Fleiri fréttir

Ronaldo örlagavaldurinn í München | Sjáðu mörkin

Cristiano Ronaldo reyndist örlagavaldurinn í fyrri leik Bayern München og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 1-2 sigri og fiskaði auk þess Javi Martínez af velli.

Guðjón Valur í ham gegn gamla liðinu

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 11 mörk þegar Rhein-Neckar Löwen rústaði Gummersbach, 34-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Líkurnar aukast á að Sanchez fari til City

Líkurnar á að Alexis Sanchez, framherji Arsenal, færi sig frá Arsenal yfir til Manchester City eru að aukast. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar.

Wehrlein með í Barein

Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins.

Lukaku ekki stærri en félagið

Everton-goðsögnin, Leon Osman, segir að ef Romelu Lukaku, skærasta stjarna liðsins í dag, ákveði að fara þá verði liðið að sætta sig við það og halda áfram.

Frægir í laxveiði á Íslandi

Ísland er án efa eitt af þeim löndum sem margir erlendir veiðimenn hafa á óskalistanum yfir að heimsækja til veiða og á meðal þeirra eru nokkrir einstaklingar sem vel flestir þekkja.

Atli farinn frá Breiðablik

Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið Pepsi-deildarlið Breiðabliks, en hann hefur leikið með liðinu frá 2015. Þetta kemur fram á blikar.is, en greint var frá á Fótbolta.net.

Nú var lukkan ekki með Friðriki Inga 11. apríl

11. apríl hafði fyrir gærkvöldið verið einstaklega góður dagur á þjálfaraferli Friðriks Inga Rúnarssonar í úrvalsdeild karla í körfubolta en fyrrnefnd lukka var ekki með honum í gær.

Sektaðir fyrir „fokkaðu þér, Óskar“

Aganefnd HSÍ hefur sektað ÍBV um 25 þúsund krónur vegna ummæla stuðningsmanna liðsins í fyrsta leik Eyjamanna gegn Val í átta liða úrslitum Olís-deildar karla.

Alltaf Grindavík hjá Jóni Arnóri í lokaúrslitum

Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna.

Coutinho hrósar fótboltagáfum Roberto Firmino

Brasilíumennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino breyttu tapi í sigur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi eftir að þeir komu inn á sem varamenn á móti Stoke. Brassarnir eru miklir mátar og Philippe Coutinho er ekki spar á hrósið þegar að landa hans.

Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap

Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær.

Örlög Svananna ráðin án marka Gylfa

Swansea City er aftur komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tap fyrir West Ham um síðustu helgi og gæti endað þar ef Gylfi Þór fer ekki aftur í gang.

Ranieri: Valið stóð á milli Clasie og Kanté

Claudio Ranieri, sem gerði Leicester City að Englandsmeisturum á síðasta tímabili, var nálægt því að kaupa hollenska miðjumanninn Jordy Clasie í staðinn fyrir hinn franska N'Golo Kanté sumarið 2015.

Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum

"Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld.

Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk

„Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti.

Raikkonen lofar bótum og betrun

Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama.

Sjá næstu 50 fréttir