Fleiri fréttir

Rodriguez fær líflátshótanir

Móðir kólumbísku knattspyrnustjörnunnar James Rodriguez hefur nú stigið fram og greint frá fjölda líflátshótana sem sonur hennar hefur verið að fá.

Agüero meiddist á æfingu

Argentínski framherjinn tæpur fyrir leikinn gegn Paragvæ á morgun og næsta leik Manchester City.

Tyrkir tættir í sundur í Dalnum

Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta.

Haukar og Snæfell komin á blað

Tveir leikir voru í annarri umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar og Snæfell unnu sína fyrstu sigra á tímabilinu.

Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum

Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel.

Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg

Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi.

Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld

Birkir Bjarnason var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagði spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og að Ísland hefði engin færi gefið á sér.

Ragnar: Létum þetta líta auðvelt út

Ragnar Sigurðsson var traustur í íslensku vörninni í kvöld í sigrinum gegn Tyrklandi. Tyrkirnir fengu ekki færi í leiknum og varnarmenn Íslands stigu vart feilspor.

Alfreð: Leikskipulagið heppnaðist 100%

Alfreð Finnbogason skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigrinum á Tyrkjum í kvöld og er hann nú kominn með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum undankeppni HM.

Sjá næstu 50 fréttir