Fleiri fréttir

Valgarð og Irina Íslandsmeistarar

Valgarð Reinhardsson og Irina Sazonova urði í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleikum en mótið fór fram í Laugardalshöllinni.

Griezmann bjargaði stiginu

Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu.

Þriðji í sterkri lokakeppni

Mikið var um flugeldasýningar á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, en Guðmundur F. Björgvinsson hafnaði í þriðja sæti í gríðarlega sterkri keppni í tölti.

Alfreð kom sínum mönnum í úrslit bikarsins

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru komnir í úrslit þýska bikarsins eftir fínan sigur á Leipzig, 35-32, í undanúrslitaleiknum í dag en leikurinn fór fram í Hamborg.

Bein útsending: Roller Derby veisla

Roller Derby mót fer fram í Hertz Höllinni dag en um er að ræða þriggja liða mót þar sem bresku liðin Suffolk Roller Derby frá Suffolk og Team Unicorn frá London keppa á móti Íslenska liðinu Ragnarökum og hvoru öðru.

„Þetta var sætt, þetta var gaman“

Stjörnur lokakvöldsins í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum voru án nokkurs vafa Bergur Jónsson og magnaða hryssan hans, Katla frá Ketilsstöðum.

Lewis Hamilton á ráspól í Kína

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel.

Alvaran er að hefjast

Úrslitakeppnin í Olís-deild karla í handbolta hefst á sunnudaginn. Deildin hefur sjaldan verið jafn spennandi og má því búast við frábærri úrslitakeppni.

Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters

Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum.

Jakob og félagar komnir í sumarfrí

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir 79-97 tap fyrir Uppsala Basket í kvöld.

Fjórar náðu HM-lágmarki

Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag.

Birgir Leifur snýr aftur til Leynis

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi.

Sjá næstu 50 fréttir