Fleiri fréttir Macron tilkynnir um nýjan forsætisráðherra í dag Dagskrá Emmanuel Macron er þéttskipuð í dag en hann tók formlega við embætti forseta Frakklands í gær. 15.5.2017 08:20 Kólerufaraldur í Jemen Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Sanaa, höfuðborg Jemen, en kólerufaraldur hefur nú dregið fjölda fólks í borginni til dauða. 15.5.2017 08:06 Forseti Microsoft harðorður í garð yfirvalda sem hamstra njósnahugbúnað og tölvuvírusa Staðfestir það sem fjölmargir sérfræðingar höfðu bent á eftir að WannyCry-veiran fór að valda usla á föstudaginn, það er að vírusinn byggir á kóða sem tilheyrði stafrænu vopnabúri Bandarísku þjóðaröryggistofnunar, NSA. 15.5.2017 08:01 Gætu hindrað ráðningu yfirmanns FBI Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, Chuck Schumer, segir að Demókratar íhugi að neita því að kjósa nýjan yfirmann FBI, alríkislögreglu Bandaríkjanna, fyrr en sérstakur saksóknari er skipaður til að skoða tengsl Trumps forseta við Rússland. 15.5.2017 07:00 Þvag nýtt við framleiðslu bjórsins Pisner Bjóráhugamenn segja að bragðið af bjórnum, sem kallaður er Pisner, beri það ekki með sér hvernig byggið er ræktað. 15.5.2017 07:00 Yfirvöld Norður-Kóreu segja flugskeytið lið í þróun á kjarnorkuvopnum Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu (KCNA) hefur greint frá því að prófun á langdrægri eldflaug hafi heppnast. Þá er leiðtogi landsins, Kim Jong-un, sagður hafa haft yfirumsjón með tilrauninni. Yfirvöld Norður-Kóreu segja flaugar sínar ná til Bandaríkjanna. 14.5.2017 23:30 Kalla eftir því að upptökur af samskiptum Trump og Comey verði afhentar Þingmenn í Bandaríkjunum hafa kallað eftir því að Donald Trump Bandaríkjaforseti afhendi allar upptökur af samskiptum sínum við James Comey, yfirmann Alríkislögreglunnar sem var rekinn í síðustu viku, séu þær á annað borð til. 14.5.2017 22:24 Móðir lamdi son sinn fyrir að gefa sér ekki kort á mæðradaginn Kona í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum hefur verið handtekin fyrir að lemja ungan son sinn eftir að hann gaf ömmu sinni, en ekki móður sinni, mæðradagskort. 14.5.2017 21:53 Baráttufundur hinsegin fólks í Singapúr lokaður útlendingum Árlegur kröfufundur hinsegin fólks í Singapúr, sem fram fer 1. júlí næstkomandi, verður lokaður öðrum en singapúrskum ríkisborgurum og fólki með varanlegt dvalarleyfi. 14.5.2017 21:30 Búist við sigri Merkel í Þýskalandi Fyrstu útgönguspár gera ráð fyrir mikilvægum sigri Kristilegra demókrata, flokks kanslarans Angelu Merkel, í sambandsþingskonsingunum sem haldnar voru í dag í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi. 14.5.2017 20:28 Segir árásir á bandaríska stjórnkerfið upprunar innan þess James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála, segir að árásir á bandaríska stjórnkerfið megi rekja til Donald Trump. 14.5.2017 16:40 Tveir borgarar létust í átökum milli Indverja og Pakistana Tveir indverskir borgarar létu lífið í átökum milli indverska og pakistanska hersins í Kasmír héraði á laugardag. 14.5.2017 13:57 Segir að sjálfstætt Skotland gæti þurft að gerast aðili að ESB í áföngum Nicola Sturgeon, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, segir að Skotar gætu þurft að ganga í EFTA eftir að hafa náð sjálfstæði. 14.5.2017 13:29 Þrír látnir eftir að lest lenti inni í húsi í Grikklandi Lest fór út af sporinu í dag nálægt Þessalóníku í Grikklandi og lenti lestin utan í húsi með þeim afleiðingum að þrír létust. 14.5.2017 13:00 Macron nýr forseti Frakklands Emmanuel Macron var í dag settur í embætti Frakklandsforseta í Elysée-höllinni í París. 14.5.2017 11:35 Fornleifafræðingar fundu 17 múmíur í grafreit í Egyptalandi Fundurinn er talinn einkar merkilegur vegna þess að aldrei hafa fundist grafnir einstaklingar á þessu svæði í landinu áður. 14.5.2017 11:23 Alþjóðlega tölvuárásin nær til 150 landa Yfirmaður Europol hefur nú staðfest að tölur yfir sýktar tölvur nái 200 þúsund og heldur talan áfram að rísa. 14.5.2017 11:02 Trump vill herða viðurlög vegna eldflaugaskotsins Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í gær. 14.5.2017 09:16 Þrír látnir eftir jarðskjálfta í Íran Þrír eru látnir og á annað hundrað manns slasaðir eftir jarðskjálfta í norðausturhluta Írans síðdegis í gær. 14.5.2017 08:48 Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Flaugin er talin hafa flogið 700 km og hafnað í Japanshafi. 14.5.2017 00:08 Tóku hart á ömmum og öfum í mótmælagöngu Eldri borgarar í Caracas, höfuðborg Venesúela, hópuðust saman í mótmælum gegn ríkisstjórn landsins í gær. Ástandið í landinu er eldfimt. 13.5.2017 21:23 Vill aftökusveit í stað banvænnar sprautu J.W. Ledford Jr., fangi í Georgíufylki í Bandaríkjunum, sækir nú um að vera tekinn af lífi með aftökusveit í stað banvænnar sprautu. Ledford hlaut dauðarefsingu fyrir að myrða nágranna sinn árið 1992. 13.5.2017 19:50 Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu Systkinin Fransisco og Jacinta Marto voru tekin í dýrlingatölu í dag í bænum Fatima í Portúgal. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Um fimmhundruð þúsund manns voru viðstaddir athöfnina. 13.5.2017 17:58 Trump vill útnefna nýjan forstjóra FBI sem fyrst Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lætur gagnrýni vegna brottrekstrar James Comey sem yfirmanns FBI sem vind um eyru þjóta. 13.5.2017 15:53 Gordon Brown sakar Íhaldsflokkinn um að heyja stríð gegn fátækum Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að Íhaldsflokkurinn heyji stríð gegn fátækum. 13.5.2017 14:40 20 manns látnir eftir að rúta hrundi fram af bjargi í Tyrklandi Um 40 manns voru í rútunni þegar rútubílstjórinn missti stjórn á henni nálægt Marmaris í Tyrklandi í dag. 13.5.2017 14:19 Vilja gera ungmennum kleift að eyða vandræðalegri fortíð sinni á samfélagsmiðlum Íhaldsflokkurinn vill standa vörð um réttindi almennra borgara í Bretlandi gagnvart samfélagsmiðlafyrirtækjum. 13.5.2017 11:33 Þetta vitum við um alþjóðlegu tölvuárásina Sérstakur hugbúnaður tók þúsundir tölva í 99 löndum í gíslingu í gær. 13.5.2017 10:22 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13.5.2017 09:22 Snörp skoðanaskipti um James Comey Fyrrverandi yfirmaður alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum hefur verið umdeildur um nokkurra mánaða skeið. Báðir flokkar hafa hampað honum og hatað. Ákvörðun Bandaríkjaforseta um að reka hann í vikunni hefur þó valdið miklu fjaðrafoki. 13.5.2017 08:00 Heilbrigðisráðherranum sparkað Lyfjafræðingurinn Luis Lopez tók í gær við sem heilbrigðisráðherra Venesúela. Hann tekur við af kvensjúkdómalækninum Antonietu Caporale sem gegnt hafði embættinu í fjóra mánuði. 13.5.2017 07:00 Netþrjótar yfirtóku tugi þúsunda tölva Starfsemi stofnana og fyrirtækja víðsvegar um heim lamaðist í gær eftir að gíslatökuhugbúnaður (e. ransomware) skaut upp kollinum. Notendur lentu í því að ekki var hægt að nota tölvur nema gegn greiðslu lausnargjalds. 13.5.2017 07:00 Fara fram á vægð varðandi þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu biðja ríki um að fylgja ekki viðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna. 12.5.2017 23:42 Skipstjóri Costa Concordia gaf sig fram 16 ára fangelsisdómur hans var staðfestur í dag. 12.5.2017 22:23 Michelle Obama er reið Donald Trump „Ekki abbast upp á börnin okkar.“ 12.5.2017 20:40 Trump ræddi þrívegis við Comey um mögulega rannsókn FBI á forsetanum Forseti Bandaríkjanna hefur farið hamförum á Twitter eftir að hann rak forstjóra Alríkislögreglunnar úr embætti á miðvikudag. 12.5.2017 20:00 Umfangsmiklar tölvuárásir eiga sér stað um heim allan Starfsmaður fyrirtækisins Avast, sem sérhæfir sig í tölvuvörnum segir að fyrirtækið hafi greint minnst 57 þúsund sambærilegar árásir í dag. 12.5.2017 17:47 Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara Sinntu mörg sjúkrahúsin aðeins bráðatilvikum vegna þessa ástands sem skapaðist. 12.5.2017 15:17 „Tortímandinn“ hefur látið ógilda 1500 barnahjónabönd Nýlega tóku í gildi lög í Malaví þar sem stjórnarskrá landsins var breytt á þann veg að nú er ólöglegt að gifta sig fyrir 18 ára aldur. 12.5.2017 14:36 Þrír látnir í ebólufaraldri í Lýðveldinu Kongó Þrír hafa látist af völdum veirunnar á síðustu dögum. 12.5.2017 13:44 Trump varar Comey við að leka gögnum 12.5.2017 12:58 Unnendur sushi varaðir við hættu vegna mögulegra sníkjudýra Breskir læknar segja að aukin sushineysla skýri fjölgun tilfella anisakíusýkinga á Vesturlöndum. 12.5.2017 12:39 Merkel tekur á móti Macron á mánudag Emmanuel Macron var kjörinn forseti Frakklands síðastliðinn sunnudag og tekur formlega við embættinu nú á sunnudag. 12.5.2017 11:13 Tugir létu lífið í árás sem beindist gegn pakistönskum stjórnmálamanni Rúmlega tuttugu eru látnir og fjölmargir særðust í mikilli sprengjuárás austur af Quetta í Baluchistan-héraði í Pakistan í morgun. 12.5.2017 11:05 Ólíkar útskýringar Hvíta hússins á brottrekstri Comey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur á síðustu dögum gefið ólíkar útskýringar á ástæðum brottrekstrar James Comey, forstjóra FBI. 12.5.2017 10:12 Sjá næstu 50 fréttir
Macron tilkynnir um nýjan forsætisráðherra í dag Dagskrá Emmanuel Macron er þéttskipuð í dag en hann tók formlega við embætti forseta Frakklands í gær. 15.5.2017 08:20
Kólerufaraldur í Jemen Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Sanaa, höfuðborg Jemen, en kólerufaraldur hefur nú dregið fjölda fólks í borginni til dauða. 15.5.2017 08:06
Forseti Microsoft harðorður í garð yfirvalda sem hamstra njósnahugbúnað og tölvuvírusa Staðfestir það sem fjölmargir sérfræðingar höfðu bent á eftir að WannyCry-veiran fór að valda usla á föstudaginn, það er að vírusinn byggir á kóða sem tilheyrði stafrænu vopnabúri Bandarísku þjóðaröryggistofnunar, NSA. 15.5.2017 08:01
Gætu hindrað ráðningu yfirmanns FBI Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, Chuck Schumer, segir að Demókratar íhugi að neita því að kjósa nýjan yfirmann FBI, alríkislögreglu Bandaríkjanna, fyrr en sérstakur saksóknari er skipaður til að skoða tengsl Trumps forseta við Rússland. 15.5.2017 07:00
Þvag nýtt við framleiðslu bjórsins Pisner Bjóráhugamenn segja að bragðið af bjórnum, sem kallaður er Pisner, beri það ekki með sér hvernig byggið er ræktað. 15.5.2017 07:00
Yfirvöld Norður-Kóreu segja flugskeytið lið í þróun á kjarnorkuvopnum Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu (KCNA) hefur greint frá því að prófun á langdrægri eldflaug hafi heppnast. Þá er leiðtogi landsins, Kim Jong-un, sagður hafa haft yfirumsjón með tilrauninni. Yfirvöld Norður-Kóreu segja flaugar sínar ná til Bandaríkjanna. 14.5.2017 23:30
Kalla eftir því að upptökur af samskiptum Trump og Comey verði afhentar Þingmenn í Bandaríkjunum hafa kallað eftir því að Donald Trump Bandaríkjaforseti afhendi allar upptökur af samskiptum sínum við James Comey, yfirmann Alríkislögreglunnar sem var rekinn í síðustu viku, séu þær á annað borð til. 14.5.2017 22:24
Móðir lamdi son sinn fyrir að gefa sér ekki kort á mæðradaginn Kona í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum hefur verið handtekin fyrir að lemja ungan son sinn eftir að hann gaf ömmu sinni, en ekki móður sinni, mæðradagskort. 14.5.2017 21:53
Baráttufundur hinsegin fólks í Singapúr lokaður útlendingum Árlegur kröfufundur hinsegin fólks í Singapúr, sem fram fer 1. júlí næstkomandi, verður lokaður öðrum en singapúrskum ríkisborgurum og fólki með varanlegt dvalarleyfi. 14.5.2017 21:30
Búist við sigri Merkel í Þýskalandi Fyrstu útgönguspár gera ráð fyrir mikilvægum sigri Kristilegra demókrata, flokks kanslarans Angelu Merkel, í sambandsþingskonsingunum sem haldnar voru í dag í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi. 14.5.2017 20:28
Segir árásir á bandaríska stjórnkerfið upprunar innan þess James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála, segir að árásir á bandaríska stjórnkerfið megi rekja til Donald Trump. 14.5.2017 16:40
Tveir borgarar létust í átökum milli Indverja og Pakistana Tveir indverskir borgarar létu lífið í átökum milli indverska og pakistanska hersins í Kasmír héraði á laugardag. 14.5.2017 13:57
Segir að sjálfstætt Skotland gæti þurft að gerast aðili að ESB í áföngum Nicola Sturgeon, leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, segir að Skotar gætu þurft að ganga í EFTA eftir að hafa náð sjálfstæði. 14.5.2017 13:29
Þrír látnir eftir að lest lenti inni í húsi í Grikklandi Lest fór út af sporinu í dag nálægt Þessalóníku í Grikklandi og lenti lestin utan í húsi með þeim afleiðingum að þrír létust. 14.5.2017 13:00
Macron nýr forseti Frakklands Emmanuel Macron var í dag settur í embætti Frakklandsforseta í Elysée-höllinni í París. 14.5.2017 11:35
Fornleifafræðingar fundu 17 múmíur í grafreit í Egyptalandi Fundurinn er talinn einkar merkilegur vegna þess að aldrei hafa fundist grafnir einstaklingar á þessu svæði í landinu áður. 14.5.2017 11:23
Alþjóðlega tölvuárásin nær til 150 landa Yfirmaður Europol hefur nú staðfest að tölur yfir sýktar tölvur nái 200 þúsund og heldur talan áfram að rísa. 14.5.2017 11:02
Trump vill herða viðurlög vegna eldflaugaskotsins Yfirvöld í Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í gær. 14.5.2017 09:16
Þrír látnir eftir jarðskjálfta í Íran Þrír eru látnir og á annað hundrað manns slasaðir eftir jarðskjálfta í norðausturhluta Írans síðdegis í gær. 14.5.2017 08:48
Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Flaugin er talin hafa flogið 700 km og hafnað í Japanshafi. 14.5.2017 00:08
Tóku hart á ömmum og öfum í mótmælagöngu Eldri borgarar í Caracas, höfuðborg Venesúela, hópuðust saman í mótmælum gegn ríkisstjórn landsins í gær. Ástandið í landinu er eldfimt. 13.5.2017 21:23
Vill aftökusveit í stað banvænnar sprautu J.W. Ledford Jr., fangi í Georgíufylki í Bandaríkjunum, sækir nú um að vera tekinn af lífi með aftökusveit í stað banvænnar sprautu. Ledford hlaut dauðarefsingu fyrir að myrða nágranna sinn árið 1992. 13.5.2017 19:50
Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu Systkinin Fransisco og Jacinta Marto voru tekin í dýrlingatölu í dag í bænum Fatima í Portúgal. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Um fimmhundruð þúsund manns voru viðstaddir athöfnina. 13.5.2017 17:58
Trump vill útnefna nýjan forstjóra FBI sem fyrst Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lætur gagnrýni vegna brottrekstrar James Comey sem yfirmanns FBI sem vind um eyru þjóta. 13.5.2017 15:53
Gordon Brown sakar Íhaldsflokkinn um að heyja stríð gegn fátækum Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að Íhaldsflokkurinn heyji stríð gegn fátækum. 13.5.2017 14:40
20 manns látnir eftir að rúta hrundi fram af bjargi í Tyrklandi Um 40 manns voru í rútunni þegar rútubílstjórinn missti stjórn á henni nálægt Marmaris í Tyrklandi í dag. 13.5.2017 14:19
Vilja gera ungmennum kleift að eyða vandræðalegri fortíð sinni á samfélagsmiðlum Íhaldsflokkurinn vill standa vörð um réttindi almennra borgara í Bretlandi gagnvart samfélagsmiðlafyrirtækjum. 13.5.2017 11:33
Þetta vitum við um alþjóðlegu tölvuárásina Sérstakur hugbúnaður tók þúsundir tölva í 99 löndum í gíslingu í gær. 13.5.2017 10:22
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13.5.2017 09:22
Snörp skoðanaskipti um James Comey Fyrrverandi yfirmaður alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum hefur verið umdeildur um nokkurra mánaða skeið. Báðir flokkar hafa hampað honum og hatað. Ákvörðun Bandaríkjaforseta um að reka hann í vikunni hefur þó valdið miklu fjaðrafoki. 13.5.2017 08:00
Heilbrigðisráðherranum sparkað Lyfjafræðingurinn Luis Lopez tók í gær við sem heilbrigðisráðherra Venesúela. Hann tekur við af kvensjúkdómalækninum Antonietu Caporale sem gegnt hafði embættinu í fjóra mánuði. 13.5.2017 07:00
Netþrjótar yfirtóku tugi þúsunda tölva Starfsemi stofnana og fyrirtækja víðsvegar um heim lamaðist í gær eftir að gíslatökuhugbúnaður (e. ransomware) skaut upp kollinum. Notendur lentu í því að ekki var hægt að nota tölvur nema gegn greiðslu lausnargjalds. 13.5.2017 07:00
Fara fram á vægð varðandi þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu biðja ríki um að fylgja ekki viðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna. 12.5.2017 23:42
Skipstjóri Costa Concordia gaf sig fram 16 ára fangelsisdómur hans var staðfestur í dag. 12.5.2017 22:23
Trump ræddi þrívegis við Comey um mögulega rannsókn FBI á forsetanum Forseti Bandaríkjanna hefur farið hamförum á Twitter eftir að hann rak forstjóra Alríkislögreglunnar úr embætti á miðvikudag. 12.5.2017 20:00
Umfangsmiklar tölvuárásir eiga sér stað um heim allan Starfsmaður fyrirtækisins Avast, sem sérhæfir sig í tölvuvörnum segir að fyrirtækið hafi greint minnst 57 þúsund sambærilegar árásir í dag. 12.5.2017 17:47
Breska heilbrigðisstofnunin varð fyrir árás tölvuhakkara Sinntu mörg sjúkrahúsin aðeins bráðatilvikum vegna þessa ástands sem skapaðist. 12.5.2017 15:17
„Tortímandinn“ hefur látið ógilda 1500 barnahjónabönd Nýlega tóku í gildi lög í Malaví þar sem stjórnarskrá landsins var breytt á þann veg að nú er ólöglegt að gifta sig fyrir 18 ára aldur. 12.5.2017 14:36
Þrír látnir í ebólufaraldri í Lýðveldinu Kongó Þrír hafa látist af völdum veirunnar á síðustu dögum. 12.5.2017 13:44
Unnendur sushi varaðir við hættu vegna mögulegra sníkjudýra Breskir læknar segja að aukin sushineysla skýri fjölgun tilfella anisakíusýkinga á Vesturlöndum. 12.5.2017 12:39
Merkel tekur á móti Macron á mánudag Emmanuel Macron var kjörinn forseti Frakklands síðastliðinn sunnudag og tekur formlega við embættinu nú á sunnudag. 12.5.2017 11:13
Tugir létu lífið í árás sem beindist gegn pakistönskum stjórnmálamanni Rúmlega tuttugu eru látnir og fjölmargir særðust í mikilli sprengjuárás austur af Quetta í Baluchistan-héraði í Pakistan í morgun. 12.5.2017 11:05
Ólíkar útskýringar Hvíta hússins á brottrekstri Comey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur á síðustu dögum gefið ólíkar útskýringar á ástæðum brottrekstrar James Comey, forstjóra FBI. 12.5.2017 10:12