður til umræðu á Alþingi í dag. 28.8.2019 10:00
Smíðaði sér áhöld sjálfur Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna. 28.8.2019 10:00
Veitti Bretum ráð vegna Brexit í beinni á Sky Sigmundur Davið Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hvatti Breta í viðtali á Sky News í morgun til að sækja um tímabundna aðild að Evrópska efnahagssvæðinu eftir að þeir ganga úr Evrópusambandinu. 28.8.2019 09:26
Loftslagshópur boðar alvöru aðgerðir Loftslagshópur á vegum Landverndar boðar aktivisma og alvöru aðgerðir til að hvetja stjórnvöld til mun róttækari aðgerða í loftslagsmálum en nú liggur fyrir, eins og það er orðað í yfirlýsingu á vegum hópsins sem send var á fjölmiðla í nótt. 28.8.2019 08:54
Kjötið hverfur af diskum ungra kvenna Íslendingum sem borða kjöt sjaldnar en einu sinni á ári hefur fjölgað verulega síðastliðinn áratug að því er fram kemur í könnun Gallup á neysluvenjum Íslendinga. 28.8.2019 08:41
Íslendingar meðal mestu ruslþjóða í Evrópu Aðeins þrjár þjóðir í Evrópu henda meira af rusli árlega heldur en Íslendingar. Nýjar tölur Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, sem Morgunblaðið vísar til sýna að árið 2017 henti meðal Íslendingurinn um 656 kílóum af rusli. 28.8.2019 08:37
Hér verður malbikað á höfuðborgarsvæðinu í dag Áfram verður unnið við framkvæmdir á ýmsum stöðum í Reykjavík í dag. 28.8.2019 08:33
Farþegar í innanlandsflugi ekki verið færri frá því 2002 Flugfarþegar í innanlandskerfinu fyrstu sjö mánuði ársins hafa ekki verið færri síðan árið 2002. Samgönguráðherra segir þetta áhyggjuefni og að spýta þurfi í lófana. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir verðið komið yfir sársaukamörk. 28.8.2019 08:00
Mikil fjölgun í kjölfar átaks Um 550 nýnemar hófu nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni í kjölfar átaks stjórnvalda í nýliðun í kennaranámi. Jukust umsóknir um nám í grunnnám í deildinni um 45 prósent í vor. 28.8.2019 07:00
Segja að vandi á einum stað eigi ekki að leiða til banns annars staðar Íslensk stjórnvöld vildu á þingi CITES í Genf að aðeins ein af átján hákarlategundum fengi aukna vernd. Ísland hefur lagt áherslu á að vandi tegundar á einum stað ætti ekki að leiða til veiðibanns annars staðar. 28.8.2019 07:00
Fjölskylda flugmanns slegin vegna athafnar Fjölskylda Grants Wagstaff, sem lést í flugslysi í Eyjafirði, kveðst harmi slegin vegna minningarathafnar án sinnar vitneskju. Arngrímur Jóhannsson, sem flaug vélinni og ekkjan stefnir í dómsmáli, stóð að uppsetningu minnismerkis. 28.8.2019 07:00
Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar 28.8.2019 06:58
Red Rock tengist ekki þriðja orkupakkanum Sumir andstæðingar þriðja orkupakkans hafa sett spurningarmerki við veru skipsins Red Rock í Reykjavíkurhöfn. Skipstjórinn kemur af fjöllum og segir skipið sinna rannsóknum á sjávarstraumum og fleiru. 28.8.2019 06:00
Móðir tilkynnti sig til barnaverndar Móðir ellefu ára stúlku í Hafnarfirði tilkynnti sjálfa sig til barnaverndar, í samráði við skólann sem stúlkan gengur í, eftir að hafa í fimm ár beðið eftir að kerfið tæki á vanda dóttur hennar sem þarf mikla aðstoð og eftirfylg 28.8.2019 06:00
Alþingi kemur saman í dag Alþingi kemur saman í dag til þess að ræða þingsályktunartillögur og frumvörp tengd þriðja orkupakkanum og breytingu á raforkulögum. Stefnt er að því að klára umræðuna í dag. 28.8.2019 06:00
Segir Mýrdælinga nokkuð sátta með sumarið í ferðaþjónustu Ferðamannasumarið í ár verður á pari við það síðasta, segja Mýrdælingar í ferðaþjónustu, og segjast sáttir í sumarlok. Svartsýnisspár um hrun rættust ekki. 27.8.2019 20:57