Fleiri fréttir Hútar skutu eldflaug á Sádi-Arabíu Hútar skutu í gær eldflaug á Sádi-Arabíu. Ekki hefur verið greint frá mannfalli en loftvarnir Sádi-Arabíu skutu eldflaugina niður. 30.8.2018 06:00 CNN stendur við frétt um fundinn í Trump-turni Gagnrýnendur CNN, og þar á meðal Donald Trump sjálfur, hafa brugðist reiðir við. 29.8.2018 23:30 Kepptust við að lýsa yfir andúð sinni á Trump Frambjóðendur Demókrataflokssins til embættis ríkisstjóra í New York mætast í sínum fyrstu og einu kappræðum fyrir forval flokksins í kvöld. 29.8.2018 23:16 Ætla ekki að svipta Suu Kyi Nóbelsverðlaununum Kallað hefur verið eftir því eftir að Sameinuðu þjóðirnar sökuðu yfirvöld Mjanmar um þjóðarmorð gagnvart Rohingjamúslimum. 29.8.2018 22:30 Ellefu ára drengur sogaðist ofan í holræsi en bjargaðist Slökkviliðsmaður sá fingur drengsins þar sem hann hafði stungið honum í gegnum lítið gat á loki að holræsi sem slökkviliðsmaðurinn stóð á. 29.8.2018 21:30 Sádar hafna ásökunum um stríðsglæpi í Jemen Yfirvöld Sádi-Arabíu hafna niðurstöðum mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um að bandalag þeirra hafi mögulega framið stríðsglæpi í Jemen. 29.8.2018 21:03 FBI segir ekkert til í nýjum staðhæfingum Trump um Clinton Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, sendi frá sér tilkynningu í dag og sagðist ekki hafa fundið vísbendingar um að tölvupóstum hefði verið stolið af Hillary Clinton, þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 29.8.2018 18:22 Frambjóðandi í Flórída sakaður um rasisma Ron DeSantis er sagður hafa ýjað að því að frambjóðandi Demókrataflokksins, Andrew Gillum, væri api 29.8.2018 17:19 Óttast afdrif langlífasta Marsjeppans eftir tröllaukinn sandstorm Sandstormurinn náði um tíma yfir alla rauðu reikistjörnuna. Ekkert hefur heyrst frá Opportunity síðan í júní. 29.8.2018 15:52 Yfirlögfræðingur Hvíta hússins lætur af störfum Lögfræðingurinn er talinn lykilvitni um hvort að Trump forseti hafi hindrað framgang réttvísinnar þegar hann rak forstjóra alríkislögreglunnar FBI. 29.8.2018 15:04 Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. 29.8.2018 13:26 Björgunarmaðurinn svarar ítrekuðum ásökunum Musks Musk kallaði Unsworth, sem var einn þeirra fyrstu á vettvang við björgun tælensku fótboltastrákanna í sumar, fyrst barnaníðing í júlí. 29.8.2018 10:54 Pútín mildar umdeildar eftirlaunabreytingar Dregið verður úr hækkun eftirlaunaaldurs kvenna eftir að fyrirhuguðu breytingarnar leiddu til fjölmennra mótmæla og dvínandi vinsælda Rússlandsforseta. 29.8.2018 10:34 Musk heldur því aftur fram að björgunarmaðurinn sé barnaníðingur Uppfinninga- og tæknijöfurinn Elon Musk virðist enn halda því fram að hellakafari, sem starfaði við björgun tælensku fótboltastrákanna í sumar, sé barnaníðingur. 29.8.2018 09:00 Harka færist í hörpudisksveiðar Franskir sjómenn eru bornir þungum sökum af enskum starfsbræðrum þeirra á Ermasundi. 29.8.2018 07:45 Hringdi dyrabjöllum að næturlagi með ólar um úlnliðina Lögregla í Texas-ríki í Bandaríkjunum leitar konu sem hringdi dyrabjöllum nokkurra húsa í íbúahverfi norðan við Houston seint um nótt. 29.8.2018 07:33 Unglingur talinn hafa myrt heimilislausan mann í Svíþjóð Lögreglan í Svíþjóð hefur handtekið unglingspilt fyrir að hafa orðið heimilislausum manni að bana í borginni Jönköping í Suður-Svíþjóð. 29.8.2018 06:54 Trump sagður vara við ofbeldi á leynilegri upptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti óttast að ef flokkur hans, Repúblikanaflokkurinn, ber ekki sigur úr býtum í komandi þingkosningum megi búast við því að hinn flokkur á bandaríska þinginu, Demókrataflokkurinn, muni keyra í gegn breytingar með „offorsi og ofbeldi.“ 29.8.2018 06:43 Vilja takmarka drykkju gesta Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“. 29.8.2018 06:00 Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins. 29.8.2018 06:00 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29.8.2018 06:00 Fólksflótti frá Venesúela sagður ógna Suður-Ameríku Michel Temer, forseti Brasilíu, hefur sent hermenn til landamæra ríkjanna og á þeirra verkefni að tryggja lög og reglu og vernda innflytjendurna. 28.8.2018 23:16 Tala látinna hækkuð úr 64 í 2.975 Ríkisstjóri Púertó Ríkó hefur hækkað opinbera tölu látinna vegna fellibylsins María sem fór þar yfir fyrir rúmu hálfu ári úr 64 í 2.975. 28.8.2018 22:05 Fundu 40 þúsund ára gamalt folald í freðmýrinni í Rússlandi Sjaldgæft er að svo vel varðveitt dýr finnist. 28.8.2018 21:00 Hefja aftur heræfingar í Suður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ákvað að hætta æfingum með herafla Suður-Kóreu á fundi hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Singapúr í júní. 28.8.2018 19:00 Hvíta húsið með Google til skoðunar eftir kvartanir Trump á Twitter Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað tæknifyrirtækið Google um að „þagga raddir íhaldsmanna“ og fela sanngjarna umfjöllun um sig. 28.8.2018 18:00 Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28.8.2018 15:28 Kom óvænt fram í fyrsta sinn síðan „sögurnar reyndust sannar“ Eigandi Comedy Cellar, Noam Dworman, staðfesti fregnir af uppistandi C.K. í gær. 28.8.2018 14:53 Umhverfisráðherra Frakklands hættir vegna athafnaleysis í loftslagsmálum Ráðherrann sagði af sér í miðju útvarpsviðtali. Sakaði hann Macron forseta um að taka of lítil skref í loftslags- og öðrum umhverfismálum. 28.8.2018 13:45 Rússar stefna á stærstu heræfingu sína í fjóra áratugi Æfingin verður sé stærsta frá æfingu Sovétmanna sem líkti eftir árás á Atlantshafsbandalagið árið 1981. 28.8.2018 13:15 Telja alla stríðsaðila í Jemen seka um stríðsglæpi Stjórnarherinn, bandalagsherinn sem styður hann og uppreisnarmenn Húta eru sagðir hirða lítið um að takmarka fall óbreyttra borgara. 28.8.2018 12:07 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28.8.2018 10:28 Biðlar til Argento að vera „betri“ en Harvey Weinstein Argento er sökuð um að hafa beitt ungan leikara kynferðisofbeldi er hann var undir lögaldri. 28.8.2018 10:06 Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. 28.8.2018 09:59 EA aflýsir tölvuleikjamótum vegna skotárásar Árásin var gerð á tölvuleikjamóti í afþreyingarmiðstöðinni Jackson Landing í Jacksonville í Flórída. 28.8.2018 07:51 Launin hundraðfölduðust fyrir mistök Ástrali fékk óvænt ríflega launahækkun á dögunum 28.8.2018 06:28 Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28.8.2018 06:00 Gróft einelti leiddi til andláts 9 ára drengs Níu ára drengur, James Myles, er sagður hafa fyrirfarið sér eftir hafa sætt grófu einelti í fjóra sólarhringa. 28.8.2018 05:56 Forseti Íran vill bjarga samkomulaginu Rouhani ræddi við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fyrr í dag og sagðist hann vilja að þau Evrópuríki sem koma að samkomulaginu tryggðu Íran aðgang að bankaþjónustu og tryggðu að Íran gæti selt olíu áfram. 27.8.2018 23:37 Vill að Evrópa taki ábyrgð á eigin vörnum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að Evrópa geti ekki lengur reitt á Bandaríkin til að verja sig. 27.8.2018 23:00 Dómsskjöl varpa ljósi á veikindi árásarmannsins David Katz mun hafa skotið sérstaklega keppendur á mótinu en hann hafði einnig keppt sjálfur í Madden á undanförnum árum. 27.8.2018 21:38 Graður höfrungur olli usla í Frakklandi Bæjarstjóri Landévennec í Frakklandi meinaði fólki í síðustu viku að synda og kafa á baðströndum við bæinn á meðan ágengur höfrungur var á svæðinu. 27.8.2018 20:30 Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar. 27.8.2018 18:48 Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar. 27.8.2018 18:48 „Undarleg lykt“ í herbergi látnu hótelgestanna Þetta rennir frekari stoðum undir það að eitthvað í loftræstikerfi hótelsins hafi dregið fólkið til dauða. 27.8.2018 14:53 Sjá næstu 50 fréttir
Hútar skutu eldflaug á Sádi-Arabíu Hútar skutu í gær eldflaug á Sádi-Arabíu. Ekki hefur verið greint frá mannfalli en loftvarnir Sádi-Arabíu skutu eldflaugina niður. 30.8.2018 06:00
CNN stendur við frétt um fundinn í Trump-turni Gagnrýnendur CNN, og þar á meðal Donald Trump sjálfur, hafa brugðist reiðir við. 29.8.2018 23:30
Kepptust við að lýsa yfir andúð sinni á Trump Frambjóðendur Demókrataflokssins til embættis ríkisstjóra í New York mætast í sínum fyrstu og einu kappræðum fyrir forval flokksins í kvöld. 29.8.2018 23:16
Ætla ekki að svipta Suu Kyi Nóbelsverðlaununum Kallað hefur verið eftir því eftir að Sameinuðu þjóðirnar sökuðu yfirvöld Mjanmar um þjóðarmorð gagnvart Rohingjamúslimum. 29.8.2018 22:30
Ellefu ára drengur sogaðist ofan í holræsi en bjargaðist Slökkviliðsmaður sá fingur drengsins þar sem hann hafði stungið honum í gegnum lítið gat á loki að holræsi sem slökkviliðsmaðurinn stóð á. 29.8.2018 21:30
Sádar hafna ásökunum um stríðsglæpi í Jemen Yfirvöld Sádi-Arabíu hafna niðurstöðum mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um að bandalag þeirra hafi mögulega framið stríðsglæpi í Jemen. 29.8.2018 21:03
FBI segir ekkert til í nýjum staðhæfingum Trump um Clinton Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, sendi frá sér tilkynningu í dag og sagðist ekki hafa fundið vísbendingar um að tölvupóstum hefði verið stolið af Hillary Clinton, þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 29.8.2018 18:22
Frambjóðandi í Flórída sakaður um rasisma Ron DeSantis er sagður hafa ýjað að því að frambjóðandi Demókrataflokksins, Andrew Gillum, væri api 29.8.2018 17:19
Óttast afdrif langlífasta Marsjeppans eftir tröllaukinn sandstorm Sandstormurinn náði um tíma yfir alla rauðu reikistjörnuna. Ekkert hefur heyrst frá Opportunity síðan í júní. 29.8.2018 15:52
Yfirlögfræðingur Hvíta hússins lætur af störfum Lögfræðingurinn er talinn lykilvitni um hvort að Trump forseti hafi hindrað framgang réttvísinnar þegar hann rak forstjóra alríkislögreglunnar FBI. 29.8.2018 15:04
Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. 29.8.2018 13:26
Björgunarmaðurinn svarar ítrekuðum ásökunum Musks Musk kallaði Unsworth, sem var einn þeirra fyrstu á vettvang við björgun tælensku fótboltastrákanna í sumar, fyrst barnaníðing í júlí. 29.8.2018 10:54
Pútín mildar umdeildar eftirlaunabreytingar Dregið verður úr hækkun eftirlaunaaldurs kvenna eftir að fyrirhuguðu breytingarnar leiddu til fjölmennra mótmæla og dvínandi vinsælda Rússlandsforseta. 29.8.2018 10:34
Musk heldur því aftur fram að björgunarmaðurinn sé barnaníðingur Uppfinninga- og tæknijöfurinn Elon Musk virðist enn halda því fram að hellakafari, sem starfaði við björgun tælensku fótboltastrákanna í sumar, sé barnaníðingur. 29.8.2018 09:00
Harka færist í hörpudisksveiðar Franskir sjómenn eru bornir þungum sökum af enskum starfsbræðrum þeirra á Ermasundi. 29.8.2018 07:45
Hringdi dyrabjöllum að næturlagi með ólar um úlnliðina Lögregla í Texas-ríki í Bandaríkjunum leitar konu sem hringdi dyrabjöllum nokkurra húsa í íbúahverfi norðan við Houston seint um nótt. 29.8.2018 07:33
Unglingur talinn hafa myrt heimilislausan mann í Svíþjóð Lögreglan í Svíþjóð hefur handtekið unglingspilt fyrir að hafa orðið heimilislausum manni að bana í borginni Jönköping í Suður-Svíþjóð. 29.8.2018 06:54
Trump sagður vara við ofbeldi á leynilegri upptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti óttast að ef flokkur hans, Repúblikanaflokkurinn, ber ekki sigur úr býtum í komandi þingkosningum megi búast við því að hinn flokkur á bandaríska þinginu, Demókrataflokkurinn, muni keyra í gegn breytingar með „offorsi og ofbeldi.“ 29.8.2018 06:43
Vilja takmarka drykkju gesta Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“. 29.8.2018 06:00
Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins. 29.8.2018 06:00
Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. 29.8.2018 06:00
Fólksflótti frá Venesúela sagður ógna Suður-Ameríku Michel Temer, forseti Brasilíu, hefur sent hermenn til landamæra ríkjanna og á þeirra verkefni að tryggja lög og reglu og vernda innflytjendurna. 28.8.2018 23:16
Tala látinna hækkuð úr 64 í 2.975 Ríkisstjóri Púertó Ríkó hefur hækkað opinbera tölu látinna vegna fellibylsins María sem fór þar yfir fyrir rúmu hálfu ári úr 64 í 2.975. 28.8.2018 22:05
Fundu 40 þúsund ára gamalt folald í freðmýrinni í Rússlandi Sjaldgæft er að svo vel varðveitt dýr finnist. 28.8.2018 21:00
Hefja aftur heræfingar í Suður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ákvað að hætta æfingum með herafla Suður-Kóreu á fundi hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í Singapúr í júní. 28.8.2018 19:00
Hvíta húsið með Google til skoðunar eftir kvartanir Trump á Twitter Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sakað tæknifyrirtækið Google um að „þagga raddir íhaldsmanna“ og fela sanngjarna umfjöllun um sig. 28.8.2018 18:00
Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28.8.2018 15:28
Kom óvænt fram í fyrsta sinn síðan „sögurnar reyndust sannar“ Eigandi Comedy Cellar, Noam Dworman, staðfesti fregnir af uppistandi C.K. í gær. 28.8.2018 14:53
Umhverfisráðherra Frakklands hættir vegna athafnaleysis í loftslagsmálum Ráðherrann sagði af sér í miðju útvarpsviðtali. Sakaði hann Macron forseta um að taka of lítil skref í loftslags- og öðrum umhverfismálum. 28.8.2018 13:45
Rússar stefna á stærstu heræfingu sína í fjóra áratugi Æfingin verður sé stærsta frá æfingu Sovétmanna sem líkti eftir árás á Atlantshafsbandalagið árið 1981. 28.8.2018 13:15
Telja alla stríðsaðila í Jemen seka um stríðsglæpi Stjórnarherinn, bandalagsherinn sem styður hann og uppreisnarmenn Húta eru sagðir hirða lítið um að takmarka fall óbreyttra borgara. 28.8.2018 12:07
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28.8.2018 10:28
Biðlar til Argento að vera „betri“ en Harvey Weinstein Argento er sökuð um að hafa beitt ungan leikara kynferðisofbeldi er hann var undir lögaldri. 28.8.2018 10:06
Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. 28.8.2018 09:59
EA aflýsir tölvuleikjamótum vegna skotárásar Árásin var gerð á tölvuleikjamóti í afþreyingarmiðstöðinni Jackson Landing í Jacksonville í Flórída. 28.8.2018 07:51
Launin hundraðfölduðust fyrir mistök Ástrali fékk óvænt ríflega launahækkun á dögunum 28.8.2018 06:28
Vilja ákæra fyrir glæpi gegn mannkyni Mjanmarski herinn sakaður um ógeðfelld brot gegn Róhingjum. Rannsóknarnefnd SÞ mælir með því að herforingjar verði ákærðir fyrir þjóðarmorð og glæpi gegn mannkyninu. 28.8.2018 06:00
Gróft einelti leiddi til andláts 9 ára drengs Níu ára drengur, James Myles, er sagður hafa fyrirfarið sér eftir hafa sætt grófu einelti í fjóra sólarhringa. 28.8.2018 05:56
Forseti Íran vill bjarga samkomulaginu Rouhani ræddi við Emmanuel Macron, forseta Frakklands, fyrr í dag og sagðist hann vilja að þau Evrópuríki sem koma að samkomulaginu tryggðu Íran aðgang að bankaþjónustu og tryggðu að Íran gæti selt olíu áfram. 27.8.2018 23:37
Vill að Evrópa taki ábyrgð á eigin vörnum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að Evrópa geti ekki lengur reitt á Bandaríkin til að verja sig. 27.8.2018 23:00
Dómsskjöl varpa ljósi á veikindi árásarmannsins David Katz mun hafa skotið sérstaklega keppendur á mótinu en hann hafði einnig keppt sjálfur í Madden á undanförnum árum. 27.8.2018 21:38
Graður höfrungur olli usla í Frakklandi Bæjarstjóri Landévennec í Frakklandi meinaði fólki í síðustu viku að synda og kafa á baðströndum við bæinn á meðan ágengur höfrungur var á svæðinu. 27.8.2018 20:30
Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar. 27.8.2018 18:48
Vilja sækja hershöfðingja Mjanmar til saka fyrir þjóðarmorð Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er hvattur til að taka málið til skoðunar. 27.8.2018 18:48
„Undarleg lykt“ í herbergi látnu hótelgestanna Þetta rennir frekari stoðum undir það að eitthvað í loftræstikerfi hótelsins hafi dregið fólkið til dauða. 27.8.2018 14:53