Fleiri fréttir

Rannsaka kynþáttaníð í garð Son

Kóreubúinn Heung-min Son fór illa með leikmenn Millwall í enska bikarnum í gær og hann fékk kaldar kveðjur frá hinum alræmdu stuðningsmönnum Millwall.

Tímabilið búið hjá Rangel

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea urðu fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Angel Rangel spilar ekki meira á tímabilinu.

Skora á UEFA að láta Barca og PSG spila aftur

Það eru ekki allir sáttir við ótrúlega endurkomu Barcelona gegn PSG í Meistaradeildinni og nú hafa vel yfir 200 þúsund manns skorað á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, að spila leikinn upp á nýtt.

Lengsti íshokkíleikur sögunnar

Áhorfendur á íshokkíleik í Noregi í gær fengu eiginlega of mikið fyrir peninginn því þeir ætluðu aldrei að komast heim.

Taugar Hadwin héldu undir lokin

Kanadamaðurinn Adam Hadwin vann í gærkvöldi sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni er hann vann Valspar-mótið. Hann var þó næstum því búinn að klúðra málunum á lokaholunum.

Við erum ekki vélmenni

Barcelona missteig sig hrikalega í toppbaráttunni á Spáni í gær er liðið tapaði mjög óvænt, 2-1, gegn Deportivo la Coruna.

Ekkert Butt-lið á Brúnni

Stórleikur 8-liða úrslita ensku bikarkeppninnar fer fram á Stamford Bridge þar sem Chelsea tekur á móti Manchester United. José Mourinho, knattspyrnustjóri United, fer með sína menn, sem eru ríkjandi bikarmeistarar, á sinn gamla heimavöll.

Höfum ekki breytt neinu

Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum.

Byrjaður að borga til baka

Eftir rólega byrjun hefur þýska ungstirnið Leroy Sané farið mikinn í liði Manchester City í undanförnum leikjum. Þessi leikni og skemmtilegi kantmaður kemur úr mikilli íþróttafjölskyldu.

Ásdís önnur á Kanarí

Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 2. sæti í spjótkasti á Evrópska kastmótinu á Kanaríeyjum í dag.

Vilja Joe Hart ef Forster fer

Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir.

PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París.

Guðni Valur tók silfrið á Kanarí

Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, lenti í 2. sæti í U-23 ára flokki á Vetrarkastmóti Evrópu sem fer fram á Kanaríeyjum um helgina.

Shakespeare mun stýra Leicester út tímabilið

Forráðamenn Leicester hafa staðfest að Craig Shakespeare mun stýra liðinu út tímabilið en hann tók við Englandsmeisturunum til bráðabirgða eftir að Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði.

Pedro Caixinha ráðinn til Rangers

Skoska knattspyrnuliðið Rangers hefur ráðið Pedro Caixinha sem knattspyrnu stjóra liðsins og samdi félagið við stjórann til þriggja ára.

Sjá næstu 50 fréttir