Fleiri fréttir Telja sig hafa handtekið morðingja Nicky Hollenska lögreglan segist hafa handtekið Joe Brech, sem hún grunar að hafi banað hinum 11 ára gamla Nicky Verstappen fyrir tuttugu árum. 27.8.2018 06:52 Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27.8.2018 06:22 337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. 26.8.2018 23:15 Ríkisdagblað í Norður-Kóreu segir Trump leika tveimur skjöldum Ríkisdagblað í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að leika tveimur skjöldum og jafnvel gera sig seka um glæpsamlega hegðun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti skyndilega heimsókn Mike Pompeo til landsins. 26.8.2018 22:32 Skaut tvær konur því hann taldi kvenkyns ökumenn vanhæfa 29 ára karlmaður frá bænum Katy í Texas hefur verið handtekinn grunaður um að skjóta kvenkyns ökumenn. Tvær konur hafa tilkynnt samskonar árásir til yfirvalda. 26.8.2018 19:54 Heyra mátti upphaf skotárásarinnar í beinni útsendingu: „Allir voru grátandi og öskrandi“ Margir eru taldir látnir eftir skotárás á tölvuleikjamóti í Jacksonville í Flórída í Bandaríkjunum í kvöld. 26.8.2018 19:45 Þýskur bær rýmdur vegna seinni heimsstyrjaldar sprengju Iðnaðarmenn að störfum í miðjum bænum fundu sprengju sem talið er að bandaríkjamenn hafi sleppt yfir bænum í seinni heimsstyrjöldinni. 26.8.2018 16:59 Írar gengu til minningar um fórnarlömb kaþólsku kirkjunnar Hundruðir Íra tóku þátt í mótmælagöngu í gegnum bæinn Tuam í Írlandi í dag til minningar um 800 börn sem létust á munaðarleysingjahæli kaþólsku kirkjunnar og voru grafin í fjöldagröf á landi hælisins. 26.8.2018 16:19 Flúðu fiskibát fastan í feni fullu af krókódílum Fiskibátur fannst í dag mannlaus í norðurhluta Queensland fylkis Ástralíu. Talið er að um veiðimenn að veiða án leyfis eða flóttamenn hafi verið að ræða. 26.8.2018 14:48 Myrt af ökumanni eftir að hafa pantað sér far Kínverska fyrirtækið Didi Chuxing, sem eignaðist rekstur Uber í Kína árið 2016 og starfrækir forrit þar sem hægt er að fá far hjá fólki sem er á sömu leið, Hitch. Hefur lokað fyrir forritið eftir að tvítugri konu var nauðgað og hún myrt af bílstjóra í borginni Wenzhou. 26.8.2018 12:03 16 látnir eftir rútuslys í Búlgaríu Fimm eru enn í lífshættu eftir að rúta með 33 pílagríma innanborðs valt á leið frá réttrúnaðarklaustri í þorpinu Bozhuristhe um 50 kílómetra norður af Sofíu höfuðborgar Búlgaríu. 26.8.2018 11:26 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26.8.2018 10:40 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26.8.2018 09:54 Utanríkisráðherra Ástralíu segir af sér Julie Bishop hefur gegnt emætti utanríkisráðherra Ástralíu frá árinu 2013. 26.8.2018 07:42 John McCain látinn Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. 26.8.2018 00:41 Draga úr vægi ofurfulltrúa sem gerðu stuðningsmönnum Sanders lífið leitt Flokksstjórn Demókrataflokksins í Bandaríkjunum samþykkti í dag að dregið yrði úr vægi svokallaðra ofurfulltrúa við val á frambjóðanda flokksins í forsetakosningunum. 25.8.2018 23:30 Nýnasistar mótmæltu innflytjendum í Svíþjóð Yfir 200 stuðningsmenn nýnasistahreyfingarinnar sem gengur undir nafninu Norræna andspyrnuhreyfingin mættu á fjöldafund í Stokkhólmi í gær þar sem þeir mótmæltu innflytjendum. 25.8.2018 23:03 Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25.8.2018 22:17 Ár síðan átök brutust út í Rakhine-héraði í Mjanmar: „Aðstæður eru skelfilegar“ Yfir 700 þúsund Róhingjar hafa lagt á flótta til Bangladess og lifa við erfiðar aðstæður. Íslensk kona sem starfaði í flóttamannabúðum skammt frá landamærunum segir aðstæður skelfilegar og óttast að þær muni versna nú þegar rigningatímabilið er gengið í garð. 25.8.2018 19:45 HIV-faraldur í Massachusetts vegna sprautunotkunar HIV-faraldur sem gengur yfir Massachusetts er talinn vera vegna sprautunotkunar, en yfir 129 tilfelli hafa greinst frá árinu 2015. 25.8.2018 19:06 Youtube-stjarna ók sportbíl á ofsahraða á mæðgur Youtube-stjarnan McSkillet lést í bílslysi í Kaliforníu í Bandaríkjunum er hann ók sportbíl sínum á ofsahraða á jeppa á hraðbraut. Farþegar jeppans létust samstundis. 25.8.2018 17:33 Spænska ríkisstjórnin heimilar flutning á líki Franco Spænska ríkisstjórnin sem leidd er af sósíalistanum Pedro Sanchez hefur úrskurðað að heimilt sé að grafa upp lík fyrrverandi einræðisherrans Francisco Franco. 25.8.2018 15:22 Selur meydóminn til að gera móður sína stolta Mahbuba Mammadzada, 23 ára fyrirsæta frá Azerbaijan, hefur ákveðið að selja meydóminn sinn til hæstbjóðanda. 25.8.2018 15:20 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25.8.2018 14:18 Fjórir látnir eftir rútuslys í Finnlandi Fjórir eru látnir og 19 slösuðust eftir að bilun í rútu olli því að hún féll niður af brú og ofan á lestarteina við finnska bæinn Kuopio í austurhluta landsins. 25.8.2018 12:05 Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25.8.2018 11:19 Linnulaus innanflokksátök í Ástralíu Ástralar skipt sex sinnum um forsætisráðherra á rúmum áratug. Samflokksmenn ráðherra gefa þeim ítrekað reisupassann. Hinn íhaldssami Morrison tók í gær við forsætisráðuneytinu af Ross Turnbull. 25.8.2018 10:00 Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. 25.8.2018 08:00 Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24.8.2018 21:50 Stefnir bandaríska landamæraeftirlitinu vegna farsíma Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. 24.8.2018 20:56 Skógareldar í Þýskalandi sprengja upp skotfæri úr seinni heimsstyrjöld Skógareldar sem nú loga suðvestur af Berlín, höfuðborg Þýskalands, hafa valdið því að sprengiefni og skotfæri frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar, sem grafið var í skógum í nágrenni borgarinnar, hefur fuðrað í loft upp og gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir við að ráða niðurlögum eldsins. 24.8.2018 17:48 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24.8.2018 16:21 John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24.8.2018 15:22 Hver er Paul Manafort? Hátt fall mannsins á bak við tjöldin Hinn 68 ára gamli Paul Manafort er hvað best þekktur þessa dagana sem fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann hefur þó verið viðloðin stjórnmál í Bandaríkjunum og víða um heiminn í áratugi og hefur hann meðal annars starfað fyrir fjölda alræmdra einræðisherra í gegnum árin. 24.8.2018 15:00 Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24.8.2018 09:51 Flytja alla af egypsku hóteli eftir dauðsföll Bókunarrisinn Thomas Cook hefur ákveðið að flytja alla viðskiptavini sína af egypsku hóteli eftir dularfullt andlát bresks pars. 24.8.2018 06:54 Gítarleikari Lynyrd Skynyrd látinn Fyrrverandi gítarleikari rokksveitarinnar Lynyrd Skynyrd, Ed King, er látinn. Hann var 68 ára að aldri. 24.8.2018 06:35 Turnbull ýtt til hliðar Fjármálaráðherrann Scott Morrison var í nótt gerður að forsætisráðherra Ástralíu. 24.8.2018 06:20 Sent 63.000 hermenn til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. 24.8.2018 06:00 Wine ákærður fyrir landráð Bobi Wine, þingmaður og fyrrverandi poppstjarna, var í gær ákærður fyrir landráð í Úganda. 24.8.2018 06:00 Hófleg áfengisneysla ekki einu sinni af hinu góða Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að öll áfengisneysla sé skaðleg fólki, en áður hefur því oft verið haldið fram að hófleg drykkja áfengis geti haft bætandi áhrif á heilsuna. Rannsóknin var framkvæmd af háskólanum í Washington og er sú stærsta sinnar tegundar. 23.8.2018 23:31 Bítlabani áfram á bak við lás og slá Manninum sem myrti John Lennon árið 1980, Mark David Chapman, var í dag neitað um reynslulausn í 10. skipti. Chapman kemur ekki til með að geta sótt um reynslulausn aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. 23.8.2018 22:29 „Tölvuárásin“ reyndist vera hluti af öryggisprófun Talsmaður Demókrataflokksins segir að í dag hafi komið í ljós að það sem þeir töldu vera tölvuárás var í raun öryggisprófun sem Demókratar í Michigan létu gera til að láta reyna á öryggi tölvubúnaðar. 23.8.2018 21:57 Vildi vita hvort ráðlegt væri að náða Manafort Donald Trump Bandaríkjaforseti leitaði fyrir nokkrum vikum ráða hjá lögmannateymi sínu um það hvort ráðlegt væri að náða Paul Manafort, fyrrum kosningastjóra forsetans. Þetta sagði Rudy Giuliani, lögmaður Trumps, í viðtali við Washington Post í dag. 23.8.2018 21:24 Sessions setur hnefann í borðið og vísar ávirðingum Trumps til föðurhúsanna Jeff Sessions segist áfram ætla að vera faglegur í starfi. Þrýstingur frá Bandaríkjaforseta muni ekki hafa áhrif á störf hans. 23.8.2018 18:34 Sjá næstu 50 fréttir
Telja sig hafa handtekið morðingja Nicky Hollenska lögreglan segist hafa handtekið Joe Brech, sem hún grunar að hafi banað hinum 11 ára gamla Nicky Verstappen fyrir tuttugu árum. 27.8.2018 06:52
Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27.8.2018 06:22
337 látist í 290 skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári Árásarmaðurinn sem framdi skotárás í Jacksonville í Flórída fyrr í kvöld framdi sjálfsmorð eftir að hann lét skotunum rigna yfir þáttakendur á tölvuleikjamóti. 337 einstaklingar hafa týnt lífi í skotárásum í Bandaríkjunum það sem af er ári. 26.8.2018 23:15
Ríkisdagblað í Norður-Kóreu segir Trump leika tveimur skjöldum Ríkisdagblað í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að leika tveimur skjöldum og jafnvel gera sig seka um glæpsamlega hegðun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti skyndilega heimsókn Mike Pompeo til landsins. 26.8.2018 22:32
Skaut tvær konur því hann taldi kvenkyns ökumenn vanhæfa 29 ára karlmaður frá bænum Katy í Texas hefur verið handtekinn grunaður um að skjóta kvenkyns ökumenn. Tvær konur hafa tilkynnt samskonar árásir til yfirvalda. 26.8.2018 19:54
Heyra mátti upphaf skotárásarinnar í beinni útsendingu: „Allir voru grátandi og öskrandi“ Margir eru taldir látnir eftir skotárás á tölvuleikjamóti í Jacksonville í Flórída í Bandaríkjunum í kvöld. 26.8.2018 19:45
Þýskur bær rýmdur vegna seinni heimsstyrjaldar sprengju Iðnaðarmenn að störfum í miðjum bænum fundu sprengju sem talið er að bandaríkjamenn hafi sleppt yfir bænum í seinni heimsstyrjöldinni. 26.8.2018 16:59
Írar gengu til minningar um fórnarlömb kaþólsku kirkjunnar Hundruðir Íra tóku þátt í mótmælagöngu í gegnum bæinn Tuam í Írlandi í dag til minningar um 800 börn sem létust á munaðarleysingjahæli kaþólsku kirkjunnar og voru grafin í fjöldagröf á landi hælisins. 26.8.2018 16:19
Flúðu fiskibát fastan í feni fullu af krókódílum Fiskibátur fannst í dag mannlaus í norðurhluta Queensland fylkis Ástralíu. Talið er að um veiðimenn að veiða án leyfis eða flóttamenn hafi verið að ræða. 26.8.2018 14:48
Myrt af ökumanni eftir að hafa pantað sér far Kínverska fyrirtækið Didi Chuxing, sem eignaðist rekstur Uber í Kína árið 2016 og starfrækir forrit þar sem hægt er að fá far hjá fólki sem er á sömu leið, Hitch. Hefur lokað fyrir forritið eftir að tvítugri konu var nauðgað og hún myrt af bílstjóra í borginni Wenzhou. 26.8.2018 12:03
16 látnir eftir rútuslys í Búlgaríu Fimm eru enn í lífshættu eftir að rúta með 33 pílagríma innanborðs valt á leið frá réttrúnaðarklaustri í þorpinu Bozhuristhe um 50 kílómetra norður af Sofíu höfuðborgar Búlgaríu. 26.8.2018 11:26
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26.8.2018 10:40
Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26.8.2018 09:54
Utanríkisráðherra Ástralíu segir af sér Julie Bishop hefur gegnt emætti utanríkisráðherra Ástralíu frá árinu 2013. 26.8.2018 07:42
John McCain látinn Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri. 26.8.2018 00:41
Draga úr vægi ofurfulltrúa sem gerðu stuðningsmönnum Sanders lífið leitt Flokksstjórn Demókrataflokksins í Bandaríkjunum samþykkti í dag að dregið yrði úr vægi svokallaðra ofurfulltrúa við val á frambjóðanda flokksins í forsetakosningunum. 25.8.2018 23:30
Nýnasistar mótmæltu innflytjendum í Svíþjóð Yfir 200 stuðningsmenn nýnasistahreyfingarinnar sem gengur undir nafninu Norræna andspyrnuhreyfingin mættu á fjöldafund í Stokkhólmi í gær þar sem þeir mótmæltu innflytjendum. 25.8.2018 23:03
Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25.8.2018 22:17
Ár síðan átök brutust út í Rakhine-héraði í Mjanmar: „Aðstæður eru skelfilegar“ Yfir 700 þúsund Róhingjar hafa lagt á flótta til Bangladess og lifa við erfiðar aðstæður. Íslensk kona sem starfaði í flóttamannabúðum skammt frá landamærunum segir aðstæður skelfilegar og óttast að þær muni versna nú þegar rigningatímabilið er gengið í garð. 25.8.2018 19:45
HIV-faraldur í Massachusetts vegna sprautunotkunar HIV-faraldur sem gengur yfir Massachusetts er talinn vera vegna sprautunotkunar, en yfir 129 tilfelli hafa greinst frá árinu 2015. 25.8.2018 19:06
Youtube-stjarna ók sportbíl á ofsahraða á mæðgur Youtube-stjarnan McSkillet lést í bílslysi í Kaliforníu í Bandaríkjunum er hann ók sportbíl sínum á ofsahraða á jeppa á hraðbraut. Farþegar jeppans létust samstundis. 25.8.2018 17:33
Spænska ríkisstjórnin heimilar flutning á líki Franco Spænska ríkisstjórnin sem leidd er af sósíalistanum Pedro Sanchez hefur úrskurðað að heimilt sé að grafa upp lík fyrrverandi einræðisherrans Francisco Franco. 25.8.2018 15:22
Selur meydóminn til að gera móður sína stolta Mahbuba Mammadzada, 23 ára fyrirsæta frá Azerbaijan, hefur ákveðið að selja meydóminn sinn til hæstbjóðanda. 25.8.2018 15:20
Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25.8.2018 14:18
Fjórir látnir eftir rútuslys í Finnlandi Fjórir eru látnir og 19 slösuðust eftir að bilun í rútu olli því að hún féll niður af brú og ofan á lestarteina við finnska bæinn Kuopio í austurhluta landsins. 25.8.2018 12:05
Fyrsta heimsókn páfa til Írlands í 39 ár Frans páfi hóf í dag fyrstu heimsókn páfa til Írlands síðan að Jóhannes Páll II. heimsótti eyjuna grænu á haustmánuðum ársins 1979. 25.8.2018 11:19
Linnulaus innanflokksátök í Ástralíu Ástralar skipt sex sinnum um forsætisráðherra á rúmum áratug. Samflokksmenn ráðherra gefa þeim ítrekað reisupassann. Hinn íhaldssami Morrison tók í gær við forsætisráðuneytinu af Ross Turnbull. 25.8.2018 10:00
Erfið vika Trumps Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina. 25.8.2018 08:00
Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24.8.2018 21:50
Stefnir bandaríska landamæraeftirlitinu vegna farsíma Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. 24.8.2018 20:56
Skógareldar í Þýskalandi sprengja upp skotfæri úr seinni heimsstyrjöld Skógareldar sem nú loga suðvestur af Berlín, höfuðborg Þýskalands, hafa valdið því að sprengiefni og skotfæri frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar, sem grafið var í skógum í nágrenni borgarinnar, hefur fuðrað í loft upp og gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir við að ráða niðurlögum eldsins. 24.8.2018 17:48
Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24.8.2018 16:21
John McCain hættur læknameðferð Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur ákveðið að hætta meðferð við æxli í heila hans. 24.8.2018 15:22
Hver er Paul Manafort? Hátt fall mannsins á bak við tjöldin Hinn 68 ára gamli Paul Manafort er hvað best þekktur þessa dagana sem fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann hefur þó verið viðloðin stjórnmál í Bandaríkjunum og víða um heiminn í áratugi og hefur hann meðal annars starfað fyrir fjölda alræmdra einræðisherra í gegnum árin. 24.8.2018 15:00
Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24.8.2018 09:51
Flytja alla af egypsku hóteli eftir dauðsföll Bókunarrisinn Thomas Cook hefur ákveðið að flytja alla viðskiptavini sína af egypsku hóteli eftir dularfullt andlát bresks pars. 24.8.2018 06:54
Gítarleikari Lynyrd Skynyrd látinn Fyrrverandi gítarleikari rokksveitarinnar Lynyrd Skynyrd, Ed King, er látinn. Hann var 68 ára að aldri. 24.8.2018 06:35
Turnbull ýtt til hliðar Fjármálaráðherrann Scott Morrison var í nótt gerður að forsætisráðherra Ástralíu. 24.8.2018 06:20
Sent 63.000 hermenn til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Rússlands sagði frá því í gær að alls hafi 63.000 rússneskir hermenn öðlast reynslu af átökum í Sýrlandi frá því í september 2015. 24.8.2018 06:00
Wine ákærður fyrir landráð Bobi Wine, þingmaður og fyrrverandi poppstjarna, var í gær ákærður fyrir landráð í Úganda. 24.8.2018 06:00
Hófleg áfengisneysla ekki einu sinni af hinu góða Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að öll áfengisneysla sé skaðleg fólki, en áður hefur því oft verið haldið fram að hófleg drykkja áfengis geti haft bætandi áhrif á heilsuna. Rannsóknin var framkvæmd af háskólanum í Washington og er sú stærsta sinnar tegundar. 23.8.2018 23:31
Bítlabani áfram á bak við lás og slá Manninum sem myrti John Lennon árið 1980, Mark David Chapman, var í dag neitað um reynslulausn í 10. skipti. Chapman kemur ekki til með að geta sótt um reynslulausn aftur fyrr en að tveimur árum liðnum. 23.8.2018 22:29
„Tölvuárásin“ reyndist vera hluti af öryggisprófun Talsmaður Demókrataflokksins segir að í dag hafi komið í ljós að það sem þeir töldu vera tölvuárás var í raun öryggisprófun sem Demókratar í Michigan létu gera til að láta reyna á öryggi tölvubúnaðar. 23.8.2018 21:57
Vildi vita hvort ráðlegt væri að náða Manafort Donald Trump Bandaríkjaforseti leitaði fyrir nokkrum vikum ráða hjá lögmannateymi sínu um það hvort ráðlegt væri að náða Paul Manafort, fyrrum kosningastjóra forsetans. Þetta sagði Rudy Giuliani, lögmaður Trumps, í viðtali við Washington Post í dag. 23.8.2018 21:24
Sessions setur hnefann í borðið og vísar ávirðingum Trumps til föðurhúsanna Jeff Sessions segist áfram ætla að vera faglegur í starfi. Þrýstingur frá Bandaríkjaforseta muni ekki hafa áhrif á störf hans. 23.8.2018 18:34