Fleiri fréttir

Pochettino gæti hugsanlega tekið við PSG

Nú greina erlendir miðlar frá því að franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain ætli sér að losa sig við Unai Emery og fá inn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra Tottenham, í staðinn.

Arsenal rúllaði yfir Lincoln

Arsenal komst auðveldlega áfram í undanúrslit enska bikarsins í dag þegar liðið vann Loncoln, en fyrir leikinn munaði 87 sætum á liðunum í ensku deildarkeppninni.

Stjarnan rúllaði yfir Fylki

Stjarnan valtaði yfir Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik, 38-25, í Garðabænum í dag og var sigur heimamanna aldrei í hættu.

Man. City flaug áfram í undanúrslitin

Manchester City vann auðveldan sigur á Middlesbrough, 2-0, í enska bikarnum. Liðið hafði góð tök á leiknum alveg frá fyrstu mínútu og var aldrei spurning hvaða lið færi áfram.

Golden State tapaði óvænt gegn Úlfunum

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Minnesota Timberwolves á Golden State Warriors, 103-102, í æsispennandi leik.

Einu víti frá því að missa stigatitilinn

Keflvíkingurinn Amin Stevens varð stigahæsti leikmaður Domino’s-deildar karla í körfubolta á þessu tímabili en hann skorað 29,5 stig að meðaltali í 22 leikjum Keflavíkur í deildinni.

Sjómennskan og handboltinn blómstra í Eyjum á nýja árinu

Bæði handboltalið Eyjamanna hafa byrjað árið 2017 mjög vel og það er mikill munur á gengi liðanna eftir áramót. "Ef það gengur vel á sjónum þá gengur allt annað vel,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðsins.

Blikar rúlluðu yfir Þróttara

Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Þrótt R. að velli þegar liðin mættust í riðli 4 í Lengjubikarnum í kvöld. Lokatölur 0-4, Blikum í vil.

Hlupu burt með peningaskápinn

Nick Young, leikmaður LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en það var ekki eins gaman hjá honum þegar hann kom aftur heim.

Geir tekur ekki sæti í stjórn FIFA

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, hafnaði því að taka sæti í stjórn FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Mbl.is greinir frá.

Payet: Mér leiddist hjá West Ham

Dimitri Payet hefur loksins tjáð sig almennilega um skilnaðinn við West Ham en hann var seldur til Marseille í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir