Fleiri fréttir

Alexander og Guðjón Valur þeir fyrstu til að stöðva Kielce

Rhein-Neckar Löwen var ekki í neinum vanræðum með Kielce í Meistaradeild Evrópu en liðið vann þægilegan sigur, 34-26, út í Póllandi en leikurinn fór fram á heimavelli Vive Tauron. Kielce vann einmitt þessa keppni á síðustu leiktíð.

Conte: Gríðarlega mikilvæg úrslit

"Ég er virkilega ánægður með frammistöðu minna leikmanna, við byrjuðum vel, létum boltann vinna og sköpuðum fullt,“ segir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, í samtali við SkySports eftir að Chelsea hafði valtað yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur

Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010.

Eiður fljótari en Pedro að skora

Nú stendur yfir leikur Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Staðan er 2-0 og skoraði Chelsea fyrsta mark leiksins eftir aðeins 29 sekúndna leik.

Iniesta líklega meiddur út árið

Knattspyrnufélagið Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Andres Iniesta er meiddur en hann skaddaðist á liðböndum í hné í leiknum gegn Valencia sem fram fór í gær.

Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu

Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Jurgen Klopp stendur þétt við bakið á Sturridge

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist standa þétt við bakið á framherja liðsins Daniel Sturridge sem hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og eins og svo oft áður ekki fengið margar mínútur.

Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum

Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji.

Aron Einar skoraði í sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson er heldur betur að stimpla sig inn í lið Cardiff um þessar mundir en hann skoraði eitt mark þegar liðið vann Nottingham Forest, 2-1, í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Toppliðin unnu öll

Stjarnan vann góðan sigur á Selfyssingum, 29-26, í Olísdeild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram á Selfossi.

Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum

„Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag.

Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta

"Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag.

Danir höfðu betur gegn Íslendingum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum.

Dýrt spaug sem enginn hlær að

Paul Pogba hefur ekki látið ljós sitt skína í búningi Manchester United það sem af er tímabili. Mörkin tvö í Evrópudeildinni gætu þó róað stuðningsmenn..

Sjá næstu 50 fréttir