Fleiri fréttir

Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo?

Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar.

Ævintýri Shakespeare á enda

Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli.

Við erum ekki orðnar saddar

Stjarnan er deildarmeistari kvenna í handbolta eftir magnaðan sex marka sigur á Fram. Garðbæingar eru því búnir að vinna tvo stóra titla í vetur en Stjörnustúlkur eru ekki hættar og ætla sér meira.

Eyðimerkurgöngu Garcia lokið

Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu.

Allen frá í tvær vikur vegna meiðsla

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, segir að Joe Allen verði frá í tvær vikur vegna smávægilegrar meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Liverpool í gær.

Aron og félagar töpuðu í úrslitum SEHA

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem töpuðu fyrir Vardar Skopje, 26-21, í úrslitum SEHA-deildarinnar í kvöld. SEHA-deildinni samanstendur af liðum frá alls átta löndum í suðausturhluta Evrópu.

Ragnarök vann Roller Derby-mótið

Bresku liðin Team Unicorn og Suffolk Roller Derby börðust hart á móti íslenska liðinu Ragnarökum og hvoru öðru á roller derby mótinu Þríhöfða sem fór fram í Hertz-höllinni í gær.

Óskar Bjarni: Ég hef húmor fyrir þessu

Óskar Bjarni Óskarsson annar af þjálfurum Vals sagði sitt lið eiga mikið inni miðað við leikinn í dag en ÍBV vann átta marka sigur og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í leik liðanna á miðvikudag.

KR í undanúrslit Lengjubikarsins

KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær.

Alfreð þýskur bikarmeistari

Alfreð Gíslason er þýskur bikarmeistari en lærisveinar hans í Kiel unnu frábæran sigur á Flensburg, 29-23, í úrslitaleik þýska bikarsins í Hamburg í dag.

Eyþór Örn frábær á Íslandsmótinu

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í Laugardalshöllinni. Fjölmargir keppendur fóru á kostum og var stemningin góð báða dagana.

Kári Íslandsmeistari í sjötta sinn

Íslandsmeistari í einliðaleik karla er Kári Gunnarsson TBR en hann vann Kristófer Darra Finnsson TBR 21-11 og 21 -13 í úrslitaleiknum í badminton sem fram fór í Gnoðarvoginum.

Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik

Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia.

Skuggi Jon Jones hvílir yfir Daniel Cormier

Meistarinn Daniel Cormier mætir Anthony Johnson í aðalbardaga kvöldsins á UFC 210 í nótt. Þrátt fyrir að Cormier endi aftur með beltið um mittið í kvöld eru ennþá margir sem telja hann ekki vera þann besta í flokknum.

Top Reiter með yfirburði

Jakob Svavar Sigurðsson átti góðu gengi að fagna á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, en keppt var í tölti og flugskeiði í Samskipahöllinni í Kópavogi.

Hamilton: Ferrari bílarnir virkuðu hraðir í dag

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Hann náði sínum sjötta ráspól í röð, sem jafnar met Ayrton Senna, átrúnaðargoðs Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Siggi Matt skeiðkóngur Meistaradeildar

Hraði og adrenalín einkenndi keppni í flugskeiði á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir