Fleiri fréttir Hafna hugmyndum um að fresta launahækkunum Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hafnar með öllu hugmyndum um frestun launahækkana og skerðingu launa sem settar hafa verið fram af fulltrúum atvinnurekenda og stjórnvalda undanfarið. 2.9.2020 14:29 Íslendingarnir hræddir við þá og fátt nema hnetur og flögur að borða Rob Dorsett, íþróttafréttamaður Sky Sports, sem staddur er hér á landi í tengslum við landsleik Íslands og Englands næstkomandi laugardag segir farir sínar ekki sléttar eftir komuna hingað til lands. 2.9.2020 14:00 Talsverður fyrirgangur þegar lögregla handtók mann í Lágaleiti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem átti að fara í afplánun. 2.9.2020 13:47 Viðvaranirnar orðnar appelsínugular Spáð er vaxandi norðanátt á morgun með rigningu á N- og A-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla um kvöldið. Færð getur því spillst á fjallvegum annað kvöld. Gul viðvörun sem var í gildi fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi er orðin appelsínugul. 2.9.2020 13:27 Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 2.9.2020 12:48 Fimm greindust innanlands Alls greindust fimm með virkt kórónuveirusmit innanlands síðasta sólarhringinn, annan daginn í röð. 2.9.2020 11:09 Þarf að greiða 20 milljóna reikning eftir „gáleysi“ við undirritun Byggingarfélagið Katla ehf. hefur verið dæmt til að greiða reikningakaupafyrirtækinu A faktoring 20,8 milljónir króna vegna reiknings sem félagið neitaði að greiða undirverktaka sínum. 2.9.2020 10:58 32 sótt um 2,4 milljarða úr Ferðaábyrgðasjóði Alls hafa 32 seljendur pakkaferða hér á landi sótt um að fá samtals 2,4 milljarða úr Ferðaábyrgðasjóði. 2.9.2020 10:35 Forsendur dósentsins „mjög veikar“ og spilakassahjónin nutu vafans Pólsk hjón sem ákærð voru í ágúst í fyrra fyrir peningaþvætti voru dæmd í þriggja og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í júlí. 2.9.2020 09:35 Kári svarar Herði og spyr hverju hann hafi átt að hóta ríkisstjórninni Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, virðist ekki sáttur við leiðara Harðar Ægissonar, ritstjóra Markaðsins, fylgiblaðs Fréttablaðsins um viðskipti, sem birtist í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag. 2.9.2020 08:49 Bein útsending: Kynningarfundur um Matvælasjóð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til opins fundar um Matvælasjóð í dag klukkan 9. 2.9.2020 08:45 „Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. 2.9.2020 07:22 Borgin þurfi fjárstuðning vegna aukins fjölda hælisleitenda Þriðjungi fleiri hælisleitendur hafa fengið alþjóðlega vernd hér á landi síðustu 20 mánuðum en öll fjögur árin þar á undan. 2.9.2020 07:00 Mótefni minnkar ekki á fyrstu fjórum mánuðum eftir sýkingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólks þeirra benda til þess að ekki dragi úr mótefni sem myndast í blóði þegar fólk smitast af Covid-19 á fyrstu fjórum mánuðum eftir sýkingu. 1.9.2020 21:07 Flugsamgöngur kerfislega mikilvægar en ekki Icelandair Forstjóri flugfélagsins Play segir kerfislega mikilvægt að hafa flugsamgöngur við landið en ekki endilega í höndum Icelandair. 1.9.2020 18:55 Vísbendingar um að hjúkrunarfræðingar séu vanmetnir hvað varðar laun með tilliti til ábyrgðar Í gerðardómi í deilu Félags hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið kemur fram að vísbendingar séu um að hjúkrunarfræðingar séu vanmetin kvennastétt hvað varðar laun með tilliti til ábyrgðar. 1.9.2020 18:53 Minnst þrjátíu konur fengið ranga niðurstöðu hjá Krabbameinsfélaginu Að minnsta kosti 30 konur fengu ranga niðurstöðu um frumubreytingar í leghálsskoðun hjá Krabbameinsfélagi Íslands árið 2018. Félagið vinnur nú að því að endurskoða um 6000 leghálssýni. 1.9.2020 18:49 Eltihrellum verði refsað með allt að fjögurra ára fangelsi Lagt er til að allt að fjögurra ára fangelsi liggi við svonefndu umsáturseinelti í drögum að frumvarpi um breytingar á almennum hegningarlögum sem dómsmálaráðherra hefur sent til umsagnar. Nýja ákvæðinu er ætlað að treysta frekar vernd kvenna og barna. 1.9.2020 18:31 Reiður maður með kúbein fannst ekki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini. 1.9.2020 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 1.9.2020 18:00 Hlær að „asnalegri“ umsögn Samtaka skattgreiðenda Samtök skattgreiðenda hafa óskað eftir því að hver einasti þingmaður gefi upp möguleg hagsmunatengsl sín við Icelandair, þar á meðal vildarpunktastöðu sína hjá flugfélaginu, áður en þingið greiðir atkvæði um frumvarpið. 1.9.2020 17:51 Meta hvort heilbrigðiskerfið uppfylli ólíkar þarfir kynjanna Lagt verður mat á hvort heilbrigðisþjónustan taki mið af ólíkum þörfum kynjanna í rannsókn sem heilbrigðisráðuneytið hefur samið við félagsvísindasvið Háskóla Íslands um að gera. Vísbendingar eru um að konur búi að nokkru leyti við lakari heilsu en karlar. 1.9.2020 17:35 Siðanefnd RÚV endurlífguð vegna kæru Samherja Endurskipað verður í siðanefnd Ríkisútvarpsins í ljósi kæru Samherja á hendur ellefu starfsmönnum RÚV, þar sem skipunartími nefndarinnar rann út í fyrra. 1.9.2020 17:06 Setti óstaðfest heimsmet í sandspyrnu Náði tæplega 196 kílómetra hraða á klukkustund innan hundrað metra. 1.9.2020 16:49 Óljóst hve mikið launin hækka Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, segist rétt vera farin að lesa nýbirtan niðurstöðu gerðardóms í deilu hjúkrunarfræðinga við Ríkið. Hún sér strax ljósa punkta en dregur ekki miklar ályktanir að svo stöddu. 1.9.2020 16:27 Ríkið reiði fram rúman milljarð til að bæta kjör hjúkrunarfræðinga Ríkið skal leggja Landspítalanum til alls 900 milljónir króna á ári frá deginum í dag til loka gildistíma kjarasamnings deiluaðila. 1.9.2020 14:59 Þrengslavegur lokaður á morgun Þrengslavegur (39) verður lokaður stærstan hluta morgundagsins vegna malbikunarframkvæmda. 1.9.2020 14:50 Telur að viðskiptahagsmunir hafi vegið þyngra en lýðheilsa þjóðarinnar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, kveðst afar vonsvikin vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að klukkan á Íslandi verði óbreytt. Ákvörðunin sé tekin þvert á vilja meirihluta landsmanna og þvert á vilja meirihluta þeirra sem skiluðu umsögnum um málið. 1.9.2020 14:35 Róleg yfir kærunni en segir ásakanir um „samantekin ráð“ fráleitar Snærós Sindradóttir vísar því alfarið á bug að um „samantekin ráð“ starfsmanna RÚV sé að ræða og segir það hættulegt ef stórfyrirtæki geti þaggað niður í fjölmiðlafólki. 1.9.2020 14:15 Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá. 1.9.2020 13:43 Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. 1.9.2020 13:40 Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. 1.9.2020 13:40 Þórhallur miðill fær að áfrýja til Hæstaréttar Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál Þórhalls Guðmundssonar, oftast nefndur Þórhallur miðill. 1.9.2020 12:54 Uppsagnirnar á Herjólfi „hrikalega þungbærar“ Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir það afar þungbært að öllum starfsmönnum Herjólfs ohf. Hafi verið sagt upp störfum í gær. 1.9.2020 12:35 Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. 1.9.2020 12:29 Ráðherra heimsækir Suðurnesin vegna ástandsins Félagsmálaráðherra mun heimsækja Suðurnes öðru hvoru megin við helgina til að fara yfir stöðuna í þeim landshluta vegna mikils atvinnuleysis. 17 prósent eru án atvinnu á Suðurnesjum og nær fimmti hver atvinnulaus í Reykjanesbæ. 1.9.2020 12:23 Biður fólk að anda rólega varðandi bóluefni gegn kórónuveirunni Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir meiri bjartsýni ríkja nú en áður um það að bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur Covid-19 komi á markað á fyrri hluta næsta árs. 1.9.2020 11:37 „September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1.9.2020 11:35 Fimm greindust innanlands í gær Alls greindust fimm með virkt kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn hér á landi. Þá greindust fjórir með kórónuveirusmit á landamærunum, en niðurstöðu mótefnamælingar er beðið í tilviki tveggja. Hinir tveir voru með mótefni. 1.9.2020 11:03 Samherji kærir ellefu starfsmenn RÚV til siðanefndar vegna ummæla á samfélagsmiðlum Kæran snýr að færslum umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum á tímabilinu nóvember 2019 til ágúst 2020. 1.9.2020 11:01 Ávaxtaflugan að gera margan Reykvíkinginn gráhærðan Skordýrafræðingur segir að um sé að ræða merkilegar og flottar flugur. 1.9.2020 10:39 Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. 1.9.2020 10:32 Faðmandi ljósastaur og með þýfi innanklæða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi og í nótt að aðstoða nokkra sem höfðu ratað í ógöngur vegna áfengis- og eða fíkniefnaneyslu. 1.9.2020 08:48 Klukkunni verður ekki seinkað Klukkunni verður ekki seinkað um eina klukkustund hér á landi líkt og komið hefur til umræðu öðru hvoru undanfarin ár. 1.9.2020 08:24 Gæti gránað í fjöll Í dag hreyfist dálítil lægð þvert norðaustur yfir landið og verður vindur suðvestlægur með skúrum á víð og dreif. 1.9.2020 07:34 Sjá næstu 50 fréttir
Hafna hugmyndum um að fresta launahækkunum Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hafnar með öllu hugmyndum um frestun launahækkana og skerðingu launa sem settar hafa verið fram af fulltrúum atvinnurekenda og stjórnvalda undanfarið. 2.9.2020 14:29
Íslendingarnir hræddir við þá og fátt nema hnetur og flögur að borða Rob Dorsett, íþróttafréttamaður Sky Sports, sem staddur er hér á landi í tengslum við landsleik Íslands og Englands næstkomandi laugardag segir farir sínar ekki sléttar eftir komuna hingað til lands. 2.9.2020 14:00
Talsverður fyrirgangur þegar lögregla handtók mann í Lágaleiti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók um hádegisbil mann sem átti að fara í afplánun. 2.9.2020 13:47
Viðvaranirnar orðnar appelsínugular Spáð er vaxandi norðanátt á morgun með rigningu á N- og A-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla um kvöldið. Færð getur því spillst á fjallvegum annað kvöld. Gul viðvörun sem var í gildi fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi er orðin appelsínugul. 2.9.2020 13:27
Miðborgin yfirleitt „komin í dúnalogn“ um miðnætti Þrátt fyrir að fjölmenn hópslagsmál í miðborginni hafi verið hávær í umræðunni undanfarna daga er miðborgin alla jafna „komin í dúnalogn“ um miðnætti um helgar að sögn Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 2.9.2020 12:48
Fimm greindust innanlands Alls greindust fimm með virkt kórónuveirusmit innanlands síðasta sólarhringinn, annan daginn í röð. 2.9.2020 11:09
Þarf að greiða 20 milljóna reikning eftir „gáleysi“ við undirritun Byggingarfélagið Katla ehf. hefur verið dæmt til að greiða reikningakaupafyrirtækinu A faktoring 20,8 milljónir króna vegna reiknings sem félagið neitaði að greiða undirverktaka sínum. 2.9.2020 10:58
32 sótt um 2,4 milljarða úr Ferðaábyrgðasjóði Alls hafa 32 seljendur pakkaferða hér á landi sótt um að fá samtals 2,4 milljarða úr Ferðaábyrgðasjóði. 2.9.2020 10:35
Forsendur dósentsins „mjög veikar“ og spilakassahjónin nutu vafans Pólsk hjón sem ákærð voru í ágúst í fyrra fyrir peningaþvætti voru dæmd í þriggja og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í júlí. 2.9.2020 09:35
Kári svarar Herði og spyr hverju hann hafi átt að hóta ríkisstjórninni Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, virðist ekki sáttur við leiðara Harðar Ægissonar, ritstjóra Markaðsins, fylgiblaðs Fréttablaðsins um viðskipti, sem birtist í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag. 2.9.2020 08:49
Bein útsending: Kynningarfundur um Matvælasjóð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til opins fundar um Matvælasjóð í dag klukkan 9. 2.9.2020 08:45
„Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. 2.9.2020 07:22
Borgin þurfi fjárstuðning vegna aukins fjölda hælisleitenda Þriðjungi fleiri hælisleitendur hafa fengið alþjóðlega vernd hér á landi síðustu 20 mánuðum en öll fjögur árin þar á undan. 2.9.2020 07:00
Mótefni minnkar ekki á fyrstu fjórum mánuðum eftir sýkingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólks þeirra benda til þess að ekki dragi úr mótefni sem myndast í blóði þegar fólk smitast af Covid-19 á fyrstu fjórum mánuðum eftir sýkingu. 1.9.2020 21:07
Flugsamgöngur kerfislega mikilvægar en ekki Icelandair Forstjóri flugfélagsins Play segir kerfislega mikilvægt að hafa flugsamgöngur við landið en ekki endilega í höndum Icelandair. 1.9.2020 18:55
Vísbendingar um að hjúkrunarfræðingar séu vanmetnir hvað varðar laun með tilliti til ábyrgðar Í gerðardómi í deilu Félags hjúkrunarfræðinga við íslenska ríkið kemur fram að vísbendingar séu um að hjúkrunarfræðingar séu vanmetin kvennastétt hvað varðar laun með tilliti til ábyrgðar. 1.9.2020 18:53
Minnst þrjátíu konur fengið ranga niðurstöðu hjá Krabbameinsfélaginu Að minnsta kosti 30 konur fengu ranga niðurstöðu um frumubreytingar í leghálsskoðun hjá Krabbameinsfélagi Íslands árið 2018. Félagið vinnur nú að því að endurskoða um 6000 leghálssýni. 1.9.2020 18:49
Eltihrellum verði refsað með allt að fjögurra ára fangelsi Lagt er til að allt að fjögurra ára fangelsi liggi við svonefndu umsáturseinelti í drögum að frumvarpi um breytingar á almennum hegningarlögum sem dómsmálaráðherra hefur sent til umsagnar. Nýja ákvæðinu er ætlað að treysta frekar vernd kvenna og barna. 1.9.2020 18:31
Reiður maður með kúbein fannst ekki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði karlmanns í Laugardal í dag en fann ekki. Samkvæmt dagbók lögreglunnar yfir verkefni dagsins var maðurinn sagður hafa verið að sveifla kúbeini. 1.9.2020 18:15
Hlær að „asnalegri“ umsögn Samtaka skattgreiðenda Samtök skattgreiðenda hafa óskað eftir því að hver einasti þingmaður gefi upp möguleg hagsmunatengsl sín við Icelandair, þar á meðal vildarpunktastöðu sína hjá flugfélaginu, áður en þingið greiðir atkvæði um frumvarpið. 1.9.2020 17:51
Meta hvort heilbrigðiskerfið uppfylli ólíkar þarfir kynjanna Lagt verður mat á hvort heilbrigðisþjónustan taki mið af ólíkum þörfum kynjanna í rannsókn sem heilbrigðisráðuneytið hefur samið við félagsvísindasvið Háskóla Íslands um að gera. Vísbendingar eru um að konur búi að nokkru leyti við lakari heilsu en karlar. 1.9.2020 17:35
Siðanefnd RÚV endurlífguð vegna kæru Samherja Endurskipað verður í siðanefnd Ríkisútvarpsins í ljósi kæru Samherja á hendur ellefu starfsmönnum RÚV, þar sem skipunartími nefndarinnar rann út í fyrra. 1.9.2020 17:06
Setti óstaðfest heimsmet í sandspyrnu Náði tæplega 196 kílómetra hraða á klukkustund innan hundrað metra. 1.9.2020 16:49
Óljóst hve mikið launin hækka Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga, segist rétt vera farin að lesa nýbirtan niðurstöðu gerðardóms í deilu hjúkrunarfræðinga við Ríkið. Hún sér strax ljósa punkta en dregur ekki miklar ályktanir að svo stöddu. 1.9.2020 16:27
Ríkið reiði fram rúman milljarð til að bæta kjör hjúkrunarfræðinga Ríkið skal leggja Landspítalanum til alls 900 milljónir króna á ári frá deginum í dag til loka gildistíma kjarasamnings deiluaðila. 1.9.2020 14:59
Þrengslavegur lokaður á morgun Þrengslavegur (39) verður lokaður stærstan hluta morgundagsins vegna malbikunarframkvæmda. 1.9.2020 14:50
Telur að viðskiptahagsmunir hafi vegið þyngra en lýðheilsa þjóðarinnar Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, kveðst afar vonsvikin vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að klukkan á Íslandi verði óbreytt. Ákvörðunin sé tekin þvert á vilja meirihluta landsmanna og þvert á vilja meirihluta þeirra sem skiluðu umsögnum um málið. 1.9.2020 14:35
Róleg yfir kærunni en segir ásakanir um „samantekin ráð“ fráleitar Snærós Sindradóttir vísar því alfarið á bug að um „samantekin ráð“ starfsmanna RÚV sé að ræða og segir það hættulegt ef stórfyrirtæki geti þaggað niður í fjölmiðlafólki. 1.9.2020 14:15
Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá. 1.9.2020 13:43
Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. 1.9.2020 13:40
Bein útsending: Fyrstu óundirbúnu fyrirspurnirnar á fundi borgarstjórnar Fundur í borgarstjórn Reykjavíkurborgar hefst klukkan 14 þar sem í fyrsta sinn verða óundirbúnar fyrirspurnir á dagskrá. 1.9.2020 13:40
Þórhallur miðill fær að áfrýja til Hæstaréttar Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál Þórhalls Guðmundssonar, oftast nefndur Þórhallur miðill. 1.9.2020 12:54
Uppsagnirnar á Herjólfi „hrikalega þungbærar“ Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir það afar þungbært að öllum starfsmönnum Herjólfs ohf. Hafi verið sagt upp störfum í gær. 1.9.2020 12:35
Benedikt nýr forseti Hæstaréttar Benedikt Bogason tók í dag við embætti forseta Hæstaréttar af Þorgeiri Örlygssyni sem gegnt hefur embættinu frá 1. janúar 2017. 1.9.2020 12:29
Ráðherra heimsækir Suðurnesin vegna ástandsins Félagsmálaráðherra mun heimsækja Suðurnes öðru hvoru megin við helgina til að fara yfir stöðuna í þeim landshluta vegna mikils atvinnuleysis. 17 prósent eru án atvinnu á Suðurnesjum og nær fimmti hver atvinnulaus í Reykjanesbæ. 1.9.2020 12:23
Biður fólk að anda rólega varðandi bóluefni gegn kórónuveirunni Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir meiri bjartsýni ríkja nú en áður um það að bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur Covid-19 komi á markað á fyrri hluta næsta árs. 1.9.2020 11:37
„September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. 1.9.2020 11:35
Fimm greindust innanlands í gær Alls greindust fimm með virkt kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn hér á landi. Þá greindust fjórir með kórónuveirusmit á landamærunum, en niðurstöðu mótefnamælingar er beðið í tilviki tveggja. Hinir tveir voru með mótefni. 1.9.2020 11:03
Samherji kærir ellefu starfsmenn RÚV til siðanefndar vegna ummæla á samfélagsmiðlum Kæran snýr að færslum umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum á tímabilinu nóvember 2019 til ágúst 2020. 1.9.2020 11:01
Ávaxtaflugan að gera margan Reykvíkinginn gráhærðan Skordýrafræðingur segir að um sé að ræða merkilegar og flottar flugur. 1.9.2020 10:39
Ætluðu til Reykjavíkur en enduðu föst í Innri-Njarðvík Lögreglan á Suðurnesjum aðstoðaði í gærmorgun erlent par sem fest hafði bíl sinn úti fyrir Innri-Njarðvík. 1.9.2020 10:32
Faðmandi ljósastaur og með þýfi innanklæða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í gærkvöldi og í nótt að aðstoða nokkra sem höfðu ratað í ógöngur vegna áfengis- og eða fíkniefnaneyslu. 1.9.2020 08:48
Klukkunni verður ekki seinkað Klukkunni verður ekki seinkað um eina klukkustund hér á landi líkt og komið hefur til umræðu öðru hvoru undanfarin ár. 1.9.2020 08:24
Gæti gránað í fjöll Í dag hreyfist dálítil lægð þvert norðaustur yfir landið og verður vindur suðvestlægur með skúrum á víð og dreif. 1.9.2020 07:34