Fleiri fréttir

Grátlegt tap AGF

Íslendingaliðið AGF tapaði á grátlegan hátt fyrir Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Aalborg í vil.

Emil og félagar síga niður töfluna

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Sassuolo í vil.

Anton Sveinn tók gullið

Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gærkvöldi.

Ranieri: Ég þarf stríðsmenn

Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, vill að sínir menn sýni meiri baráttu inni á vellinum.

Viðar með þrennu í sigri Maccabi

Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 3-0 sigur á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í dag.

Engin leið í gegn fyrir City-menn

Huddersfield Town og Manchester City þurfa að mætast aftur í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 0-0 jafntefli á John Smith's Stadium í dag.

Sturla Snær komst áfram í aðalkeppnina

Sturla Snær Snorrason endaði í 12. sæti í undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í dag. Sturla er þar með kominn í aðalkeppnina sem fer fram á morgun.

Lazarov færir sig um set

Makedónska stórskyttan Kiril Lazarov hefur gert tveggja ára samning við Nantes í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir