Fleiri fréttir

Hinir fjórir fræknu hjá meistaraliði KR

Þrír lykilleikmenn karlaliðs KR í körfuboltanum og þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn fjögur ár í röð. Leikmenn hafa ekki náð þessu í þrjá áratugi og þjálfari ekki í 44 ár.

Milos: Finnst þetta sanngjarn sigur

Milos Milojevic þjálfari Víkinga var hæstánægður með sigur sinna manna á KR-vellinum. Hann talaði um það fyrir leik að það væri frábært að hefja mótið gegn KR.

Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN

Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær.

Skorandi miðvörðurinn

Gary Cahill átti skínandi góðan leik þegar Chelsea bar sigurorð af Everton, 0-3, á Goodison Park í gær. Chelsea er því áfram með fjögurra stiga forskot á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford

Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt.

Helsárir Valsmenn vilja kæra úrslitin í Rúmeníu

Valur er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir tap fyrir rúmenska liðinu Potaissa Turda í síðari leik liðanna ytra í gær, 32-23. Valur vann fyrri leikinn með átta marka mun en tapaði einvíginu með eins marks mun.

Karnival í KR-heimilinu

KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg

Sjá næstu 50 fréttir