Fleiri fréttir Gripið hefur verið til uppsagna á Landspítalanum Gripið hefur verið til uppsagna á Landspítalanum í haust sem hluti af aðhaldsaðgerðum spítalans. Þetta kemur fram í forstjórapistil Páls Matthíassonar sem birtist á vef spítalans. 8.12.2019 17:35 Fimm handteknir vegna mannsláts í Úlfarsárdal Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi. 8.12.2019 17:00 Óhamingja og spilling í Víglínunni Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Lilju Alfreðsdóttur, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og Helgu Völu Helgadóttur í Víglínuna á Stöð 2 í dag. 8.12.2019 16:45 Tveggja þrepa hreinsistöð byggð á Selfossi Sveitarfélagið Árborg undirbýr nú að byggja tveggja þrepa hreinsistöð fyrir fráveituna á Selfossi. 8.12.2019 15:00 Telur hugsanlegt að Íslendingar séu heimskari en gerist og gengur Kári Stefánsson segir niðurstöður úr Písakönnun benda til þess að svo kunni að vera. 8.12.2019 14:35 Segir misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna. 8.12.2019 14:15 Stjórn RÚV hefur ekkert breytt afstöðu sinni til birtingar lista yfir umsækjendur Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins telur að stjórn RÚV eigi að birta nöfn umsækjenda um starf útvarpsstjóra. Formaður stjórnar RÚV segir engin breyting hafi orðið á afstöðu stjórnarinnar til málsins. 8.12.2019 12:45 Eggjum kastað eftir myndbirtingar tónlistarmanna: „Krakkarnir mega endilega koma og þrífa húsið“ Eggjum var kastað í heimili Bóelar Guðlaugardóttur í gærkvöldi eftir að myndir af heimili hennar birtust á Instagram hjá nokkrum þekktum íslenskum listamönnum. Þar á meðal rapparans Herra Hnetusmjörs og leikarans Arons Más Ólafssonar, Aronmola. 8.12.2019 12:30 Hægt verður að segja upp veiðiheimildum eða gera þær tímabundnar verði nýtt auðlindaákvæði að lögum Forsætisráðherra segir að verði nýtt auðlindaákvæði í stjórnarskránni samþykkt verði annað hvort hægt að segja upp veiðiheimildum í sjávarútvegi eða þær verði tímabundnar. 8.12.2019 12:20 Flugslysið í Hafnarfjarðarhrauni 2015: Ofris, spuni og lítil flughæð líklegasta orsökin Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu vegna flugslyssins í Hafnarfjarðarhrauni í nóvember 2015 þar sem tveir fórust. 8.12.2019 10:17 Tvö heimilisofbeldismál á dag á borð lögreglu Tvö heimilisofbeldismál á dag koma að jafnaði upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 8.12.2019 10:02 Strætó ekur Hverfisgötu á ný Fjölmargum strætóleiðum var hliðra vegna vegna framkvæmdanna í götunni. 8.12.2019 08:44 Ákveðin norðaustanátt leikur nú um landið og næsta lægð nálgast Sums staðar er stormur á Vestfjörðum og við Vatnajökul fram eftir morgni, en annars er hægari vindur og hiti kringum frostmark. 8.12.2019 07:23 Allir fangaklefar fullir á Hverfisgötu Í dagbók lögreglu segir að mikil ölvun hafi verið í miðbænum og hafi lögregla margsinnis þurft að hafa afskipti af fólki vegna óláta og slagsmála. 8.12.2019 07:05 Mongólíutjaldið þolir allt sem íslenska veðrið býður upp á Í hlíðum Vaðlaheiðar í grennd við Akureyri stendur tjald sem kom alla leið frá Mongólíu. Þar bjóða hjón ferðamönnum upp á gistingu sem þau segja vera eins og að vera kominn aftur í móðurkvið. 8.12.2019 07:00 Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk. 8.12.2019 00:57 Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. 7.12.2019 21:35 Þurfum að vera undir stór barnaklámsmál búin Íslensk löggjöf þarf að vera undir það búin að hér komi upp viðamikil barnaklámsmál, að sögn saksóknara. 7.12.2019 19:30 Telja rétt að minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir einstaklinga innan flokksins mjög andvíga fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Þá vilji þingflokkurinn minnka stöðu RÚV á auglýsingamarkaði. Hins vegar sé of snemmt að segja til um hvort og hversu miklar breytingar verði gerðar á frumvarpinu. 7.12.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður sagt frá því að tvö heimilisofbeldismál komi að jafnaði upp á dag hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira klukkan 18:30. 7.12.2019 18:00 Mikill vindur og hálka á vegum á Suðurlandi Hálka er á vegum á Suðurlandi, þá sérstaklega í Eyjafjöllum og í Mýrdal. 7.12.2019 15:10 Verkalýðshreyfingin áberandi í mótmælunum á Austurvelli Nokkur fjöldi er nú saman kominn á Austurvelli þar sem mótmæli fara nú fram undir yfirskriftinni Lýðræði – ekki auðræði. 7.12.2019 14:35 Vill að hætt verði að halda villt spendýr í Húsdýragarðinum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um að borgin samþykki stefnubreytingu á dýrahaldi í Húsdýragarðinum í Reykjavík. 7.12.2019 13:38 Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni. 7.12.2019 13:00 Strangar kröfur gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum Ríkar kröfur eru gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum sæki þeir um endurgreiðslu vegna hluta kostnaðar við rekstur. 7.12.2019 12:04 Netið tvíeggja sverð fyrir saksóknara Barnaníðingar hafa verið sakfelldir hér á landi á grundvelli nauðgunar vegna hótana þeirra um að dreifa nektarmyndum af börnum nema þau þýðist sig. 7.12.2019 12:00 Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. 7.12.2019 12:00 Steinunn Ólína sækir um stöðu útvarpsstjóra Leik- og fjölmiðlakonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hefur gert kunnugt að hún hafi sóst eftir að verða næsti útvarpsstjóri. 7.12.2019 09:06 Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7.12.2019 09:00 Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. 7.12.2019 07:57 Steinunn Inga tekur við af Ágústu Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. 7.12.2019 07:48 Tvær krappar og djúpar lægðir á sveimi suðvestur af landinu Gul viðvörun tekur gildi á Suðurlandi á hádegi og suðaustanlands síðdegis. Er þar spáð vindi, 20 til 25 metrum á sekúndu. 7.12.2019 07:23 Lögregla kölluð til vegna pústra í heimahúsum Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.12.2019 07:16 Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7.12.2019 07:00 Flugvallarland Hvassahrauns eign Fjáreigendafélags og afkomenda Landið sem rætt er um að fari undir flugvöll er í eigu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og erfingja frístundabænda, alls á þriðja hundrað einstaklinga. 6.12.2019 22:10 Fjölmiðlafrumvarpið lagt fram á Alþingi Fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur var lagt fram á Alþingi í dag og hefur verið birt á vef Alþingis. 6.12.2019 22:02 Nýrri slökkviliðsmenn upplifi sig ekki sem hluta af liðinu Slökkviliðsmenn sem ráðnir voru í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins á síðustu þremur árum eru þeir sem eru óánægðastir samkvæmt trúnaðarmanni. Þeir gangi aðrar vaktir og upplifi sig ekki sem hluta af liðinu. 6.12.2019 21:00 Fleiri grunnskólabörn tekin með fíkniefnið Spice Neysla grunnskólabarna á fíkniefninu Spice er mun meiri en áður var talið. Þó nokkur mál eru til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.12.2019 20:30 Mál Emilíu Rósar í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. 6.12.2019 20:26 Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. 6.12.2019 19:30 Mál Íslands snúist ekki um sjálfstæði dómstóla Íslensk stjórnvöld krefjast þess að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafni niðurstöðu dómstólsins frá í vor um að Ísland hafi gerst brotlegt við sjöttu grein mannréttindasáttmála Evrópu með skipan fjögurra dómara í Landsrétt. 6.12.2019 18:45 Almenningur muni ekki leyfa stjórnmálastéttinni að þagga Samherjamálið niður Á fundinum hyggjast skipuleggjendur halda fyrri kröfum sínum til streitu en mótmælendur krefjast þess að sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér, að Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda renni í sjóði til almennings. 6.12.2019 18:04 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu að sögn yfirlögregluþjóns. Hann segir að umræða sé meðal barnaníðinga erlendis um myndefni af íslenskum drengjum. Tólf menn sæta nú rannsókn í tengslum við barnaníð hér á landi. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.12.2019 17:30 Tíu mánaða dómur fyrir hrindingu á Spot staðfestur Landsréttur hefur staðfest tíu mánaða skilorðsbundinn dóm yfir 36 ára karlmanni fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. 6.12.2019 16:53 Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2019 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2019 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 6.12.2019 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Gripið hefur verið til uppsagna á Landspítalanum Gripið hefur verið til uppsagna á Landspítalanum í haust sem hluti af aðhaldsaðgerðum spítalans. Þetta kemur fram í forstjórapistil Páls Matthíassonar sem birtist á vef spítalans. 8.12.2019 17:35
Fimm handteknir vegna mannsláts í Úlfarsárdal Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi. 8.12.2019 17:00
Óhamingja og spilling í Víglínunni Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Lilju Alfreðsdóttur, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og Helgu Völu Helgadóttur í Víglínuna á Stöð 2 í dag. 8.12.2019 16:45
Tveggja þrepa hreinsistöð byggð á Selfossi Sveitarfélagið Árborg undirbýr nú að byggja tveggja þrepa hreinsistöð fyrir fráveituna á Selfossi. 8.12.2019 15:00
Telur hugsanlegt að Íslendingar séu heimskari en gerist og gengur Kári Stefánsson segir niðurstöður úr Písakönnun benda til þess að svo kunni að vera. 8.12.2019 14:35
Segir misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna. 8.12.2019 14:15
Stjórn RÚV hefur ekkert breytt afstöðu sinni til birtingar lista yfir umsækjendur Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins telur að stjórn RÚV eigi að birta nöfn umsækjenda um starf útvarpsstjóra. Formaður stjórnar RÚV segir engin breyting hafi orðið á afstöðu stjórnarinnar til málsins. 8.12.2019 12:45
Eggjum kastað eftir myndbirtingar tónlistarmanna: „Krakkarnir mega endilega koma og þrífa húsið“ Eggjum var kastað í heimili Bóelar Guðlaugardóttur í gærkvöldi eftir að myndir af heimili hennar birtust á Instagram hjá nokkrum þekktum íslenskum listamönnum. Þar á meðal rapparans Herra Hnetusmjörs og leikarans Arons Más Ólafssonar, Aronmola. 8.12.2019 12:30
Hægt verður að segja upp veiðiheimildum eða gera þær tímabundnar verði nýtt auðlindaákvæði að lögum Forsætisráðherra segir að verði nýtt auðlindaákvæði í stjórnarskránni samþykkt verði annað hvort hægt að segja upp veiðiheimildum í sjávarútvegi eða þær verði tímabundnar. 8.12.2019 12:20
Flugslysið í Hafnarfjarðarhrauni 2015: Ofris, spuni og lítil flughæð líklegasta orsökin Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað af sér skýrslu vegna flugslyssins í Hafnarfjarðarhrauni í nóvember 2015 þar sem tveir fórust. 8.12.2019 10:17
Tvö heimilisofbeldismál á dag á borð lögreglu Tvö heimilisofbeldismál á dag koma að jafnaði upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 8.12.2019 10:02
Strætó ekur Hverfisgötu á ný Fjölmargum strætóleiðum var hliðra vegna vegna framkvæmdanna í götunni. 8.12.2019 08:44
Ákveðin norðaustanátt leikur nú um landið og næsta lægð nálgast Sums staðar er stormur á Vestfjörðum og við Vatnajökul fram eftir morgni, en annars er hægari vindur og hiti kringum frostmark. 8.12.2019 07:23
Allir fangaklefar fullir á Hverfisgötu Í dagbók lögreglu segir að mikil ölvun hafi verið í miðbænum og hafi lögregla margsinnis þurft að hafa afskipti af fólki vegna óláta og slagsmála. 8.12.2019 07:05
Mongólíutjaldið þolir allt sem íslenska veðrið býður upp á Í hlíðum Vaðlaheiðar í grennd við Akureyri stendur tjald sem kom alla leið frá Mongólíu. Þar bjóða hjón ferðamönnum upp á gistingu sem þau segja vera eins og að vera kominn aftur í móðurkvið. 8.12.2019 07:00
Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk. 8.12.2019 00:57
Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. 7.12.2019 21:35
Þurfum að vera undir stór barnaklámsmál búin Íslensk löggjöf þarf að vera undir það búin að hér komi upp viðamikil barnaklámsmál, að sögn saksóknara. 7.12.2019 19:30
Telja rétt að minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir einstaklinga innan flokksins mjög andvíga fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra. Þá vilji þingflokkurinn minnka stöðu RÚV á auglýsingamarkaði. Hins vegar sé of snemmt að segja til um hvort og hversu miklar breytingar verði gerðar á frumvarpinu. 7.12.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður sagt frá því að tvö heimilisofbeldismál komi að jafnaði upp á dag hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira klukkan 18:30. 7.12.2019 18:00
Mikill vindur og hálka á vegum á Suðurlandi Hálka er á vegum á Suðurlandi, þá sérstaklega í Eyjafjöllum og í Mýrdal. 7.12.2019 15:10
Verkalýðshreyfingin áberandi í mótmælunum á Austurvelli Nokkur fjöldi er nú saman kominn á Austurvelli þar sem mótmæli fara nú fram undir yfirskriftinni Lýðræði – ekki auðræði. 7.12.2019 14:35
Vill að hætt verði að halda villt spendýr í Húsdýragarðinum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt tillögu fyrir borgarráð um að borgin samþykki stefnubreytingu á dýrahaldi í Húsdýragarðinum í Reykjavík. 7.12.2019 13:38
Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni. 7.12.2019 13:00
Strangar kröfur gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum Ríkar kröfur eru gerðar til upplýsingaskyldu um eignarhald á fjölmiðlum sæki þeir um endurgreiðslu vegna hluta kostnaðar við rekstur. 7.12.2019 12:04
Netið tvíeggja sverð fyrir saksóknara Barnaníðingar hafa verið sakfelldir hér á landi á grundvelli nauðgunar vegna hótana þeirra um að dreifa nektarmyndum af börnum nema þau þýðist sig. 7.12.2019 12:00
Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. 7.12.2019 12:00
Steinunn Ólína sækir um stöðu útvarpsstjóra Leik- og fjölmiðlakonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hefur gert kunnugt að hún hafi sóst eftir að verða næsti útvarpsstjóri. 7.12.2019 09:06
Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7.12.2019 09:00
Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. 7.12.2019 07:57
Steinunn Inga tekur við af Ágústu Steinunn Inga Óttarsdóttir hefur verið skipuð nýr skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hún tekur við stöðunni af Ágústu Elínu Ingþórsdóttur. 7.12.2019 07:48
Tvær krappar og djúpar lægðir á sveimi suðvestur af landinu Gul viðvörun tekur gildi á Suðurlandi á hádegi og suðaustanlands síðdegis. Er þar spáð vindi, 20 til 25 metrum á sekúndu. 7.12.2019 07:23
Lögregla kölluð til vegna pústra í heimahúsum Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.12.2019 07:16
Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7.12.2019 07:00
Flugvallarland Hvassahrauns eign Fjáreigendafélags og afkomenda Landið sem rætt er um að fari undir flugvöll er í eigu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og erfingja frístundabænda, alls á þriðja hundrað einstaklinga. 6.12.2019 22:10
Fjölmiðlafrumvarpið lagt fram á Alþingi Fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur var lagt fram á Alþingi í dag og hefur verið birt á vef Alþingis. 6.12.2019 22:02
Nýrri slökkviliðsmenn upplifi sig ekki sem hluta af liðinu Slökkviliðsmenn sem ráðnir voru í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins á síðustu þremur árum eru þeir sem eru óánægðastir samkvæmt trúnaðarmanni. Þeir gangi aðrar vaktir og upplifi sig ekki sem hluta af liðinu. 6.12.2019 21:00
Fleiri grunnskólabörn tekin með fíkniefnið Spice Neysla grunnskólabarna á fíkniefninu Spice er mun meiri en áður var talið. Þó nokkur mál eru til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.12.2019 20:30
Mál Emilíu Rósar í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. 6.12.2019 20:26
Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. 6.12.2019 19:30
Mál Íslands snúist ekki um sjálfstæði dómstóla Íslensk stjórnvöld krefjast þess að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafni niðurstöðu dómstólsins frá í vor um að Ísland hafi gerst brotlegt við sjöttu grein mannréttindasáttmála Evrópu með skipan fjögurra dómara í Landsrétt. 6.12.2019 18:45
Almenningur muni ekki leyfa stjórnmálastéttinni að þagga Samherjamálið niður Á fundinum hyggjast skipuleggjendur halda fyrri kröfum sínum til streitu en mótmælendur krefjast þess að sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér, að Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda renni í sjóði til almennings. 6.12.2019 18:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu að sögn yfirlögregluþjóns. Hann segir að umræða sé meðal barnaníðinga erlendis um myndefni af íslenskum drengjum. Tólf menn sæta nú rannsókn í tengslum við barnaníð hér á landi. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.12.2019 17:30
Tíu mánaða dómur fyrir hrindingu á Spot staðfestur Landsréttur hefur staðfest tíu mánaða skilorðsbundinn dóm yfir 36 ára karlmanni fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. 6.12.2019 16:53
Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2019 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2019 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 6.12.2019 16:15